Morgunblaðið - 28.09.1999, Side 26

Morgunblaðið - 28.09.1999, Side 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR 11. : "s* Morgunblaðið/Þorkell Snyrtivörudeildin hefur verið stækkuö um 20%. |7Sk |íl| 1 Rúmfatnaður og handklæði fá aukið vægi í versluninni svo og geisladiskar, myndbandsspólur og tölvuleikir Hagkaup í Kringlunni fær andlitslyftingu Ný vörumerki og breyttar áherslur JÓN Björnsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups, segir að árið 1994 hafi síðast verið gerðar breytingar á Hagkaupi í Kringlunni en þær hafi ekki heppnast sem skyldi og því staðið til um skeið að breyta. „Við endurskipulagningu búðarinn- ar var tekin ákvörðun um að við- skiptavinimir ættu áfram að geta gengið að sínum vörum á sama stað og áður. Við breikkum á hinn bóg- inn vömval á sumum sviðum og bætum við vörumerkjum auk þess sem innréttingar era nýjar.“ Jón Hagkaup í Kringlunni er að taka miklum breytingum þessa dag- ana og verður verslunin formlega opnuð næsta föstudag, 1. október. segir að leikfangadeildin fái aukið vægi og við hlið hennar er nú ný Grænmetisnámskeið Sólveigar Ekkert ger og enginn sykur Almennt námskeið sunnudaginn 10. október kl. 10—16 17. október kl. 10—16 Framhaldsnámskeið sunnudaginn 3. október kl. 10-16 24. október kl. 10-16 Námskeiðið er einn dagur og kostar 6.000 kr. Tekið er á móti skráningum á skrifstofu Græns kosts í síma 552 2607 frá kl. 8-11.30. Námskeiðin eru haldin í Matreiðsluskólanum Okkar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði. Til bókaútgefenda: BÓKATÍÐINDI 1999 SkiLafrestur vegna kynningar og auglýsinga í Bókatíöindum 1999 er tiL 7. október nk. Ritinu veröur sem fyrr dreift á öLL heimiLi á ísLandi. ALLar uppLýsingar á skrifstofu FéLags ísLenskra bókaútgefenda, SuðurLandsbraut 4A, sími 553 8020. SkiLafrestur vegna tiLnefninga tiL ísLensku bókmenntaverðLaunanna 1999 ,er tiL 30. október nk. Nánari uppLýsingar á skrifstofunni. FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA deild þar sem seldar em myndbandsspólur, tölvuleikir og geisladiskar. „Við höfum undanfarin ár selt þessa vöraflokka í Hagkaupi en fyrir nokkmm áram var ekki fyrir- sjáanlegt að þessir vöruflokkar yrðu jafn fyrirferðarmiklir í sölu og raunin er og þvi var ekki gert ráð fyrir sérstöku plássi undir þá. Núna geram við hins vegar vel við þessa nýju deild, bjóðum ávallt topp 20 listann af geisladiskum auk fjölda annarra titla og aukum úr- valið til muna þegar tölvuleikir og myndbandsspólur eru annars veg- ar. Við komum einnig íyrir góðri simon RAFSÓL SKIPHOLT 33 * REYKJAVÍK SÍMI: 553 5600 www.rafsol.is Náttúrulegt C-vítamín eilsuhúsið Skólavöröustíg, Kringlunni, Smáratorgi Morgunblaðið/Ásdís Jón Björnsson framkvæmdastjóri Hagkaups segir að búið sé að setja upp sérstaka deild með fatnað fyrir unga herra. aðstöðu til að prófa leiki og hlusta á geisladiska. Innganginum verður breytt og í stað tveggja innganga verður einn stór fyrir miðju verslunarinnar. Upplýsingaborðið verður fjarlægt og í einu horni verslunarinnar verð- ur komið fyrir sérstöku upplýs- ingaborði þar sem gengið verður frá raðgreiðslusamningum, tekið á móti vörum sem á að skipta eða skila og veittar upplýsingar. „Við aukum lítillega við söluplássið, eða um 70 fermetra, en alls er verslunin þá um 2.800 fermetrar að stærð.