Morgunblaðið - 01.09.1999, Síða 22

Morgunblaðið - 01.09.1999, Síða 22
22 D MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Áreiðanlegt svar fæst strax „Fyrrnefnda aðferðin er augljós- lega ófullnægjandi en sú síðar- nefnda er alltof tímafrek. Framleið- endur þurfa að vera vissir um að vinnslusalurinn sé hreinn áður en þeir hefja framleiðslu. Með því að nota ATP þrifavörð- inn, Lightning frá IDEXX, fær framleiðandinn áreiðanlegt svar strax, þ.e. á 12 sekúndum. Ekki þarf neina sérfræðiþekkingu til að nota Lightning þrifavörðinn því hann er einfaldur í notkun. Hann er nauðsynlegur hluti af GÁMES kerfum fyrir matvælaiðnaðinn og rannsóknarstofur. Lightning hefur verið borið sam- an við önnur ATP mælitæki af hinni virtu óháðu rannsóknarstofu Thames Water og í Ijós kom að Lightning þrifavörðurinn er áreið- anlegsta ATP mælitækið á mark- aðnum en það sem alvarlegra er, að í ljós kom að sumar aðrar gerðir ATP mælitækja voru mjög lélegar. Þó Lightning þrifavörðurinn sé nýr hér á markaðnum þá hafa leið- andi fyrirtæki á sínu sviði þegar keypt slík tæki. Þetta eru m.a. Fiskiðjusamlag Húsavíkur og Út- gerðarafélag Akureyringa og voru þeim afhent tækin nú fyrir skömmu. Sérhæfður greiningarbúnaður Að auki mun Pharmaco kynna ýmsan annan sérhæfðan greining- arbúnað og tæki frá IDEXX. Sem dæmi má nefna Colilert og SimPla- te, sem einfaldar allar örveru taln- ingar. SimPlate er einfalt og hrað- virkt próf sem sleppir eða dregur úr öllum tímafrekum þáttum heð- bundnar örverutalningar, er auð- velt að lesa og hefur bylt ör- verutalningum án þess að draga úr öryggi þeirra. Colilert er sérhæft og hraðvirkt próf, sem fæst bæði sem „kvalitivt" og „kvantitativt“ próf, til að greina Coliform gerla og E.coli. Með sívaxandi vitund neytenda og matvælaframleiðenda um mikil- vægi hreinlætis við meðhöndlun matvæla og auknum kröfum um skilvirkara eftirlit, hefur þöriln fyr- ir hraðvirkan og öruggan greining- arbúnað stóraukist síðustu misser- in. Bandaríska fyritækið IDEXX, sem Pharmaco hf. hefur umboð fyr- ir hér á landi, er frumkvöðull í greiningartækni og hefur að und- anförnu kynnt margar nýjungar á þessu sviði. Á sýningunni í fyrsta sinn Pharmaco hf., tekur nú þátt í ís- lensku sjávarútvegssýningunni í fyrsta sinn. Pharmaco sem er ef til vill mest þekkt fyrir lyfjaheildsölu á sér einnig langa sögu innan sölu og dreifingu á lækninga og rann- sóknartækjum. Á síðustu misserum hefur dýralyfja og landbúnaðar- deild Pharmaco byggt upp sér- fræðiþekkingu á sviði gæðamála og hreinlætiseftirlits,“ segir í frétt frá Pharmaco. TEIKNINGAR af togaranum, sem Skipasýn hefur hannað. Skipasýn hannar nýjan frystitogara Mun breiðari en hefðbundnir togara Fiskimiölsverksmiðiur RÆTUR fyrirtækisms Skipa- sýn hf. liggja á ísafirði. Það var stofnað 1992 en var keypt af núverandi eigendum fyrir þrem árum og fært til Reykja- víkur. Fyrirtækið hefur fengist við hönnun á nýsmíði skipa og breyting- um. Fyrirtækið hefur fjölmörg járn í eldinum þessa dagana. Það hannaði nýja hafrannsóknaskipið sem er verið að ljúka við í Chile og er einnig með verkefni í gangi í Póllandi sem og Kína. Sævar Birgisson skipatæknifræð- ingur segir að það hafi verið spennandi verkefni að hanna hafrannsókna- skipið. en með því losnum við við ýmis vandamál sem hafa fylgt skrúfu- búnaði hefðbundinna skipa og fá- um mjög gott aðstreymi af skrúf- unni.