Morgunblaðið - 28.09.1999, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ
Borgarstjóri segir kostnað við endurbyggingu
Laufásvegar 43 hafa reynst of mikinn
Eigendur vissu
um efasemdir
Samkeppnisstofnun rannsakar dreifingaraðila grænmetis og ávaxta
Húsleit gerð í
ijórða fyrirtækinu
SAMKEPPNISSTOFNUN gerði
húsleit hjá fyrirtækinu Mata ehf. í
Sundagörðum í gær með lögreglu-
aðstoð að fengnum rannsóknarúr-
skurði fró Héraðsdómi Reykjavík-
ur á sunnudag. Er það fjórða fyrir-
tækið á nokkrum dögum sem Sam-
keppnisstofnun gerh- húsleit hjá.
Leitin var gerð og hald lagt á
gögn fyrirtækisins á grundvelli 40.
greinar Samkeppnislaga að sögn
Guðmundar Sigurðssonar for-
stöðumanns samkeppnissviðs. Þar
segir m.a. að Samkeppnisstofnun
geti við rannsókn máls gert nauð-
synlegar athuganir á starfsstað
fyrii-tækis og lagt hald á gögn þeg-
EKKI er ljóst hvað varð búrhvaln-
um, sem fannst skammt undan
Dyrhólaey á sunnudag, að ald-
urtila. Hvalurinn var dreginn upp í
sandinn á Reynisfjöru. Birgir Stef-
ánsson hjá Hafrannsóknastofnun
skoðaði dýrið í gær og sagði nokk-
uð ljóst að skepnan væri nýdauð.
Að sögn Birgis var hvalurinn
frekar ungur, þar sem hann mæld-
ist 12 metra langur en búrhvalir
verða allt að 20 metra langir.
Skepnan er talin hafa vegið um 30
tonn. Að sögn Birgis hafði dýrið
enga sjáanlega áverka, svo sem
eins og eftir árekstur við skip eða
báta.
Birgir sagðist hafa fundið neta-
dræsu inni í hvalnum, en sagðist
ekkert geta fullyrt um það hvort
hún hefði drepið hvaiinn, þar sem
líkamlegt ástand dýrsins hefði ver-
ið gott, eins og áður sagði. Að
hans sögn var um umtalsverða
flækju að ræða, en hann taldi ljóst,
að veiðarfærin væru ekki íslensk.
Birgir tók ýmis sýni úr hvalnum,
sem hann hyggst rannsaka síðar
til að komast betur að því í hvaða
ástandi dýrið var, t.d. hvort það
hafi borið einhvern sjúkdóm.
Áhöfn á netabáti kom fyrst að
hvalnum í sjónum um helgina og
dró hann austur fyrir Dyrhólaey þar
sem lijólabátur í eigu Mýrdælings
tók við flykkinu og dró það á land.
Unnu síðan 6-8 manns að því fram á
ar ríkar ástæður eru til að ætla að
brotið hafi verið gegn lögunum eða
ákvörðunum samkeppnisyfirvalda.
Mata ehf. annast dreifingu á
ávöxtum og grænmeti sem og fyr-
irtækin þrjú sení gerð var húsleit
hjá á föstudag að fengnum dóms-
úrskurði á fimmtudag. Sá dómsúr-
skurður hefur verið kærður til
Hæstaréttar fyrir hönd fyi-irtækj-
anna þriggja, sem eru Agæti, Sölu-
félag garðyrkjumanna og Bananar
ehf.
Engar staðreyndir
sem réttlæta húsleitina
Að sögn Matthíasar Guðmunds-
kvöld að koma hvalnum lengra upp
í fjöruna með vinnuvélum.
Birgir sagði að búrhvalur, líkt
sonar, framkvæmdastjóra Ágætis,
eru forsendur kærunnar einkum
þær, að Samkeppnisstofnun hafi
ekki lagt fram neinai' staðreyndh’,
sem réttlæta húsleitina sem gerð
var. Hafi aðgerðir stofnunarinnar
byggst á orðrómi og getgátum.
