Morgunblaðið - 28.09.1999, Qupperneq 66
66 ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Stöð 2 22.50 Jörðin er óbyggileg áriö 2035 eftir helför þar
sem 99% af öllu mannkyninu var eytt. Nokkrir vísindamenn
fara í ferð til fortíðarinnar með þá von í þrjósti að endur-
heimta lífiö á jörðinni áður en mannkyniö deyr algjörlega út.
Tónleikar evrópskra
útvarpsstöðva
Rás 1 22.20 I sum-
ar hefur verið útvarp-
að frá tónieikum fjöl-
margra evrópskra út-
varpsstöðva á þriöju-
dagskvöldum. í
kvöld er röðin komin
aö tónleikum Breska
útvarpsins, BBC, frá
27. ágúst síöast-
liðnum. Efnisskráin er ekki
af verri endanum, fluttur er
fiölukonsert í D-dúr eftir Lu-
dwig van Beethoven og Sin-
fónía nr. 15 eftir Dmitríj
Shostakovitsj. Flytjendur
eru Sinfðníuhljóm-
sveit Breska út-
varpsins f Wales
ásamt Christian
Tetzlaff einleikara.
Stjórnandi er Mark
Wigglesworth en
Bergljót Anna Har-
aldsdóttir dagskrár-
gerðarmaður sér
um kynningu í útvarpi. Tón-
leikarnir hefjast aö loknum
Orðum kvöldsins um klukk-
an 22.20 í kvöld og standa
fram að fréttum á mið-
nætti.
Sýn 18.40 Meistarakeppni Evrópu heldur áfram í kvöld. Bein
útsending verður frá leik Real Madrid og Porto. Á undan leikn-
um verður sýndur sérstakur fréttaþáttur um Meistarakeppnina
og hefst sýning hans klukkan 17.30.
11.30 ► Skjáleikurinn
16.35 ► Leiðarljós [8606577]
17.20 ► Sjónvarpskringlan
[378041]
17.35 ► Táknmálsfréttir
[5925409]
17.45 ► Beverly Hills 90210
(10:27) [3829664]
18.30 ► Tabalugi (Tabaluga)
Teiknimyndaflokkur. ísl. tal.
(18:26) [5770]
19.00 ► Fréttir, íþróttir
og veður [85393]
19.45 ► Becker (Becker) Aðal-
hlutverk: Ted Danson. (22:22)
[603931]
20.10 ► Saga lífsins (Livets
mirakel) Nýr sænskur heimild-
armyndaflokkur um þróun lífs á
jörðinni. Höfundur myndanna,
Lennart Nilsson, varð heims-
frægur á níunda áratugnum
fyrir myndir sínar af þróun
fósturs í móðurkviði. Þulur:
Elva Ósk Ólafsdðttir. (2:3)
[901119]
21.10 ► Október (Oktober)
Breskur spennuflokkur um
flótta bresks kennara frá til-
raunastofu lyTjafyrirtækis í
svissnesku ölpunum. I iíkama
hans eru faldir dýrmætir efna-
hvatar að honum forspurðum.
