Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 07.09.1999, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. SEPTEMBER 1999 49 HESTAR JAPANINN Toshi Matsushita myndaði í gríð og erg á Kjóavöllum um helgina fyrir Tokyo Television en hann vinnur ásamt aðstoðarstúlku sinni að gerð myndar um íslenska hest- inn sem hann telur mjög frægan um heim allan. Hann sagðist vita um fjóra íslenska hesta í Tókýó sem hefðu komið þangað á þessu ári. ÞEIR voru margir glæstir sprettimir sem famir vom á Kjóavöllum um helgina og þrátt fyrir polla á skeiðbrautinni og heldur napurt veður skiluðu kappreiðavekringarnir frá- bæmm tímum. Hér fara Kjarkur frá Ásmúla og Þórður Þorgeirsson mikinn í úrslitum A-flokks. ATVINNU AUG LÝ SINGAR Radisson S4S SAGA HOTEL REYKJAVIK The difference is genuine. Radisson SAS Hótel Sögu vantar starfs- fólk í eftirtalin störf: Uppvask Vantar starfsfólk í uppvask í fullt starf (vakta- vinnu) og hlutastörf á kvöldin og um helgar. Framreiðslumaður Leitum að reglusömum og þjónustulunduðum framreiðslumanni í fullt starf, vaktavinna. Framreiðslunemar Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu. Námið tekur 3 ár og þar af eru 3 annir bóklegt nám í Hótel- og matvælaskólanum. Fagleg kennsla fer fram á vinnustað undir leiðsögn meistara. Aðstoð í sal Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk í sal í fullt starf, vaktavinna. Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsóknir hjá starfsmannastjóra fyrir 13. september nk. sem veitir nánari upplýsingar á staðnum eða í síma 525 9818 virka daga milli kl. 13.00—16.00. Radisson SAS Hótel Saga er reyklaus vinnustað- ur. Hótel Saga og er frá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS, alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS-hótelin leggja áherslu á velferð starfsmanna, að ávallt sé hæfasta fólkið í hverju starfi og er allt starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Stefna keðjunnar er að flytja fólk til í starfi innan hótelkeðjunnar eins og hægt er. Innan Radisson SAS-hótelkeðjunnar eru um 200 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku. Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að því að gera gesti sína 100% ánægða. C L Æ $ \ B Æ ÓSKAR EFTIR NEMA [ HÁRCREIÐSLU. HAFIÐ SAMBAND Á STOFUNA í SÍMA 568 9895. Ftæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Starfsmenn vantar í eftirtalda skóla. Melaskóli Með um 570 nemendur í 1,—7. bekk. Starfsmaður í eldhúsi (mötuneyti kennara). Um er að ræða fullt starf. Starfsmaður til að annast nemendur í leik og starfi, gangavörslu, baðvörslu o.fl. Starfsmenn í lengda viðveru, umsjá og vinnu með börnum í starfi og leik o.fl. Starfsmaður í lengda viðveru (matartæknir) til að annast matseld fyrir nemendur. REYKJALUNDUR Endurhæfingar- miðstöð Laust er til umsóknar starf hjúkrunarfor- stjóra á Reykjalundi. Á Reykjalundi ferfram alhliða endurhæfing á eftirtöldum meðferðar- sviðum: Gigtarsviði, hæfingarsviði, lungna- sviði, hjartasviði, verkjasviði, geðsviði, miðtaugakerfissviði og næringarsviði. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi með fram- haldsnám í stjórnun. Umsóknir sendisttil yfir- læknis, Hjördísar Jónsdóttur, sem veitir nánari upplýsingar ásamt hjúkrunarforstjóra Grétu Aðalsteinsdóttur í síma 566 6200. Umsóknar- frestur er til 1. október og staðan veitist frá 1. janúar 2000. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 551 3004 og 897 9176 og aðstoðarskólastjóri í símum 551 3004 og 897 8264. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttar- félög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354)535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Blaðbera vantar í Sævarland ^ | Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er i upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavik þar sem eru hátt í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa i Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Hef reynslu Þrítugur fjölskyldufaðir óskar efir þrifalegri og vel launaðri vinnu. Reynsla af afgreiðslu-, lag- er- og framleiðslustörfum. Er með meirapróf, lyftarapróf og vinnuvélaréttindi. Uppl. í síma 869 5324 eftir kl. 16 virka daga. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í eftirtalin svið: Gigtar- og hæfingarsvið, miðtaugakerfis- svið. Unnið er að nýju skipulagi, sem gerir ráð fyrir að hjúkrunarfræðingar þurfi einungis að vinna 10—12 hverja helgi. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 566 6200. Sjúkraþjálfari Dvalarheimilið Ás/Ásbyrgi óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa sem fyrst. í Ási/Ásbyrgi eru 156 heimilismenn, þar af 26 á hjúkrunardeild. Vinnuaðstaðan er í nýju hjúkrunarheimili í Hverahlíð 20. í starfinu felast möguleikarfyrirsjúkraþjálfara að nýta aðstöð- una til eigin starfsemi. Umsóknir þurfa að vera skriflegar og berist skrifstofu, Hverahlíð 20, 810 Hveragerði. Upplýsingar veitir Gísli Páll Pálsson, fram- kvæmdastjóri í síma 480 2000. í Söngfólk vantar í t Á- allar raddir m Spennandi verkefni framundan. Hafið samband við Douglas Brotchie í síma 568 5364 eða 899 4639. Kór Háteigskirkju. Skartgripaverslun Gullsmið eða laghenta manneskju vantartil starfa í skartgripaverslun í Mosfellsbæ. Vinsamlegast sendið helstu upplýsingar á fax 552 7594.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.