Georg Ottósson, stjórnarformað-
ur hinna tveggja fyrirtækjanna,
Banana ehf. og Sölufélags garð-
yrkjumanna, sagði að hann hefði
kært úrskurðinn á þeim forsendum
að Samkeppnisstofnun hefði farið
offari með húsleitinni, en tók fram
að hann bæri virðingu fyrir stofn-
uninni sem slíkri þar sem hún væri
að vinna sitt verk.
og hnúfubakur og sléttbakur, gæti
verið hættulegur smábátum þar
sem hann sykki ekki heldur flyti í
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borg-
arstjóri segir að ákvörðun um að selja
húsið við Laufásveg 43, sem hefur
verið nánast óbreytt frá fyrri helmingi
aldarinnar og Reykjavíkurborg keypti
fyrir nokki’um árum, hafi meðal ann-
ars byggst á fjárhagslegum forsend-
um og forgangsröðun í húsavemdun á
vegum Reykjavíkurborgar.
Ingibjörg segir að ljóst hafi verið
orðið að kostnaður við að endur-
byggja húsið og starfrækja þar safn
hefði reynst of mikill. Því hafi í apríl
síðast liðnum verið tekin ákvörðun
um að fara aðrar leiðir í þessu sam-
bandi. Hins vegar hafi um tveggja
ára skeið gætt efasemda um upp-
runalegu hugmyndirnar varðandi
varðveislu hússins, og hafi erfingj-
arnir sem seldu það vitað allan þann
sjónum vegna mikils fitumagns.
Búrhvalshræið verður líklega
látið rotna í sandinum.
tíma að tvær grímui’ væru runnar á
Reykj avíkurborg.
Geta fengið innbúið aftur
„Borgin gekk inn í tilboð í húsið,
sem var upp á 8 milljónir króna, og
keypti það því á markaðsvii’ði á sín-
um tíma. Samningurinn var alveg
skýr að þessu leyti, en eigendurnir
gáfu hins vegar innbúið, með það í
huga að hægt væri að varðveita og
sýna heimili sem staðið hefur svo til
óbreytt síðan snemma á öldinni. Ef
erfingjarnir eru ósáttir við ráðstöfun
innbúsins, myndi sjálfsagt ekki
standa á borgaryfirvöldum að skila
innbúinu til baka, ef það er vilji
þeirra. Hugmynd þeirra og borgar-
yfirvalda á sínum tíma var að sýna
innbúið í þessu húsi, en þegar menn
fóru að skoða húsið og kostnaðinn
við að gera það upp, auk kostnaðar
við að starfrækja safn á þessum stað,
var horfið frá því ráði.
Eftir stendur að búið er að skrá
allt innbúið og mynda alla uppsetn-
ingu á heimilinu, þannig að hægt er
hvenær sem er að setja heimilið upp
eins og það var, annað hvort í Ár-
bæjarsafni eða annars staðar. Við
teljum okkur geta sýnt innbúinu full-
an sóma með þeim hætti, en við
treystum okkur ekki til að endur-
byggja húsið vegna kostnaðarþáttar-
ins,“ segir hún.
Ingibjörg Sólrún segir að kostnað-
aráætlun við endurbyggingu hússins
hafi hljóðað upp á 13 til 14 milljónir
króna. Þá hafi komið fram tillögur í
menningarmálanefnd á þá leið, að til
að húsið nýttist að fullu yrði komið
þar fyrii’ aðstöðu fyrir Samband ís-
lenskra myndlistarmanna í kjallara
og risi hússins og viðbyggingu sem
reist yrði í garðinum. Kostnaðai’á-
ætlun fyrir þá viðbyggingu og inn-
réttingu í risi og kjallara hefði hljóð-
að upp á 23 milljónir króna.