Aðalhlutverk: Stephen Tompk-
inson, Lydzia Englert og Maria
Lennon. (2:3) [8451515]
22.05 ► Veisla í farangrinum -
Barcelona Barcelona er höfuð-
borg Katalóníuhéraðs og er á
ýmsan hátt ólík öðrum spænsk-
um borgum. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson. (e) [795770]
22.35 ► Frlðlýst svæði og nátt-
úruminjar - Akrar á Mýrum (e)
[466225]
23.00 ► Ellefufréttir og íþróttir
[38225]
23.15 ► Sjónvarpskringlan
[1990886]
23.30 ► Skjáleikurinn
3
13.00 ► Doctor Qulnn (2:27) (e)
[77954]
13.45 ► 60 mínútur [5363664]
14.30 ► Verndarenglar (14:30)
(e) [2049119]
15.15 ► Caroline í stórborginni
(15:25)(e)[7099799]
15.40 ► Ástir og átök (9:25) (e)
[3509428]
16.00 ► Köngulóarmaðurinn
[59393]
16.20 ► Tímon, Púmba
og félagar [3588935]
16.40 ► í Barnalandi [364848]
16.55 ► Sögur úr Broca-stræti
[912409]
17.10 ► Simpson-fjölskyldan
(92:128)[5039206]
17.35 ► Glæstar vonir [30461]
18.00 ► Fréttir [49393]
18.05 ► Sjónvarpskringlan
[6103596]
18.30 ► Nágrannar [3312]
19.00 ► 19>20 [191374]
20.05 ► Hill-fjölskyldan (King
Of the Hill) Ný teiknimynda-
syrpa. Aðalpersónurnar eru
Hank Hili, eiginkonan Peggy og
sonurinn Bobby. (7:35) [444409]
20.35 ► Dharma og Greg
(14:23)[875436]
21.05 ► Kjarni málsins (Inside
Story) Heimildarmynd um
breska stórglæpamenn og kon-
urnar sem fylgja þeim í gegnum
súrt og sætt. 1997. [8434848]
22.00 ► Daewoo-Mótorsport
(23:25) [645]
22.30 ► Kvöldfréttir [56747]
22.50 ► Tólf apar (Twelve Mon-
keys) Leyndardómurinn um
apana 12 liggur á mörkum for-
tíðar og framtíðar, skynsemi og
geðveiki og draums og veru-
leika. Þetta er framtíðarsaga
gerist árið 2035. Aðalhiutverk:
Bruce Willis, Madeleine Stowe
og Brad Pitt. 1995. Stranglega
bönnuð börnum. (e) [9316916]
00.55 ► Dagskrárlok
17.30 ► Meistarakeppni Evrópu
Nýr fréttaþáttur. [1115886]
18.40 ► Meistarakeppni Evrópu
Bein útsending. Real Madrid -
PortO. [7996848]
20.45 ► Sjónvarpskringlan
[8278848]
21.00 ► Claudia and Davld
(Claudia and David) ★★★
Gamanmynd. Aðalhlutverk:
Dorothy McGuire, Robert
Young, MaryAstor, John
Sutton og Gail Patrick. 1946.»
[3902596]
22.15 ► Court Toujours III
Frönsk stuttmynd. Aðalhlut-
verk: Catherine Deneuve. 1995.
[461751]
22.50 ► Enski boltinn Fjallað
um Kevin Keegan. [6747312]
00.30 ► Ógnvaldurinn (Ameri-
can Gothic) (2:22) (e) [1781157]
01.15 ► Evrópska smekkleysan
(Eurotrash) (4:6) (e) [7099813]
01.40 ► Dagskrárlok
og skjáleikur
OMEGA
17.30 ► Ævintýri í Þurragljúfri
Barna- og unglingaþáttur.
[669916]
18.00 ► Háaloft Jönu [660645]
18.30 ► Líf í Orðinu [678664]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [511770]
19.30 ► Frelsiskallið [510041]
20.00 ► Kærleikurinn miklls-
verði[517954]
20.30 ► Kvöldljós Bein útsend-
ing. Stjórnendur þáttarins:
Guðlaugur Laufdal og Kolbrún
Jónsdóttir. [929935]
22.00 ► Líf í Orðinu [597190]
22.30 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [596461]
23.00 ► Líf í Orðinu [680409]
23.30 ► Lofið Drottin
06.00 ► Brýrnar í Madisonsýslu
(Bridges ofMadison County)
★★★ Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Meryl Streep og
Annie Coriey. 1995. [7880157]
08.10 ► Ástin og aðrar plágur
(Love and Other Catastrophes)
Áströlsk gamanmynd. Aðalhlut-
verk: Frances 0 'Connor, Alice
Garner og Radha Mitchell.