“ Sævar segir að þessi nýja hönn- un sé blanda af þeim lausnum sem fyrirtækið hafi verið með fram til þessa. „Við höfum gert þetta svona áð- ur með framdrifsbúnaðinn en ein- ungis fyrir minni skip. Útaf þeim flóknu kröfum sem voru gerðar fyrir hafrannsóknaskipið fórum við með framdrifsbúnaðinn fyrir neðan meginskrokkinn á skipinu. í þessari togarahönnun förum við alla leið með þessa hugmynd. Við hugsum skipið í tvennu lagi. Fyrir ofan er þetta breiða og mikla skip sem uppfyllir vinnslukröfur og síðan byggjum við bát neðan við fyrir framdrifsbúnaðinum. Þessi djúpi og mikli kjölur gefur skipinu framúrskarandi togeiginleika." Sævar segir að það sé enginn spurning um að þessi hönnun skili betri skipum fyrir minni fjárhæð- ir. Of flókið mál væri að fara nán- ar út í hönnunina en hún verður kynnt af starfsmönnum fyrirtæk- isins á íslensku sjávarútvegssýn- ingunni í vikunni. „Það eru gerðar allt aðrar kröf- ur fyrir skip af þessu tagi en venjuleg fiskiskip. Skrúfubúnað- urinn þarf til að mynda að vera mjög hljóðlátur og hefur verið gaman að fást við að leysa það verkefni." Ný hönnun á vinnsluskipum Sævar segir að hönnun á frysti- togurum hafi verið komin í ákveðnar blindgötur og þess vegna hafi starfsmenn fyrirtækis- ins farið að þróa nýja hönnun á vinnsluskipum. „Við erum komnir fram með nýja uppbyggingu á frystiskipum. Hönnun okkar gerir ráð fyrir miklu breiðari skipum. Við skiptum skipinu líka skýrar upp. Við byggjum fyrst upp vinnu- pallinn sem við þurfum fyrir vinnsludekkið og veiðarfæraþilfar- ið. Fyrir neðan það kemur lestin. Síðan kemur fyrir neðan skipið framdrifsbúnaðurinn. Vélarrúmið kemur eins og minni bátur sem er festur neðst á skipið. Þessi lausn gerir okkur kleift að stækka skrúfuþvermálið upp úr öllu valdi HÓNNUN / SMIÐI / VIÐGERÐIR / ÞJONUSTA = HÉÐINN = Stórás 6 »210 Garöabæ sími 569 2100 • fax 569 2101 Pharmaco hf. kynnir þrifavörð á sýningunni Olíuverzlun Islands hf. ■ 515 1000 • www.olis.is til um hvort vinnslusalurinn sé hreinn PHARMACO kynn- Segir til um hvort ÍdeS' -itLlkt sjávarúytvegssýn- ingunni. Um er að ræða ATP mælitæki sem kallað er Lightning og er einskonar „þrifavörður". Tækið mælir orkuefni, adenosine triphosphate eða ATP, sem er í öllum þekktum lííverum, hvort sem það eru örverur eða stærri lífverar. Með því að mæla ATP magnið í vinnslusal er hægt að segja til um hvort hann sé hreinn. Hingað til hafa framleiðendur orðið að styðjast við sjón og lyktar- skyn þegar þeir hafa verið að meta hreinleika vinnslustaðar eða með því að taka sýni sem send eru til ræktunar á rannsóknarstofum. títgerðarfélag Akureyringa er eitt þejrra fyrritækja, sem hafa keypt þrifavörðinn. Hér afhendir Óskar ísfeld Sigurðsson, starfsmaður Pharmaco, Eivari Thorarensen hjá IJA mælitækið. Meindýr í matvælum! IVIatvælaframleiðendui' stórir sem smáir, komið í D140 og kynnið ykkur hvernig standa skal faglega að meindýravörnum í matvælaiðnaði. sími 588 5553 VarnirY/ Eftirlit ÖLL ALNENN NEINDÝRAEYÐING v Velkomin í básinn okkar á sjávarútvegs sýningunni Komdu og kynntu þér nýjungar í útgerðarþjónustu okkar. qhs

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.