Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 41

Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 D 41 Jóhannes til ÍS hf. • Jóhannes M. Jóhannesson hóf störf nú í sumar sem nýr fram- kvæmdastjóri Sölu- og markaðssviðs hjá íslenskum sjávarafurðum hf. Jóhannes útskrifaðist frá Samvinnu- skólanum á Bifröst 1982 og var í starfsnámi hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga 1982-1984. Hann starfaði á skrifstofu Sambandsins í ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ London 1984 til 1986 og var mark- aðsfulltrúi hjá Iðn- aðardeild Sam- bandsins á Akur- eyri og síðar Ála- fossi 1986-1989. Á árunum 1989 til 1992 starfaði Jó- hannes hjá ís- lenskum sjávarafurðum hf. í Reykja- vík, fyrst sem markaðsfulltrúi og síðar sem deildarstjóri. Frá 1992 til 1998 var Jóhannes umsjónarmaður sölu- og markaðsmála hjá Samherja hf. á Akureyri. Hann hefur frá þeim tíma verið umsjónarmaður sölu- og markaðsmála hjá Fiskafurðum-Út- gerð hf. á Seltjamarnesi. Jóhannes M. Jóhannesson Vio kynnum nýjungar í vinnslu og pökkun sjávarafurða á íslandi SOÐNINGIN Gljáður humar í chili- og dijonsósu HUMAR er hátíðamatur en einnig má gera sér góð- an dagamun milli hátíða með góðum humri. íslenzki humarinn, Nephrops norvegicus, er fráburgðinn flestum öðrum tegundum enda inun minni. Fyrir vikið er holdið ekki eins gróft og mun sætara á bragðið en í stóra humrinum. Það er því óhætt að mæla með íslenzkum huniri við hvern sem er. Það er Auðunn Sólberg Valsson, matreiðslumeistari á Einari Ben, sem kennir lesendum Versins að matreiða humarinn en þetta er aðalréttur fyrir fjóra eða forréttur fyrir sex til átta. Auðunn er félagi í Freistingu, félagi matreiðslumanna og bakara. Félagið hefur komið sér upp heimasíðu á Netinu á slóðinni: http//www.trek- net.is/freisting. UPPSKRIFTIN 800 g skelflettur huniar 3 hvítlauksgeirar 1 saxaður, rauður chilipipar 2 eggjarauður 80 g saxaður skalottlaukur 300 g srajördeig 4 dl rjómi Salt og pipar 1 msk. dijonsinnep AÐFERÐIN 1. Bakið „kodda“ úr smjördeiginu, ca. 5x5 sm í þvermál og 1 sm háa. 2. Þeytið helminginn af rjómanum og geymið þar til síðar. 3. Léttsteikið laukinn og chilipiparinn í smjöri, bætið hvítlauknum og huniarnum saman við. Saltið og piprið. Færið humarinn upp úr og haldið heitum. 4. Hellið hinum helmingnum af rjómanum saman við og sjóðið örlítið niður. 5. Hrærið sinnepinu saman við og þykkið með maisenamjöli ef þörf krefur. 6. Hrærið eggjarauðunum og þeytta rjómanum saman við. Látið sósuna ekki sjóða eftir það. 7. Setjið sinjördeigskodda á disk og humarinn f sósunni ofan á. 8. Gljáið undir vel heitu grilli þar til það verður fallega gyllt og berið fram. Síðumúla 13' 108 Reykjavik • Sími:588 2122 • Fax:S88 9839 19 cp food s/ Stóraukin afköst í laxasneiðingu L!Julma v Loftskipt pökkun sem eykur líftíma vörunnar ^9rowcTsuMrrm^ V Færibönd sniðin að þörfum framleiðanda v ushiqa v Samvalsvog með ótrúleg afköst og nákvæmni >/ Færibandavog með sjálfvirkri miðaásetningu VÆSB V Brýningarvél sem eykur endingu hnífsins um allt að 60% viueujet- V Allt fyrir dagsetningar, strikamerki og lotunúmer Komið og sjáið allt þetta og miklu fleira á básnum okkar (B30) á sjávarútvegssýningunni 1-4 september Krókhátsi 1 - 110 Reykjavík - 'B 567-8888 - fax 567-8889 - www.pmt.is ALLT FYRIR til sjðs og lands í öllum störfum leynast slysagildrur sem ber að varast, bæði með réttum vinnubrögðum, árvekni og ekki síst réttum öryggisbúnaði. Dynjandi er leiðandi í sölu öryggisklæðnaðar og búnaðar fyrir starfsfólk í sjávarútvegi. nr. 130 í skála B Komdu í sýningarstúku okkar á Sjávarútvegssýningunni, - til öryggis! allt fyrir oryggid SKEIFAN 3 REYKJAVIK SIMI 588 5080 FAX 568 0470

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.