Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 7

Morgunblaðið - 01.09.1999, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 7 Nautilus þrívíddarbúnaðurinn sýnir sjávarbotninn á nýjan og áður óþekktan hátt. Með tilkomu þrívíddarinnar og grunnupplýsingum frá bandaríska sjóhernum getum við skoðað skipið og færslu þess frá öllum sjónarhornum í rauntíma. Við bjóðum einnig upp á sérlega nákvæmar dýpisupplýsingar frá okkar þekktustu fiskimiðum en við hjá Radiomiðun ehf höfum, í nánu samstarfi við íslenska skipstjórnarmenn, byggt upp fullkomnasta dýpisupplýsingabanka sem til er hérlendis. Pacha 2000 trollstaðsetningarkerfið frá Thomson tengist Nautilus búnaðinum, en með því getum við einnig skoðað staðsetningu og hegðun trollsins í þrívídd. Bæði Nautilus og Pacha 2000 búnaðurinn hefur verið þróaður í nánu samstarfi við Radiomiðun. Upplifðu nýja sýn með því að heimsækja okkur í sýningarbás okkar númer C70 á Sjávarútvegssýningunni i' Smáranum sem haldin verður 1. til 4. september n.k. 22:40:46 radiomidun Grandagarði 9 • 101 Reykjavík • Sími 511 1010 • www.radiomidun.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.