Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 15.08.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 1999 61 Sýnd kl. 8 fyrir hádegi, 12.30, 3, 5.30, 9 og 11.30 Mán. kl. 4, 6.30, 9 og 11.30 anoiGrrAL ATH engar sýningar kl. 1 og 3 á mánudag FYRin 990 PUHKTA FBRDU I BlÚ Juliette Lewis Snorrabraut 37, sími 551 1384 Diane Keaton Einvalo lið leikoro sýnir slórleik í skemmtilegri grínmynd eftir leikstjóro PrettyWomon. Þessi kitlor pottþétí hlóturtougomor. Ekki missa af henni. FRÁ LEIKSTJÓRA' PRETTY WOMAN TheOther Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11. Mán. kl. 5, 6.30 og 9.nniDiGfrAL Sprenglægileg gamanmynd frá höfundi Beavis ’ andButthead a með hinni \ funheitu úr Friends" Drew Barrymore JÖ Dayid Arquette gL XKK 'm Kvtkmyndir.is -5% Never beep jdfl Tollir ekki í tísk Kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.1 KSIF^tOFUBLÓK Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. D I G I T A L SURROUND-EX Úti er ævintýri RÉTTAÐ hefur verið í máli rokk- arans Micks Jaggers og fyrirsæt- unnar Jerry Hall sem sótti um skilnað frá honum í janúar íyrr á þessu ári. Lok málsins urðu þau að gifting þeirra var dæmd ógild á föstudag. Hvorugt þeirra var við- statt í réttarsalnum er dómurinn hvar kveðinn upp en þau hafa átt saman 22 stormasöm ár þar sem skipst hafa á skin og skúrir. Lögmaður Jerry í málinu, sem var sá hinn sami og aðstoðaði Díönu prinsessu í skilnaði hennar, sagði að Mick og Jerry væru enn góðir vinir og myndu alltaf tengj- ast hvort öðru vegna sameiginlegr- ar umhyggju þeirra fyrir börnun- um fjórum. Talsmaður parsins sagði einnig að þau ætluðu sér bæði að taka fullan þátt í uppeldi barnanna og að þau væru mjög fegin að málinu væri lokið og að samningur þeirra á milli væri frá- genginn. Talið er að samkvæmt samningi hafi Mick látið Jerry hafa niman milljarð króna en hann hef- ur nýlega gengist við því að vera barnsfaðir brasilísku fyrirsætunn- ar Luciana Morad. Fyrir á hann fjögur börn með Jerry, eitt með fyrri eiginkonu sinni og eitt með leikkonunni og rithöfundinum Marshu Hunt. Mick hélt því fram frá upphafi skilnaðarmálsins að gifting þeirra á indónesísku eyjunni Balí árið 1991 sem gerð var að hindúasið væri ekki gild samkvæmt breskum lög- um og það reyndist rétt vera. Eftir að lögmenn þeirra höfðu rædd sam- an bak við tjöldin ákvað Jerry að fallast á staðhæfingu Micks. í stað þess að sækja um skilnað var því ákveðið að sækja um ógildingu gift- ingarinnar. Upphaflega sótti Jerry um skilnaðinn á þeim forsendum að Mick hefði haldið framhjá henni en hún nefndi aldrei hvaða kona eða hvaða konur hefðu þar átt hlut að máli en sögum af kvensemi rokkar- ans hefur annað slagið skotið upp í heimspressunni. Endanleg niðurstaða dómsins er því sú að hin rómantíska giftingar- athöfn sem fór fram á Balí hafi ekkert lagalegt gildi og þau Mick og Jerry eru því laus allra mála. ..........................................................-I..J SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG * ^fSlenska sjávarútvegssýningin í Smáranum í Kápavogi 9,- o. r-vprvmftfr Sýnendur athugið! í tilefni af íslensku sjávarútvegssýningunni verður sérblaðið Úr verinu sérprentað 1. september nk. og aukaupplagi dreift á sýningunni sjálfri. í þessari sérútgáfu verður sýningin kynnt í máli og myndum, greint frá helstu nýjungum og birt kort af sýningarsvæðinu. Þá verða ýmis fyrirtæki kynnt og viðtöl birt við fjölmarga aðila sem að sýningunni standa. Jafn- framt mun Morgunblaðið greina daglega frá helstu viðburðum á meðan á sýningunni stendur. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12 þriðjudaginn 24r áaúst. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111. AUGLÝSINGADEILD Sími 569 1111 • Bréfasími 569 1110 • Netfang: augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.