Morgunblaðið - 15.08.1999, Side 12

Morgunblaðið - 15.08.1999, Side 12
12 SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ Fjölskylduskemmtufi í Laugardaltmm í dag surmudag Skemmti- og fjölskyldudagskrá í húsdýra- og fjölskyldugarðinum, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. StútfuLl og fjölbreytt skemmtidagskrá 1G{50 n^úsuNDÁR Kristnihátíðardagskrá í Laugardalnum frá kl. 12.00 - 22.30 ÁRIÐ 2000 Fritt geislaklukk ! Einnig verða á staðnum fjöldi ókeypis leiktækja svo engum ætti að Leiðast. Kl. 10.00 Kl. 10.30 Kl. 12.30 Kl. 12.30 Kl. 13.30-14.30 Kl. 15.00 Kl. 15.00 Kl. 15.30 Kl. 17.00 Garðurinn opnar. Tijálfur hinn síhressi stjórnar morgunleikfimi. Hljómsveitin Land & Synir taka lagið. SS Pylsur og drykkir frá Vífilfelli handa öllum. Hátíðarmessa á Laugardalsvelli. Hattur og Fattur sprella af alkunnri sm'LLd fyrir gesti. Fimmþraut hefst. Gestir geta spreytt sig gegn meistara Jóni Arnari Magnússyni. Vegleg verðlaun. Skráning á staðnum. Spennandi SMS-ratleikur hefst. Vegleg símaverðlaun. Skráning á staðnum. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson skemmta gestum. Laser-Tag, Radarbyssan, Pumabrautin, SpreLLróLan, trampóLín, KraftsLeggjan og margt margt fleira. Smelltu þér í Laugardalinn og vertu í fjölskylduskapi með Símanum GSM.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.