Morgunblaðið - 15.08.1999, Side 28

Morgunblaðið - 15.08.1999, Side 28
28 SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ IARKMIÐIÐ er að reka gott Jheimili þar sem bömunum llíður vel og foreldrar eru ánægðir," segir Margrét Lísa Steingrímsdóttir, forstöðumaður skammtímavistunar barna í Álfalandi. .Álfaland er stór hluti af lífi fjölskyldnanna og því er mikil- vægt að samskiptin milli okkar séu góð. Við reynum að mæta foreldr- um á þeirra Morgunblaðið Halldór Kolbeins SIGRÍÐUR Ibignarsdóttir að leik með vinum sínum á sólríkum sumar- degi í garðinum í Álfalandi. „Má bjóða einhverjum kafií og kökur?“ l forsendum og erum mjög sveigjanleg í öllum háttum." í Álfalandi eru 34 böm í reglulegri skammtíma- vistun. Pau dvelja þar að meðaltali fjóra til sjö sólarhringa í mánuði og er reynt að skipuleggja dvalartímann eftir óskum foreldra. Sum dvelja sjö daga samfleytt en önnur nótt og nótt í senn. Rúm er fyrir sex börn í einu og er hver dagur frábmgðinn hinum næsta. „Einn daginn getur litið hér út eins og á hjúkmnarheimili þegar við emm með mörg börn sem em mikið veik og mikið fötluð og næsta dag eins og á leikheimili þegar dvelja hér saman nokkrir litlir prakkarar sem príla og klifra í öllu,“ segir Margrét Lísa og brosir. AJltaf er fullbókað í Alfalandi. Plássum er úthlutað með tveggja til þriggja mánaða fyrirvara en ef breytingar verða á högum fjöl- skyldna er reynt að koma til móts við þær með því að skipta við aðrar. Ef foreldrar geta ekki nýtt pláss sem þeir hafa tekið frá fyrir barn sitt, er hringt til annarra foreldra og alltaf er einhver sem þiggur vistina. Allir hafa gott af því að fara að heiman „Tilgangur Álfalands er að hjálpa foreldmm að geta haft fötluð böm sín heima sem lengst. Mörg barnanna era svo erfið og krefjandi að ekki er hægt að líta af þeim eitt augnablik. Það er ótrúlegt hvernig margir foreldrar fara að því að Hún segir að oft hvíli mikið á starfsfólkinu. „Bömin em sum hver oft nálægt dauðanum og upp koma tilfelli líkt og andnauð þar sem blása þarf lífi í börn. Einnig þarf að vanda samskipti við foreldra og fullkominn trúnaður skiptir þai- höfuðmáli." „Aðskilnað- ur frá barni sínu getur verið mjög erfiður og reynist for- eldram oft þungbær, sér- staklega til að byrja með. Alfalandi I húsi einu í Fossvoginum er ávallt mikið um að vera. Það lætur lítið yfír sér, en inn- an veggja þess eiga 34 fötluð börn á aldrin- um eins til tólf ára sitt annað heimili. Hús- ----------------7----------------------- ið stendur við Alfaland og er í forstöðu Margrétar Lísu Steingrímsdóttur, algjört undraland eins og Sigriður Dögg Auðuns- dóttir komst að þegar hún leit í heimsókn. hvað bamið hefur lært að tileinka sér hjá okkur en tekur ef til vill ekki í mál heima hjá sér,“ bætir hún við og brosir. „Sum eru full- komlega sátt við að fara upp í rúm og sofna sjálf við smá tónlist hjá okkur en það tekur ef til vill allt kvöldið heima að sofna með mömmu eða pabba hjá sér.“ Að sögn Margrétar Lísu hafa foreldrar oft tilhneigingu til að of- vemda fötluð börn sín og gera minni kröfur til þeirra en mörg mega við. „Þau fá þá ekki alla þá örvun sem þau þurfa,“ segir hún. „Þetta em að sjálfsögðu nokkuð eðlileg viðbrögð foreldranna en ég hef bent fólki á að mörg fötluð böm sinna þeim heima og eru jafnvel í fullri vinnu líka. Oft em einnig önn- ur börn á heimilinu sem þarfnast athygli foreldra sinna. Því er nauð- synlegt fyrir alla fjölskylduna að geta látið fatlaða bamið í umsjá okkar í skamman tíma. Foreldrarn- ir geta þá safnað kröftum og gert ýmislegt með hinum bömunum sem ekki er hægt að gera þegar fatlaða bamið er heima,“ segir Margrét Lísa. „Svo hafa allir gott af því að fara að heiman,“ heldur hún áfram. „Heilbrigð böm fara í heimsókn innan fjölskyldunnar eða til vina en ekki geta allir tekið á móti mikið fötluðu barni með óstöðugt heilsu- far.“ Skammtímavistunin í Álfalandi er rekin af Félagsþjónustunni í Reykjavík og hefur verið starfrækt síðan 1987. Hún er ein af fáum skammtímavistunum fyrir fötluð börn upp að tólf ára aldri í Reykja- vík. Önnur úrræði fyrir fjölskyldur fatlaðra barna em liðveisla inni á heimili og stuðningsfjölskyldur sem taka bömin inn á heimili sín skamman tíma í einu. Aðskilnaður getur verið erfíður Margrét Lísa er þroskaþjálfi og hefur starfað með fötluðum síðan 1970. Hún hefur haft forstöðu í Álfalandi frá upphafi og segist afar heppin með starfsfólk og margir hafi starfað þar lengi. Tuttugu kon- ur og einn karlmaður vinna nú í Álfalandi. MARGRÉT Lísa Steingrímsdóttir segir að markmiðið í Álfalandi sé að reka gott heimili þar sem börnunum líði vel og foreldrar séu ánægðir. Við reynum að hjálpa fólki að líta á það sem eðlilegt ferli að nýta úr- ræði sem bjóðast, að þiggja alla að- stoð, því oft er um að ræða börn sem þurfa umönnun allan sólar- hringinn. Það tekur oft tíma fyrir foreldra að átta sig á því að það em einhverjir sem geta gengið inn í hlutverk þeirra og annast barnið. Sumar venjur barnanna fylgja þeim hingað, til að mynda svefn- venjur, en aðrar em skildar eftir heima,“ segir hún. „Foreldrar eru oft undrandi á því em fær um að gera miklu meira en þeim er treyst fyrir. Ófótluð börn em til að mynda send með miða út til kaupmannsins á horninu til þess að kaupa mjólk. Þau em ef til vill í yngsta lagi til að ráða við verkefnið, þurfa jafnvel að fara yfir götu, en þeim tekst það samt, læra heilmikið á því og verða smám saman færari um að takast á við erfiðari viðfangs- efni. Þetta geta fjölmörg fötluð böm einnig, en af einhverjum ástæðum em foreldrar hikandi við að senda þau af stað. Þau geta farið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.