Morgunblaðið - 28.09.1999, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 45
frá síðustu helgi, Gáska frá Þor-
kelshóli og Sigurþór Sigurðsson,
áttu ekki svar við krafti og úthaldi
Leisers frá Skálakoti og Sylvíu
Sigurbjörnsdóttur og þeirra sem á
undan er getið og niðurstaðan því
fjórða sætið að þessu sinni. Þarna
eru fjögur vel þjálfuð hross með
góðum knöpum sem öll geta sigrað
í þessari vegalengd og það er
einmitt þessi staða sem hleypir
spennu í keppnina og veðmálin.
Trausti frá Hvítárholti var með
mjög háan veðstuðul í veðsprettin-
um að þessu sinni eða ríflega 18
sem þýðir að ef veðjað hefði verið
1.000 krónum á hann hefði það skil-
að 18.000 krónum. Aðeins tveir
veðjuðu á hann en því miður fyrir
þá lögðu þeir mjög lága upphæð
undir og var hagnaðurinn því ekki
mikill.
í 350 metrunum eru línurnar
mun skýrari. Vinur og Stígur
Sæland eru ósigrandi, jafnvel þótt
klárinn hálfhnjóti alltaf í ræsing-
unni. Það er athygli vert að skoða
háttalag hans þegar hliðin á rás-
básunum opnast. Hann skýtur
framfótum út og keyrir háls og höf-
uð niður og rýkur að því búnu af
stað. Þrátt fyrir þetta nær hann
sér alltaf fljótt af stað og skilar
jöfnum og kröftugum spretti. Þá er
það orðin regla að Sproti frá Ar-
bakka og Aníta Aradóttir fylgja
nokkuð vel á hæla þeirra en Sproti
virkar örlítið seinn af stað en nær
sér síðan upp en vantar svo kraft-
inn í lokasprettinn til að standa í
Vini.
Full ástæða er til að hrósa knöp-
um veðreiðanna sem flestir sitja
mjög vel og það sem vekur athygli
er að mjög lítið fer fyrir áberandi
hvatningum og það sem kalla má
grófar hvatningar sést ekki. Sér-
stök ástæða er til að hrósa Stíg
Sæland sem situr einstaklega vel,
fylgir hestinum vel í hreyfingunni
og engar hvatningar með fótum
eða höndum sjáanlegar. Hann sýn-
ir hér fram á að hægt er að ná góð-
um árangri án þess að vera með
bægslagang og læti. Mætti kalla
þetta prúðmannlega sigurgöngu
hjá Stíg Sæland, Vini og Lýsingi.
Það er af sem áður var þegar flest-
ir knapar börðu fótastokkinn sem
óðir væru og slegið var með hönd-
um í makka hestanna og jafnvel
öskrað og gargað. Er vonandi að
knapar láti ekki sigurhungrið af-
vegaleiða sig og þar gegnir kapp-
reiðadómnefnd lykilhlutverki í að
áminna knapa gangi þeir of langt.
En sem sagt, nýir tímar reið-
mennsku stökkknapa og er það vel.
Skeið 250 metrar
1. Oðinn frá Efstadal, eig.: Jóhann
Valdimarsson, kn.: Logi Laxdal,
22,67/23,13 sek.
2. Vaskur frá Akureyri, eig. og kn.:
Baldvin A. Guðlaugsson, 23,75/25,54
sek.
3. Framtíð frá Runnum, eig. og kn.:
Sveinn Ragnarsson, 23,39/26,17 sek.
4. Svipur frá Laugarvatni, eig.: Logi
Laxdal, kn.: Jón Gíslason, 24,93/26,46
sek.
5. Hófur frá Efstadal, eig.: Sigurfinnur
Vilmundarson, kn.: Logi Laxdal,
23,49/- sek.
6. Skjóni frá Hofi, eig.: Hjörtur Berg-
' stað, kn.: Sigurður V. Matthíasson,
233,96/- sek.
Skeið 150 metrar
1. Gunnur frá Þóroddsstöðum, eig.:
Bjarni Þorkelsson, kn.: Þórður Þor-
geirsson, 14,53/14,36 sek.
2. Hraði frá Sauðárkróki, eig.: og kn.:
Logi Laxdal, 14,38/14,56 sek.
3. Skálda frá Norður-Hvammi, eig. og
kn.: Alexander Hrafnkelsson, 14,89/
14,95 sek.
4. Ölver frá Stokkseyri, eig.: Hafsteinn
Jónsson, kn.: Sigurður V. Matthías-
son, 14,91/15,50 sek.
