Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.08.1999, Blaðsíða 52
J52 FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Er hann fjöldamorðinginn í hverfinu? Sawa og Jessica Alba í Lötum höndum. f ^[ctturgaíinn ^ Smiðjuvegi 14, ‘Kópavofii, sími 587 6080 Dans- og skemmtistaður í kvöld og laugardagskvöld leika Hilmar Sverrisson og Anna Vilhjálms Opió frá kl. 22—3 Næturgalinn — alltaf lifandi tónlist HAPPDRÆTTI - dae vinning-arSirfáðt Vinningaskrá 15. útdráttur 19. ágúst 1999 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000_Kr. 4,000.000 (tvðfaidur) 65963 Ferðavinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 2976 1 5597 70076 76647 F erðavinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 3616 21925 25598 44067 47790 65483 4540 25088 43281 45077 57847 75033 Húsbúnaðarvinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 1219 1 1774 29467 39149 49586 5681 1 65214 71145 1721 13982 31277 40713 51277 5744 1 65671 71473 3904 15002 31430 40989 51824 59164 66090 72248 5803 1 7402 31652 42113 51899 598 10 67404 72439 69 1 2 1 7994 32839 42209 52070 59928 68423 72803 7 133 18786 34146 43030 53510 60205 68699 74600 72 10 19519 3481 1 4401 7 544 1 6 6 1 038 69058 75613 7867 20679 35255 4431 1 54437 62658 69156 78993 9589 23136 35578 44952 55096 6376 1 69443 79336 9985 24222 36271 46326 55598 64285 69457 1 0300 25001 36727 46354 55689 64430 69643 1 1692 2 5 2 12 36820 47352 56442 6451 2 70546 I I 735 27963 36952 48308 56664 64750 70602 Húsbúnaðarvinningur Kr. 5.000 Kr. 10.000 (tvöfaldur) 688 13463 27108 35344 45731 55239 63934 71862 1322 13524 27332 35595 46129 56283 64083 72378 1335 13681 27399 36634 46380 56338 64347 72684 1714 13734 27973 36903 46440 56428 64908 7271 1 2338 13762 28625 36992 46561 56560 65111 72753 2682 13862 28681 37161 47160 57221 65385 73257 3017 14099 28915 37702 47491 57266 65474 73317 3337 14711 29048 37871 47894 57373 6 5 8 6 8 73828 3693 14967 29075 38097 48 108 57612 67026 73834 4943 16480 29509 38180 48418 57966 67136 74678 5022 16605 29652 38213 48459 58032 67194 74922 5341 1 6787 29709 38644 48830 58113 67233 75193 5355 17145 30025 39143 49297 58534 67458 75477 5755 17167 30520 39585 49533 58596 67650 758 1 1 5938 1 7459 31208 39690 49777 59044 67780 75834 6308 17955 31440 39757 49853 59922 68233 76556 8006 18249 32072 40312 50297 59925 68303 7661 1 8148 18897 32271 41346 50505 60088 68869 76912 8312 19061 32451 42006 50510 60654 68878 76991 8417 19750 32754 42108 50533 60799 693 1 9 77726 8442 20230 32999 42192 51490 61207 69582 77989 8512 21786 33026 42490 51956 61346 69807 79102 8874 22217 33408 42795 51981 61634 69878 79105 9160 23239 33530 43184 52524 62077 69987 79283 9666 23293 33555 43536 52862 62466 70075 79746 9918 24056 33563 44001 53082 62599 70485 798 15 10207 24335 33575 44114 54055 62632 70582 10305 24608 33867 44 127 54339 62759 70604 11566 24875 34660 44522 54493 62945 70750 11978 24989 34816 44696 54680 63394 70984 12559 25398 35052 45070 54967 63705 7 1282 13256 25649 35150 45624 55151 63836 71447 Næstu útdrættir fara fram 26. ágúst 1999. Heimasíða á Interneti: www.das.is KVIKMYNDIR/Stjörnubíó hefur tekið til sýningar gamanhrollvekjuna Latar hendur með Devon Sawa, Seth Green og Elden Henson í aðalhlutverkum en leikstjóri er Rodman Flender. Latar hendur Óstjórnleg hönd; Devon Sawa í Lötum höndum. Frumsýning HINN sautján ára gamli Ant- on (Devon Sawa) er letingi af guðs náð. Kannski er það vegna þess að foreldrar hans eru ekki skömminni skárri, eyða degin- um í snakkát og sjónvarpsgláp allan daginn. Að morgni hinnar banda- rísku hrekkjavöku vaknar Anton úr- illur sem fyrr og tekur eftir því að fjölskylda hans er horfm. Hann gef- ur því ekki frekari gaum en heldur til vina sinna tveggja, Mick (Seth Green) og Pnub (Elden Henson), sem varla er hægt að segja að séu tveir gáfuðustu drengirnir í ná- grenninu. í sjónvarpinu er sagt frá því að geðsjúkur morðingi gangi laus og á sama tíma tekur Anton eftir því að önnur hönd hans fer að haga sér allundarlega. Unglingahrollvekjur hafa notið vaxandi vinsælda hin síðari ár og eru „Scream“-myndirnar gott dæmi um það. Latar hendur er grínhrollvekja sem skopast með unglingahrollvekj- una en leikstjóri hennar fékk sína kvikmyndaleiðsögn hjá hrollvekju- framleiðandanum sögufræga, Roger Corman. I skóla Cormans hafa