Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 4

Morgunblaðið - 28.09.1999, Page 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Borgarstjóra afhentar undirskriftir ríflega 35 þúsund andstæðinga bygginga í Laugardal „Ekki hægt að horfa framhjá mótmælum“ Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri fékk afhentar í gær undirskriftir á fjórða tug þúsunda Reykvík- inga gegn fyrirhuguðum byggingaframkvæmdum í austurhluta Laugardals. Skúli Víkingsson, forsvars- maður samtakanna Verndum Laugardalinn, afhenti henni kassa með undirskriftunum. INGIBJORG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri veitti í gær viðtöku rúmlega 35 þúsund undirskriftum frá samtökunum Verndum Laugar- dalinn, en í texta skjalsins sem fólk skrifaði undir er fyrirhuguðum byggingaráformum í Laugardal mótmælt. Ingibjörg Sólrún segir að vega verði saman fjölda þeirra sem afstöðu tóku og þau rök sem liggja fyrir í málinu. „Frestur til að gera athugasmed- ir við skipulagið rennur ekki út fyrr en 8. október og væntanlega hafa margir aðrir borgarbúar skoðun á málinu og vilja koma henni á fram- færi. Þetta er ekki aðeins spuming um fjölda, heldur einnig rök, en það er ekki hægt að horfa framhjá þess- um mótmælum og þeim tilfinning- um sem þama koma fram. Ég held þó að vanti meiri umræðu en verið hefur um skipulagsmál,“ segir borg- arstjóri. Munu ekki hunsa söfnun „Ég tek þessa undirskriftasöfn- un alvarlega og dettur ekki annað í hug en að þeir sem þar settu nafn sitt sé full alvara í að vilja ekki byggingar á þessum stað. Borgar- yfirvöld munu ekki hunsa þessa söfnun, heldur reyna að koma til móts við þessi sjónarmið að því marki sem hægt er,“ segir Ingi- björg Sólrún. Hún bendir á í því sambandi að borgaryfirvöld hafi nú þegar reynt að koma til móts við kröfur þeirra sem era andsnúnir byggingafram- kvæmdum í Laugardal með því að bjóða Landssímanum húsnæði og lóð Rafmagnsveitu Reykjavíkur til kaups. „Við höfum ekki fengið svar frá Landssímanum ennþá, en ef Lands- símamönnum líst vel á þann kost, lít ég svo á að fundin sé lausn á málinu. Ef ekki verðum við að kanna hvort aðrir kostir séu í stöðunni,“ segir hún. Samtökin Vemdum Laugardalinn afhentu borgarstjóra jafnframt í gær niðurstöður símakönnunar sem fyrirtækið Gallup gerði fyrir sam- tökin síðari hluta ágústsmánuðar á meðal Reykvíkinga. í úrtakinu vora 474 Reykvíkingar og þeir sem náð- ist í og vora tilbúnir til svars vora 305 talsins. I niðurstöðum könnunarinnar kemur m.a. fram að 51,4% vora mjög andvíg því að byggt væri í austurhluta Laugardals, 19,9% voru frekar andvíg, 13,0% voru hvorki hlynnt né andvíg, 9,6% voru frekar hlynnt og 6,2% voru mjög hlynnt því að byggt væri í dalnum. Þegar þátttakendur voru spurðir að því hvort skoðun þeirra væri háð því um hvers lags hús væri að ræða, sögðu 25% þeirra að svo væri. Borgarstjóri bendir á að viss mótsögn sé í annars vegar texta undirskriftarsöfnunarinnar, þ.s. gerð er krafa um að hætt verði um- svifalaust við öll áform um bygging- ar sem „stríða gegn núverandi hlut- verki dalsins, sem íþrótta- og úti- vistarparadísar," og hins vegar þeim hluta könnunarinnar sem lýt- ur að eðli bygginga á svæðinu. Ekki einhlítar skoðanir „Alls segjast um 60% þeirra sem tóku þátt í könnuninni mótfallin því að byggja í dalnum, óháð því hvaða mannvirki yrði reist, en undirskrift- arsöfnunin gengur hins vegar út á að lóðunum verði ekki ráðstafað til annarrar starfsemi en tengist íþróttum og útivist. Ef við væram að tala um að ráðstafa svæðinu til íþróttatengdrar starfsemi, myndi sú tilhögun væntanlega kalla á ein- í HUGMYNDUM KEA um bygg- ingu verslunar- og umferðarmið- stöðvar á lóð Umferðarmiðstöðvar- innar við Vatnsmýrarveg er gert ráð fyrir að hús Umferðarmið- stöðvarinnar verði fjarlægt. Einnig hefur verið varpað fram hugmynd- um um að þar verði bílageymsla fyrir starfsemina og jafnvel lyrir Landspítalann. Eignarhaldsfélagið Ki-inglan hf. hefur einnig áhuga á að byggja verslunarmiðstöð á svæðinu, sér eða í samvinnu við nú- verandi lóðahafa. Kaupfélag Eyfirðinga á Akur- eyri (KEA) keypti fyrr á árinu meirihluta hlutafjár í Vatnsmýr- inni hf. sem á hús Umferðarmið- stöðvarinnar, BSÍ, á