5. Röðull frá Stafholtsveggjum, eig. og
kn.: Guðmundur Jónsson, 15,06/- sek.
6. Lukka frá Gýgjarhóli, eig. og kn.:
Hjörtur Bergstað, 15,11/- sek.
Stökk 350 metrar
1. Vinur, eig.: Kristinn J. Einarsson,
kn.: Stígur Sæland, 25,21/25,45 sek.
2. Sproti frá Árbakka, eig.: Magnús B.
magnússon, kn.: Aníta Aradóttir,
25,49/25,63 sek.
3. Gullrass frá Komsá, eig.: Magnús
Einarsson og Logi Laxdal, kn.: Daní-
el I. Smárason, 26,38/26,10 sek.
4. Glæða frá Flugumýri, eig.: Jón Ingi-
marsson, kn.: Þórarinn Orrason,
25,85/26,12 sek.
5. Andri frá Skarði, eig. og kn.: Sigfús
B. Sigfússon, 25,49/26,78 sek.
6. Snerpa frá Brekku, eig.: Smári Ad-
olfsson, kn.: Sigurður S. Pálsson,
26,67/26,84 sek.
Stökk 800 metrar
1. Lýsingur frá Brekku, eig.: Piltur og
stúlka, kn.: Stígur Sæland,
63,95/62,38 sek.
2. Trausti frá Hvítárholti, eig. og kn.:
Sigurður S. Pálsson, 63,66/62,84 sek.
3. Leiser frá Skálakoti, eig.: Axel Geirs-
son, kn.: Sylvía Sigurbjörnsdóttir,
66,49/63,43 sek.
4. Gáska frá Þorkelshóli, eig.: Halldór
P. Sigurðsson, kn.: Sigurþór Sigurðs-
son, 64,80/63,85 sek.
5. Brúða frá Akureyri, eig.: Gunnar
Halldórsson, kn.: Gýgja D. Einars-
dóttir, 73,27/65,58 sek.
6. Mökkur frá Hvítárholti, kn.: Kristján
Magnússon, 69,22/70,91 sek.
VICHY GEGN HARL0SI
DERC0S hárkúr gegn hárlosi
inniheldur Aminexil, virk efni sem
verka beint á hársekkinn og tref jarnar.
Örvar hárvöxt og gefa hárinu meiri teygjanleika
125 ml sjampó gegn hárlosi
fylgir hverjum keyptum kúr!*
VICHY ráðgjafi á staðnum með itarlegri upplýsingar.
í LYFJU Lágmúla; í dag, þriðjud. 28. sept. kl. 13-17
| og á morgun miðvikud. 29. sept. kl. 13-17
| í LYFJU Hamraborg: fimmtud. 30. sept. kl. 13-17
05
Í Verið velkomin & IYFJA
- Lyf á lógmarksveröi
hnakka. Innbyggt skammel lyftir
fótum sem léttir á blóðrás og hjarta.
í-f-
Framleitt í USA
<f>ú upplifir hvúd
á nýjan hátt í
LA-Z-BOY
Margar tegundir. Verð frá kr. 35.980,-. ...—- HÚSGAGNAHÖLLIN
Áklæði & leður í miklu úrvali.
Dale Carnegie
Þjálrjn
FOLK-AfíANGUR’HAGNAÐUR
DALE CARNEGIE
NÁMSKEIÐIÐ
HJÁLPAR PÉR AÐ:
VERÐA HÆFARI I STARFI
♦ FYLLAST ELDMOÐI
VERÐA BETRI I
MANNLEGUM SAMSKIPTUM
AUICA SJALFSTRAUSTIÐ
VERÐA BETRI RÆÐUMAÐUR
* SETJA PER MARICMIÐ
STJORNA AHYGGJUM
OG ICVÍÐA
◄
◄
||B| jmWSSMk m
WEjLWiiyjiH
Mg 149
nw
Til þess að öðlast velgengni þarft þú að ná „tímamótaárangri"
í þínu lifi og virkja betur hina fimm drifkrafta velgengninnar
Með því að taka þátt í nýja DALE CARNEGIE®námskeiðinu
lærir þú að búa þig undir að mæta áskorunum í lífinu.
Um leið verður þú dýrmætari starfskraftur og kemur til með
að eiga góða möguleika á því að auka tekjur þínar.
FJÁRFESTING í MENNTUN
SICILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT!
SOGAVEGI 69 ■ 108 REYKJAVlK • S (MI 581 2411
VICHY. HEILSULIND HUÐARINNAR