geng- ið ekki ómerkari menn en Jack Nicholson, Jonathan Demme og Francis Coppola svo aðeins þrír séu nefndir en Corman hefur um árabil verið fremsti hrollvekju- og B- myndaleikstjóri Bandaríkjanna. Corman vinnur hratt. Á þeim tveim- ur árum sem Flender starfaði við kvikmyndafyrirtæki var hann einn skrifaður framleiðandi 23 bíómynda. Lifandi dauður? Seth Green í hlutverki sínu. Flender tók að skrifa handrit og vinna við kvikmyndaklippingu og leikstýrði á endanum hrollvekjunni „The Unborn" en hann hefur einnig starfað fyrir sjónvarp, m.a. við þætt- ina „Tales From the Crypt“. Allt eru það ungir leikarar sem fara með aðalhlutverkin í Lötum höndum. Þeirra kunnastur er án efa Seth Green en hann hefur tvisvar sinnum farið með hlutverk sonar Dr. Illa í myndum Mike Meyers um hinn ekki svo laungraða meistaranjósnara hennar hátignar, Austin Powers. Aðrir leikarar eru Elden Henson, sem fór með hlutverk á móti Sharon Stone í myndinni „The Mighty“, Jessica Alba, sem leikur á móti Drew Barrymore í myndinni „Never Been Kissed" og Devon Sawa, sem fer með hlutverk Antons en hann var m.a. í draugagamninu Casper. Hrollvekjur þar sem hendur taka til sinna ráða eru ekki óþekkt fyrir- brigði og má nefna sem dæmi „The Beast With Five Fingers" og „The Hand“ með Michael Caine en Oliver Stone gerði handrit þeirrar myndar. „Við reynum að sýna hinum handar- myndunum nokkurn virðingarvott með þessari," er haft eftir leikstjór- anum Flender. KVIKMYNDIR/Háskólabíó hefur haflð sýningar á rómantísku gamanmyndinni Braskaranum með Andy Garcia og Andie MacDowell í leikstjórn Richards Wenks Miðasalinn og matgæðingurinn Frumsýning ÞEIR sem tekst ekki að verða sér úti um miða eftir venju- legum leiðum á tiltekna at- burði, íþróttaleiki eða rokktónleika og þess háttar, skipta oft við menn sem selja þá á svörtum markaði fyr- ir fáránlega háar upphæðir. Gary (Andy Garcia) hefur atvinnu af því að selja slíka miða fyrir fulgur fjár. Hann er braskari. Kærastan hans, Linda (Andie McDowell), er farin frá honum og fundið sér annan og traustari lífsförunaut og stefnir á að gerast eðalkokkur á fínu veitinga- húsi. Gary reynir að ná henni til sín aft- ur en við honum blasa fjölmörg vandamál. Hann segist ætla að hætta svartamarkaðsbraskinu en ekki fyrr en eftir síðasta stóra sölu- svindlið sem tengist komu páfans til borgarinnar og mikilli samkomu sem hann heldur á íþróttavelli Yankee-liðsins. Gaiy fær harða sam- keppni frá utanaðkomandi bröskur- um og það stefnir öllum hans áform- um í voða. „Just the Ticket" eða Braskarinn er fyrsta bíómyndin sem leikarinn geðþekki, Andy Garcia, framleiðir en framleiðslufyrirtæki hans, CineSon, stendur að baki myndar- innar. Garcia hefur verið einna mest áberandi spænskumælandi leikara í Hollywood um árabil og leikið í myndum á borð við Svart regn og Guðfaðirinn 3. Hann fædd- ist árið 1956 í Havana á Kúbu, eða nokkrum árum fyrir byltinguna, en flutti ungur til Flórída. Hann lék í leikhúsum þar framan af ferli sín- um en vakti fyrst verulega á sér athygli í bíómyndun- um þegar hann fór með hlutverk illmennisins í Átta milljón leiðum til þess að deyja, árið 1986, og árinu seinna í Hinum vammlausu þar sem hann lék einn af lögreglumönnunum í liði Elliotts Ness. Mótleikari hans í Brask- aranum, Andie MacDowell, fæddist árið 1958 í Suður- Karólínu. Hún vann áður fyrir sér sem fyrirsæta, m.a. í auglýsingum frá Cal- vin Klein, en fyrsta kvik- myndahlutverkið hennar var í Tarzan-myndinni með langa nafninu, „Greystoke: The Legend of Tarzan, Lord of the Apes“. Hún lék einnig í mynd Stevens Soderberghs, Kynlíf, lygar og myndbönd árið 1989. Síðan þá er þekktasta mynd hennar að líkindum breska gamanmyndin Fjög- ur brúðkaup og jarðarför þar sem hún lék á móti Hugh Grant. Þá er hún einnig minnisstæð fyrir hlutverk sitt á móti Gérard Depardieu í mynd Peter Weirs, Græna kortinu. Hún er ásamt Andy Garcia einn af framleiðendum Braskar- ans. Leikstjóri og handrits- höfundur „Just the Ticket" heitir Richard Wenk og er hann tiltölulega nýr í faginu en kannski þekktasta mynd hans sé „Vamp“. MacDowell ætlar að hætta með miðasal- anum Garcia í Braskaranum. Andy Garcia lcikur braskarann Gary á móti Andy MacDowell í rómantísku gam- anmyndinni Braskaranum. MacDowell og Garcia fara með aðalhlut- verkin í Braskaranum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.