Vatnsmýrar- vegi 10 og í framhaldi þess voru kynntar hugmyndir fyrirtækisins um að byggja þar upp þjónustu- og hvers konar mannvirki. Sama máli gæti gegnt um útivistarstarfsemi. Það er því ljóst að skoðanir fólks verslunarmiðstöð sem meðal ann- ars hýsi Nettó-verslun og verði miðstöð almenningssamgangna landsbyggðarinnar við höfuðborg- arsvæðið. Síðan hefur verið unnið að skipu- lagi svæðisins í heild en auk lóðar Umferðarmiðstöðvarinnar eru Sportleigan og bílaleigan Avis með litlar lóðir þar. Sportleigan hefur nú verið sameinuð Útilífi sem Baugur hf. eignaðist í vor. Fram hefur komið hjá kaupfélagsstjóra KEA að fyrirtækið vilji reisa þama stóra og fallega byggingu, stærri en áformað var í upphafi og æski- legt væri að gera það í samvinnu við Sportleiguna. Þurfa stærri lóð Árni Þór Sigurðsson, formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur, segir að vinna við skipulag Vatns- mýrarinnar sé ekki að nálgast lokastig. Af hálfu Vatnsmýrarinnai- hafi verið settar fram ýmsar hug- myndir sem séu til athugunar hjá borgaryfirvöldum. Hugmyndir séu um að fjarlægja hús Umferðarmið- stöðvarinnar og byggja nýja versl- era ekki einhlítar, þó svo að það sé ósammála skipulagstillögunni. Við verðum að skoða í framhaldi af því unar- og umferðarmiðstöð með bílageymslum fyrir starfsemina og jafnvel einnig fyrir Landspítalann. Telur hann ljóst að slík bygging þurfi meira pláss en núverandi lóð Umferðarmiðstöðvarmnar, en tek- Þyrping sótti ekki um lóðina EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Kringlan hf. hefur sótt um lóð við Umferðarmiðstöðina í Vatnsmýri, eins og fram kem- ur í frétt hér á síðunni. Það er hins vegar rangt sem fram kom í frétt á baksíðu blaðsins síðastliðinn sunnudag að fast- eignafélagið Þyrping hf. hefði sótt um lóðina en upplýsingar þess efnis höfðu fengist stað- festar hjá embætti borgarverk- fræðingsins í Reykjavík. Er beðist velvirðingar á þessu. hvernig skipulagi á þessum reit verður háttað," segir Ingibjörg Sól- rún. ur fram að ekki sé alveg Ijóst hversu stór lóðin sé. Segir Árni Þór að hugmyndirnar séu meðal annars skoðaðar í tengslum við þróunaráætlun miðborgarinnar og athuga þurfi sérstaklega tengingu nýju Hringbrautarinnar við Njarð- argötu og hugsanlega nýja flug- stöð. Árni Þór segist þeirrar skoðunar að vel komi til greina að heimila niðuirif húss Umferðarmiðstöðvar- innar. Segir að það hafi verið lenska að ekki mætti rífa hús sem byggð eru úr steypu. En til þess gæti stundum þurft að koma. Kringlan vill færa út kvíarnar Eignarhaldsfélagið Kringlan hf. sem á og leigir út til verslana og þjónustufyrirtækja verslunarmið- stöðina Kringluna hefur sótt um lóð á Umferðarmiðstöðvarsvæðinu. Félagið er í eigu um 60 fasteigna- eigenda í Kringlunni. Ragnar Atli Guðmundsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir að fyrirtækið hafi aflað sér mikillar reynslu við uppbyggingu Kringlunnar og vilji nýta þá þekk- ingu annars staðar. Ýmislegt sé til skoðunar í því efni en ekki sé tíma- bært að segja frá framtíðaráform- um fyrr en þau hafi verið kynnt fyrir borgaryfirvöldum. Varðandi Umferðarmiðstöðina segir Ragnar Atli að óskað hafi verið eftir viðræðum við Reykja- víkurborg um lóð fyrir verslunar- miðstöð á þessu svæði. í bréfinu sé tekið fram að byggja mætti upp á sérlóð eða í samstarfí við þá sem eiga lóðir á svæðinu, það er að segja KEA eða Sportleiguna. Hann segir að enn hafi ekki verið rætt við núverandi lóðahafa en það yrði gert. Árni Þór Sigurðsson, formaður skipulagsnefndar, segist ekki hafa séð neina umsókn frá Eignarhalds- félagi Ki-inglunnar hf. og vill ekk- ert um málið segja. Þjónusta númer eitt! Til sölu MMC Pajero SW 3500. Nýskráður 01/96. Sjálf- skiptur, leðurinnrétting, topp- lúga, spoiler, varadekkshlíf, álfelgur. Ekinn 105.000 km. Ásett verð kr. 2.700.000 Nánari uppl. hjá Bílaþingi Heklu í síma 569 5500. Opnunartfmi: Mánud. - föstud. kl. 9-18 laugardagar kl. 12-16 BÍLAÞINGiEKLU Némor c-ÍH' f bílvrnl Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 569-5500 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is Hugmyndir um að rífa hús Umferðarmiðstöðvarinnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.