„Heildarkostnaður við þessar
hugmyndir var því kominn upp í 36
til 37 milljónir króna. Þetta voru svo
miklir fjármunfr að við töldum hag-
kvæmast að fara aðrar leiðir," segir
borgarstjóri.
Borgin samþykkti í kjölfarið að
kaupa Hafnarstræti 16, þar sem
Hótel Alexandría var á árum áður,
gera það hús upp og koma fyrii’ að-
stöðu fyrir myndlistarmenn. Ingi-
björg Sólrún segir að ákveðið hafi
verið að nýta söluandvirði hússins á
Laufásvegi og vinnustofu sem borgin
átti við Engjateig til kaupanna og
framkvæmdanna í Hafnarstræti.
„Borgin á gömul hús í miðbæ
Reykjavíkur sem ekki er vanþörf á að
fai’a í endurbætur á og við litum svo á
að hlutverk borgai-innar væri stærra
þar en á Laufásvegi, þar sem líklegra
væri að einstaklingar væru tilbúnir til
að gera húsið upp,“ segir hún.
Þrjátíu tonna búrhvalur dreginn á land við Dyrhólaey
Netadræsa
fannst inni
í skepnunni
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Birgir Stefánsson starfsmaður Hafrannsóknastofnunar skoðaði búrhvalinn í gær og tók sýni úr dýrinu.
ítntnn
Aðeins 5 sæti laus!
4. - 27. nóvember
Tæland er einstaklega litríkt
land meö heillandi menningu
sem lætur engan ósnortinn.
Láttu drauminn veröa að
V, veruleika og uppliföu töfra
Austurlanda.
Samvinnuferðir
Landsýn
Á verði fyrir þ igl
Talsverðar uppsagnir hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
Eðlileg þróun að sögn
star fsmannastj óra
UM SJÖ manns hafa sagt upp störf-
um hjá Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
seinustu mánuði, seinast yfirmaður
fjármálasviðs fyrir seinustu helgi en
hann hættir um næstu áramót. Ing-
unn Gísladóttir, deildarstjóri starfs-
mannadeiidar, segir þessar uppsagn-
ir eiga sér eðlilegar skýringar. Ríf-
lega 50 manns starfa hjá stofnuninni.
Óánægja með launakjör
„Það hafa margir sagt upp en þess
ber að geta að á þeim þremur árum
sem liðin eru síðan Fræðslumiðstöð-
in tók til starfa, hafa orðið mjög litl-
ar launabreytingar. Laun hjá ríki og
sveitarfélögum eru yfirleitt ekki eins
góð og annars staðar og ég held að
þetta fólk sé í nokkrum tilvikum að
sækjast eftir hærri launum annars
staðar, aðallega þá starfsmenn í
launadeild sem sögðu upp vegna
mikillar vinnu og lágra launa. En í
sumum tilvikum er fólk að taka við
stöðum annars staðar sem það hefur
meiri áhuga á en eru ekki endilega
betur launuð, og í öðrum tilvikum er
einnig um eðlilega þróun að ræða,“
segir hún.
Hún vísar því á bug að ástæða
uppsagna sé óánægja innan stofnun-
arinnar af öðrum ástæðum.
Á meðal þeirra sem sagt hafa upp
á þessu ári er umsjónarmaður sér-
kennslu hjá Fræðslumiðstöðinni,
deildarstjóri í fjármáladeild, yfir-
maður sálfræðideildar og starfs-
menn hjá launadeild.
Ingunn segir að byrjað sé að leita
að fólki í stað þeirra sem sagt hafa
upp störfum og sé m.a. um þessar
mundir verið að skoða umsóknir um
stöður deildarstjóra í fjárhags- og
launadeild og yfirmanns sálfræði-
deildar. Einnig sé verið að leita að
fólki á launadeild. Staða yfirmanns
fjármálasviðs verði auglýst fljótlega
til umsóknar, væntanlega eftir mán-
aðamót. „Ég er bjartsýn á að það
takist að finna fólk í þessar stöður,"
segir hún.