Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 53 i INNLENT Almanak Háskólans 2000 ÚT er komið Almanak fyrir ísland 2000 sem Háskóli Islands gefur út. Þetta er 164. árgangur ritsins. Dr. Þorsteinn Sæmundsson, stjörnu- fræðingur hjá Raunvísindastofnun Háskólans, hefur reiknað almanak- ið og búið til prentunar. Ritið er 96 bls. að stærð. Auk dagatals ílytur almanakið marvíslegar upplýsingar, svo sem um sjávarföll og gang himintungla. Þar er að finna stjömkort, kort sem sýnir áttavitastefnur á Islandi, yfirlit um hnetti himingeimsins, mælieiningar, veðurfar, stærð og mannfjölda allra sjálfstæðra ríkja og margt fleira. Vert er að benda á greinina „Hvenær verða aldamót“, en það er mál sem deilt hefur verið um að undanfómu. Loks em í alm- anakinu upplýsingar um helstu merkisdaga fjögur ár fram í tím- ann. Á heimasíðu almanaksins, http://www.almanak.hi.is, geta menn fundið ýmiss konar fróðleik úr eldri almanökum og ennfremur upplýsingar sem borist hafa eftir að nýjasta almanakið fór í prentun. Háskólinn annast sölu almanaks- ins og dreifingu þess til bóksala. Almanakið kemur nú út í 4.800 ein- tökum en auk þess era prentuð 2.000 eintök sem Þjóðvinafélagið gefur út sem hluta af almanaki sínu með leyfi Háskólans. Leit hafin að Herra íslandi LEIT er nú hafin að kepp- endum í keppnina Herra Is- land sem fram fer á Broad- way 26. nóvember nk. Leitað er að reyklausum strákum á aldrinum 18 ára til þrítugs og eru allar ábendingar vel þegnar. Eyðublöð liggja víða frammi á sólbaðsstofum, lík- amsræktarstöðvum og víðar en ábendingar má einnig hringa inn til Fegurðarsam- keppni Islands á Broadway. Pantaðu núna * 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Eldavél með blástursofni > Fjölvirkur blástursofn > Undir- og yfirhiti > Grill- og grillteinn > HxBxD 85x49.5x60 >► Áður kr.EEEElD Kæli- og frystiskápur > 180L kælir - 80L frystir >- Afþíðing í kæli > HxBxD 140x54 5x60 >- Áður kr.BMMiHl Ofn með blæstri Eldavél með >- Keramik helluborð > Fjölvirkur blástursofn Grill 79.900 ZANUSSI Þvottavél 1000 sn. >- Sjálfstæður hitastillir >-14 kerfi þ.á.m. fyrir ull >- Þriggjaáraábyrgð > Áður kr. 58.900 Þurrkari > Veltir í báðar áttir > Tvö hitastig > Krumpuvörn > Áður kr. 34.000 > Með stáláferð > Fjölvirkur blástursofn > Grill og qrillteinn > Aður kr.f 38.800 §f Bm Wm JJ Innbyggður ofn > Undir- og yfirhiti > Grill > Ofnljós > Áður kr.l 24.105 £ >TSi' Lítil eldavél > Tvær hellur > Undir- og yfirhiti > Áður kr iHMiiií -L DDD Stgr. kr. ufesa Lítil hrærivél > Aflmikill 210W mótor > Skál og standur > Hnoðjárn fyqlia > Áður kr.i" Frí heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu, uppsetning og tenging sé keypt fyrir kr. 20.000,- eða meira. Losum þig við gamla tækið í leiðinni! Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 ÞETTA ER MÁLIÐ ! LE0 Celeron 400Mhz Celeron 4,3Gb Harður diskur LEO 64Mb Vmnsluminni 15" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift & Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 79.900 400 LE0 Celeron 400Mhz Celeron 8,4Gb Harður diskur LEO 64MbVinnsluminni 17" Skjár 8Mb skjákort 16 bita hljóðkort 40x Geisladrif Hátalarar CSW020 56k modem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus 99.900 433 LE0 Celeron 433Mhz Celeron 8,4Gb Harður diskur LEO 64Mb Vinnsluminni 17” Skjár 16Mb TNT skjákort Sound Blaster Live 5x DVD Geisladrif 4 Point hátalarar m/bassaboxi 56kmodem 4 mánaða Internetáskrift Windows 98 Lyklaborð & mús Norton AntiVirus SoftPC DVD, Unreal 119.900 S k I h . aco PC / skipholti 17 sími / 530 1800 www.aco.is 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.