“ Rúmfatnaður og handklæði Jón segir að vörur fyrir heimilið, eins og rúmfatnaður, handklæði og búsáhöld verði meira áberandi en áður. „Við komum til dæmis upp uppábúnu rúmi þar sem rúmfatn- aðurinn verður og þessi vara verð- ur nú sýnilegri en áður. Þá verður gamdeildinni breytt. Hún er á sama stað og áður en innrétting- arnar nýjar og meira áberandi." Jón bendir á að búsáhöldin verði á sama stað og áður en við hlið þeirr- ar deildar verður sérstakt pláss sem ætlað er undir vörur sem eru tímabundið í sölu, s.s. páskavörur, jólavarningur og svo framvegis. Auk þessa munu alltaf standa yfir einhver tilboð á rafmagnstækjum. Hvað fatnað snertir er verið að setja upp sérstaka deild fyrir unga herra frá 16-25 ára aldri. Jón segir að í sumar hafi verið tekið í sölu vörumerkið Guide sem m.a. hefur fengist í verslunarkeðjunni Top Shop. Hann segh’ að það hafi fallið í góðan jarðveg meðal ungra karl- manna og því hafi verið ákveðið að setja á stofn sérstaka deild fyrir þennan aldurshóp karlmanna. Jón segir að um þessar mundir verði líka hafin sala á tveimur nýjum vör- umerkjum í kvenfatnaði, Dorothy Perkins og Sticky fingers. „Þetta eru breiðar vörulínur og strax á föstudaginn verðum við komin með fatnað frá Dorothy Perkins í búðina en innan nokkurra vikna verður hægt að kaupa fatnað frá Sticky fingers.“ Mátunarklefum hefur verið fjölgað og þeir voru einnig færðir til í versluninni. Þá hefur undirfata- deildin verið færð meira inn í miðju verslunarinnar. Snyrtivörudeildin hefur fengið aukið vægi og verið stækkuð um 20%. Jón segir að auk nýrra innréttinga verði stefnan áfram að bjóða fríhafnarverð á vin- sælum ilmvatnstegundum. Frábær fyrirtæki Einn þekktasti austurlenski matsölustaður landsins til sölu. Selur Asíumat. Er á besta stað í borginni. 10 ára leigusamningur. Mikil velta. Góð framlegð. Gott verð og einstakt tækifæri. Til sölu er kínverskur matsölustaður sem einnig selur Asíuvörur. Mikil velta og fer stöðugt vaxandi. Vel staðsettur í borginni. Selst á Hong Kong-verði. Falleg gjafavöruverslun í eigin húsnæði. Selur mikið handunnar gjafa- og skrautvörur. Landsþekkt lítil og hugguleg verslun fyrir huggulegt fólk. Laus strax af sérstökum ástæðum. Gott verð fyrir verslun og húsnæði. 4. Landsþekktur matsölustaður sem selur skyndibitamat. Einnig er mikil íssala og sælgætissala. Lokar kl. 20.30, siðlegur opnunartími. Mikil framlegð. Gott verð. 5. Til sölu er þekktur skyndibitastaður og söluturn. Selur vinsælan heimilismat í hádeginu. Tekur 30 manns 1 sæti. Allt nýendurnýjað og nýyfirfarið. Opið frá kl. 8.00 til 21.00. Lokað sunnudaga. Góður hagnaður skv. reikningum. 6. Stærsta og þekktasta keramikframleiðslufyrirtæki landsins til sölu. Er leiðandi í sinni grein. Flytur inn hráefnið, framleiðir, skreytir, heldur námskeið og selur í smásölu enda mjög vel staðsettur. Allt á einum stað. Sömu eigendur í 15 ár. Þúsundir móta fylgja með. Öll tæki fylgja sem þarf. Mikið af fyrirtækjum á skrá. Þú ert ávallt velkominn. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRT/EKIASAlAN SUÐURVE R I SlMAR 581 2040 OG 581 4755. REYNIR ÞORGRÍMSSON.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.