Morgunblaðið - 28.09.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 28.09.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999 65 smmí■§ ,V ,, EINA BÍÓIÐ MEÐ , THX DIGITAL í (ÖLLUM SÖLUM FYRIR 990 PUNKTA FFRDU i BÍÓ Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 KIDMAN , KUBRICK WWW mbl EYES WIDE SHUT Sjón er sögu ríkari W. Sýnd kl. 5 og 9. B.i.i6ára. SEDDiGrrAL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05. b.i. 12 EUDIGITAL. Sýnd kl. 5 og 7. huogital Sýnd kl. 9. b.í. 16. www.samfllm.is tri -M -R 0- Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 12 ára. www.samfilm.is Páfinn slæpist með poppstjörnum Tristan Webber virðist ekki fóðra sýningarstúlkur sínar nógu vel svo þær leita huggun- ar hjá hver annarri. ►IRSKA poppstjarnan Bono sagði á fímmtudag að hann hefði gefið Jóhannesi Páli páfa sólgler- augun sín þegar þeir hittust til að ræða áskor- un á efnaðar þjóðir heimsins að strika út skuldir þriðja heimsins um árþúsundamótin. 1 Þegar Bono var spurður af blaðamönnum U 1 hvort hann hefði verið með bindi í tilefni af fundinum svaraði hann: „Ég var með sól- J gleraugu en [páfinn] tók þau!“ Páfínn mátaði þ gleraugun, að sögn Bono. Hann sagðist enn- j fremur vera ánægður með fundinn við páfann * sem hefur lengi barist fyrir því að skuldir þriðja heimsins verði lækkaðar til að koma fá- tækum til hjálpar. „Ég er gáttaður á hugrekki páfans,“ sagði Bono. „Eins aldurhniginn og veik- burða og hann er, að hann skuli eyða tíma í að slæpast með poppstjörrium." ▲ Glæsilegir siðkjólar fyrir sumarið 2000. Hvað er í tísku? hverjir voru það sem héldu að heróín-útlitið væri farið úr tísku? Að minnsta kosti er hönnuðurinn Tristan Webber heillaður af konum með sjúk- legt útlit og veiklulegan vöxt og voru nokkrar af sýningarstúlkum hans einmitt þannig útlítandi á sýningu hans á föstudag. Fötin hans eru samt alltaf glæsileg og tískusýningin, sem var hluti af Tískuviku Lundúnaborgar, var erótísk og falleg. Glansandi efni hverskonar og gegnsæ voru ríkjandi í hönnun hans en vor- og sumartískan er nú kynnt í helstu tískuborgum heimsins. Tískuviku Lundúna lauk með sýningu Tristans Webber en við tekur tískuvika í Mílanó svo þeir sem eltast við tískuna geta einnig orðið ► Ljós föt heimsborgaflakkarar og flogið milli ogglansandi. \ sýningarstaða. Tískuviku Lundúna lokið Nú er allt fullt nýjum þrúgum fra öllum ByRjuncwseTT 50% apstáTTiin AtI). TílkOMRkciÖ 0)agn við htíðina á Griffli og fyrir aftan BT af spennandi tll uíngeröar heimshornum ■7^1 ALIrap góÖ 1,111 J TiLboð í gangi og Kringlunni opið á laugardögum OQ nCBQ BlLaSTCEUl sími: 5331020 *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.