Morgunblaðið - 26.09.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1999 45 4
KIRKJUSTARF
mánudögum. Eldri deild æskulýðs-
félagsins kl. 20-22.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-
10 ára drengi á mánudögum kl. 17-
18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk
á mánudögum kl. 20-22. Bænastund
og fyrirbænir mánudaga kl. 18.
Tekið á móti bænaefnum í kirkj-
unni.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í
síma 587 9070. Ferð eldri borgara
að Sólheimum í Grímsnesi á þriðju-
dag. Lagt verður af stað frá Grafar-
vogskirkju kl. 10.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir
unglinga 13-15 ára kl. 20.30 á
mánudögum. Prédikunarklúbbur
presta í Reykjavíkurprófastsdæmi
eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-
10.30. Umsjón dr. Sigurjón Ami
Eyjólfsson.
Seljakirkja. KFUK fundir á mánu-
dögum. Kl. 17.15 stelpustarf á veg-
um KFUK og kirkjunnar fyrir 6-9
ára og kl. 18.30 fyrir 10-12 ára.
Mömmumorgnar á þriðjudögum kl.
10-12.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Unglinga-
kór á mánudögum kl. 16.30-18.30.
Æskulýðsfélag mánudag kl. 20-22.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðs-
starf yngri deild kl. 20.30-22 í Há-
sölum.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Ailir vel-
komnir.
Hvammstangakirkja. KFUM og K
starf kirkjunnar mánudag kl. 17.30
á prestsetrinu.
Landakirkja, Vestmannaeyjum.
Kl. 11 sunnudagaskólinn er hafinn.
Nýtt efni, nýir söngvar með öllu
þessu gamla og góða. Það verða
mörg böm og margir foreldrar.
Mikið fjör og allir eru velkomnir.
Ath. Messa kl. 14 fellur niður vegna
héraðsfundar Kjalarnesprófasts-
dæmis, sem haldinn verður þessa
helgi í Sandgerði. Kl. 20.30 æsku-
lýðsfundur í Landakirkju. Mánu-
dagur: Kl. 20 saumafundur kvenfé-
lags Landakirkju í safnaðarheimil-
inu.
Lágafellskirkja. Gönguhópur for-
eldramorguns, „Fræknir foreldr-
ar“, á mánudagskvöldum kl. 20.30
frá safnaðarheimili.
Frfldrkjan Vegurinn. Fjölskyldu-
hátíð kl. 11. Komum saman og
fögnum í húsi Drottins. Léttar veit-
ingar seldar eftir samkomuna.
Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð,
gleði og fögnuður. Allir hjartanlega
velkomnir.
Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Lofgjörð-
arhópurinn syngur, ræðurmaður
Tómas Ibsen frá Keflavík. Barna-
kirkja fyrir 1 til 12 ára á sama tíma.
Allir hjartanlega velkomnh’. Mán.:
Maritasamkoma kl. 20.
Hjálpræðisherinn. Kl. 11 helgunar-
samkoma. Kl. 17 samkoma fyrir
hermenn og samherja. Kl. 19.30
bæn. Kl. 20 hjálpræðissamkoma.
Ofurstarnir Edith og Khs. David
Lofgren tala á samkomum dagsins
og Edith mun einnig syngja ein-
söng. Mánudag: Kl. 15 heimilasam-
band. Hanna Kolbrún Jónsdóttir
talar.
Þakrennur
Þakrennur
og rör ^
frá... &
Vrl BLIKKAS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
á SiBA
Eru rimlagardínurnar óhreinar!
Viö hreinsum:
Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld.
Setjum afrafmagnandi bónhúö.
Sækjum og sendum ef óskaö er.
N#1
Bkxúhreimunin
Silh»imor 35 • Siml: 533 3«34 • OSM: «97 3«34
I Ertuei
[56
Ertu ekki á vörunni? Eg trúi því ekki!
-1-
J
Opið hús í dag
Ásendi 19 — sérhæð
Falleg 191 fm efri sérhæð ásamt 35 fm aukaherb. og 28 fm bíl-
skúr á þessum fallega stað við Elliðaárdalinn. 4 rúmgóð svefn-
herb. Mikið endumýjuð sameign. Glæsilegt útsýni. Staðsett
innst í botnlanga á frábærum stað. Verð 16,5 millj.
Anna og Bragi taka á móti ykkur í dag á milli kl. 14 og 17.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
Óskað er eftir tilboðum í eftirfarandi
fasteignir Básafells hf. á ísafirði.
Steinhús, byggt í tvennu lagi, 1984 og
1990. Stærö 1.730,2 fm.
Geymsluhúsnæði með góðri lofthæð,
steypt 1980. 342 fm.
Sindragata 3
Sindragata 11
„Salthús Norðurtanga" Glæsileg stein-
steypt eign, byggð 1986. Stærð 2.439,7
fm.
Suðurgata 11
Fullkomin niðursuðuverksmiðja í 709,8
fm stálgrindarhúsnæði, byggt 1987. Til-
boð óskast í eign og rekstur.
Sindragata 5
„Gamla niðursuðuverksmiðjan“ steypt
1980. Stærð 1521 fm.
Sindragata 7
Frystigeymsla. Stálgrindarhús byggt
1984. Stærð 619,5 fm.
Hafnarhús við Suðurgötu
Sérhæfð fasteigna-
sala fyrir atvinnu-
og skrifstofu-
húsnæði
STDREIGN
FASTEI G NASALA
Austurstræti 18 sími 55 - 1 2345
Amar Sölvason,
sölumaður
Jón G. Sandholt,
sölumaður
Gunnar Jóh. Birgisson hrl.
löggildur fasteignasali
Sigurbjörn Magnússon hrl.
löggildur fasteignasali