Morgunblaðið - 07.09.1999, Side 49

Morgunblaðið - 07.09.1999, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 49 HESTAR JAPANINN Toshi Matsushita myndaði í gríð og erg á Kjóavöllum um helgina fyrir Tokyo Television en hann vinnur ásamt aðstoðarstúlku sinni að gerð myndar um íslenska hest- inn sem hann telur mjög frægan um heim allan. Hann sagðist vita um fjóra íslenska hesta í Tókýó sem hefðu komið þangað á þessu ári. ÞEIR voru margir glæstir sprettimir sem famir vom á Kjóavöllum um helgina og þrátt fyrir polla á skeiðbrautinni og heldur napurt veður skiluðu kappreiðavekringarnir frá- bæmm tímum. Hér fara Kjarkur frá Ásmúla og Þórður Þorgeirsson mikinn í úrslitum A-flokks. ATVINNU AUG LÝ SINGAR Radisson S4S SAGA HOTEL REYKJAVIK The difference is genuine. Radisson SAS Hótel Sögu vantar starfs- fólk í eftirtalin störf: Uppvask Vantar starfsfólk í uppvask í fullt starf (vakta- vinnu) og hlutastörf á kvöldin og um helgar. Framreiðslumaður Leitum að reglusömum og þjónustulunduðum framreiðslumanni í fullt starf, vaktavinna. Framreiðslunemar Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Námið tekur 3 ár og þar af eru 3 annir bóklegt nám í Hótel- og matvælaskólanum. Fagleg kennsla fer fram á vinnustað undir leiðsögn meistara. Aðstoð í sal Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal í fullt starf, vaktavinna. Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsóknir hjá starfsmannastjóra fyrir 13. september nk. sem veitir nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 525 9818 virka daga milli kl. 13.00—16.00. Radisson SAS Hótel Saga er reyklaus vinnustað- ur. Hótel Saga og er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS, alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS-hótelin leggja áherslu á velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið í hverju starfi og er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Stefna keðjunnar er að flytja fólk til í starfi innan hótelkeðjunnar eins og hægt er. Innan Radisson SAS-hótelkeðjunnar eru um 200 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku. Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að því að gera gesti sína 100% ánægða. C L Æ $ \ B Æ ÓSKAR EFTIR NEMA [ HÁRCREIÐSLU. HAFIÐ SAMBAND Á STOFUNA í SÍMA 568 9895. Ftæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn vantar í eftirtalda skóla. Melaskóli Með um 570 nemendur í 1,—7. bekk. Starfsmaður í eldhúsi (mötuneyti kennara). Um er að ræða fullt starf. Starfsmaður til að annast nemendur í leik og starfi, gangavörslu, baðvörslu o.fl. Starfsmenn í lengda viðveru, umsjá og vinnu með börnum í starfi og leik o.fl. Starfsmaður í lengda viðveru (matartæknir) til að annast matseld fyrir nemendur. REYKJALUNDUR Endurhæfingar- miðstöð Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfor- stjóra á Reykjalundi. Á Reykjalundi ferfram alhliða endurhæfing á eftirtöldum meðferðar- sviðum: Gigtarsviði, hæfingarsviði, lungna- sviði, hjartasviði, verkjasviði, geðsviði, miðtaugakerfissviði og næringarsviði. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með fram- haldsnám í stjórnun. Umsóknir sendisttil yfir- læknis, Hjördísar Jónsdóttur, sem veitir nánari upplýsingar ásamt hjúkrunarforstjóra Grétu Aðalsteinsdóttur í síma 566 6200. Umsóknar- frestur er til 1. október og staðan veitist frá 1. janúar 2000. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 551 3004 og 897 9176 og aðstoðarskólastjóri í símum 551 3004 og 897 8264. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354)535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Blaðbera vantar í Sævarland ^ | Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Hef reynslu Þrítugur fjölskyldufaðir óskar efir þrifalegri og vel launaðri vinnu. Reynsla af afgreiðslu-, lag- er- og framleiðslustörfum. Er með meirapróf, lyftarapróf og vinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 869 5324 eftir kl. 16 virka daga. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í eftirtalin svið: Gigtar- og hæfingarsvið, miðtaugakerfis- svið. Unnið er að nýju skipulagi, sem gerir ráð fyrir að hjúkrunarfræðingar þurfi einungis að vinna 10—12 hverja helgi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 566 6200. Sjúkraþjálfari Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa sem fyrst. í Ási/Ásbyrgi eru 156 heimilismenn, þar af 26 á hjúkrunardeild. Vinnuaðstaðan er í nýju hjúkrunarheimili í Hverahlíð 20. í starfinu felast möguleikarfyrirsjúkraþjálfara að nýta aðstöð- una til eigin starfsemi. Umsóknir þurfa að vera skriflegar og berist skrifstofu, Hverahlíð 20, 810 Hveragerði. Upplýsingar veitir Gísli Páll Pálsson, fram- kvæmdastjóri í síma 480 2000. í Söngfólk vantar í t Á- allar raddir m Spennandi verkefni framundan. Hafið samband við Douglas Brotchie í síma 568 5364 eða 899 4639. Kór Háteigskirkju. Skartgripaverslun Gullsmið eða laghenta manneskju vantartil starfa í skartgripaverslun í Mosfellsbæ. Vinsamlegast sendið helstu upplýsingar á fax 552 7594.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.