1996. [5730954]
10.00 ► Kvöldstjarnan (Evening
Star) Aðalhlutverk: BiII Paxton,
Jack Nicholson, Juliette Lewis,
Shirley Maclaine og Miranda
Richardson. 1996. [2934409]
12.05 ► Brýrnar í Madisonsýslu
1995. (e) [5349461]
14.15 ► Ástin og aðrar plágur
1996. (e) [4848248]
16.00 ► Kvöldstjarnan (Evening
Star) 1996. (e) [6649003]
18.05 ► Tvíeykið (Double
Team) Spennumynd. Aðalhlut-
verk: Jean-Claude Van Damme,
Dennis Rodman, Paul Freeman
og Mickey Rourke. 1997. Bönn-
uð börnum. [8446312]
20.05 ► Genin koma upp um
þig (Gattaca) Aðalhlutverk: Aí-
an Arkin, Ethan Hawke og
Uma Thurman. Bönnuð börn-
um. [8929867]
22.05 ► Skuggaleiðin (Shadow
Run) Drengur sem lagður er í
einelti í skólanum verður vitni
að glæp og horfist í augu við
einn glæpamannanna. Aðalhlut-
verk: Michael Caine, James
Fox og Kenneth CoIIey. 1998.
Stranglega bönnuð börnum.
[8234770]
24.00 ► Tvíeykið 1997. (e)
Bönnuð börnum. [295146]
02.00 ► Genin koma upp um
þig (Gattaca) Bönnuð börnum.
(e)[1561813]
04.00 ► Skuggaleióin (Shadow
Run) 1998. (e) Stranglega
bönnuð börnum. [1654577]
SPARITIIBOD
RAS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Næturtónar. Glefsur.
Auðlind. (e) Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varpið. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Skúli Magnús Þor-
valdsson. 6.45 Veðurfregn-
ir/Morgunútvarpið. 9.03 Popp-
land. 11.30 fþrúttaspjall. 12.45
Hvrtir máfar. Umsjón: Gestur Einar
Jónasson. 14.03 Brot úr degi.
Lögin við vinnuna og tónlistar-
fréttir. Umsjón Eva Ásrún Alberts-’
dóttir. 16.08 Dægurmálaútvarp.
17.00 íþróttlr. 17.05 Dægur-
málaútvarp. 19.35 Bamahomið.
Barnatónar. Segðu mér sögu.
Ógnir Einidals. 20.00 Kvöldtónar.
22.10 Kvöldtónar.
LANDSHLUTAÚTVARP
8.20 9.00 og 18.35 19.00 Út-
varp Norðurlands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp. Guðrún
Gunnarsdóttir, Snorri Már Skúla-
son. 9.05 Kristófer Helgason.
12.15 Albert Ágústsson. 13.00
íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson.
22.00 Lífsaugað. Þórhallur Guð-
mundsson miðill. 24.00 Nætur-
dagskrá. Fréttlr á hella tfmanum
kl. 7-19.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhringinn.
Fréttlr á tuttugu mfnútna frestl
kl. 7-11 f.h.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhring-
inn. Fréttlr af Morgunblaðlnu á
Netlnu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30
og BBC kl. 9, 12 og 15.
LINDIN FM 102,9
Tónlist og þættir allan sólarhring-
inn. Bænastundir: 10.30, 16.30,
22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
lr: 7, 8, 9,10,11, 12.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
Ir: 8.30, 11, 12.30,16,30,18.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhrínginn.
Fréttlr. 9, 10, 11,12, 14, 15,
16.
LÉTT FM 96,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-IÐ FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
ln 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58, 16.58.
RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92.4/93.5
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson flyt-
ur.
07.05 Árla dags.
09.03 laufskálinn. Umsjón: Theodór
Þórðarson í Borgarnesi.
09.38 Segðu mér sögu, Ógnir Einidals
eftir Guðjón Sveinsson. Höfundur les.
(20:25)
09.50 Morgunleikfimi með Halldöru
Bjömsdóttur.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjön:
Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kæri þú. Jónas Jónasson sendir
hlustendum línu.
14.03 Útvarpssagan, Ástkær eftirToni
Morrison. Úlfur Hjörvar þýddi. Guðlaug
María Bjarnadóttir les annan lestur.
14.30 Nýtt undir nálinni. Nicolai Gedda
syngur rússnesk sönglög við Ijóð eftir
Pushkin. Eva Pataki leikur á píanó.
15.03 Byggóalínan. Landsútvarp svæðis-
stöðva.
15.53 Dagbók.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson.
17.00 íþróttir.
17.05 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir Er-
nest Hemingway í þýðingu. Stefáns
Bjarman. Ingvar E. Sigurðsson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Theodór
Þórðarson í Borgarnesi. (e)
20.20 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur Stef-
ánsson. (e)
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bjarki Svein-
björnsson. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Petrína Mjöll Jó-
hannesdóttir flytur.
22.20 Tónleikar evrópskra útvarpsstöðva.
Hljóðritun frá tónleikum Breska útvarps-
ins, 27. ágúst sl. Á efnisskrá:. Fiðiu-
konsert í D-dúr eftir Ludwig van Beet-
hoven. Sinfónía nr. 15 eftir Dmitnj
Shostakovitsj. Flytjendur: Sinfóníu-
hljómsveit Breska útvarpsins. í Wales.
Einleikari: Christian Tetzlaff. Stjórnandi:
Mark Wigglesworth. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLn A RÁS 1 0G RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
YMSAR Stoðvar
AKSJON
12,00 Skjáfréttir Nýjar fréttir allan sól-
arhringinn, utan dagskrártíma. 18.15
Kortér Fréttaþáttur. (Endurs. kl. 18.45,
19.15, 19.45) 20.00 SJónarhorn Frétta-
auki. 20.15 Kortér Fréttaþáttur. (Endurs.
kl. 20.45) 21.00 Bæjarmál Fundur í
bæjarstjóm Akureyrar frá því í síóustu
viku endursýndur.
CARTOON NETWORK
4.00 The Fruitties 4.30 Blinky Bill 5.00
The Tidings 5.30 Flying Rhino Junior
High 6.00 Scooby Doo 6.30 Cow and
Chicken 7.00 Looney Tunes 7.30 Tom
and Jerry Kids 8.00 Yo! Yogi 8.30 A Pup
Named Scooby Doo 9.00 The Tidings
9.15 The Magic Roundabout 9.30 Cave
Kids 10.00 Tabaluga 10.30 Blinky Bill
11.00 Tom and Jerry 11.30 Looney Tu-
nes 12.00 Popeye 12.30 Droopy 13.00
Animaniacs 13.30 2 Stupid Dogs 14.00
Flying Rhino Junior High 14.30 The Sylv-
ester and Tweety Mysteries 15.00 Tmy
Toon Adventures 15.30 Dexter’s La-
boratory 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.30 I
am Weasel 17.00 Pinky and the Brain
17.30 The Flintstones 18.00 AKA: Tom
and Jeny 18.30 AKA: Looney Tunes
19.00 AKA: Cartoon Cartoons.
ANIMAL PLANET
5.00 The New Adventures of Black
Beauty 5.55 Holiywood Safari 6.50
Judge Wapner's Animal Court 7.45
Harry’s Practice 8.40 Pet Rescue 10.05
Monkey Business 11.00 Judge Wapner's
Animal Court 12.00 Hollywood Safari
13.00 Breed All About It 13.30 Breed
All About It 14.00 Woof! It’s a Dog’s Ufe
15.00 Judge Wapneris Animal Court
15.30 Dogs with Dunbar 16.00 Judge
Wapneris Animal Court 17.00 The Flying
Vet 17.30 The Flying Vet 18.00 Zoo
Chronicles 18.30 Zoo Chronicles 19.00
Animal Doctor 19.30 Animal Doctor
20.00 Emergency Vets 20.30
Emergency Vets 21.00 Emergency Vets
21.30 Emergency Vets 22.00 Animal
Weapons 23.00 Dagskrárlok.
BBC PRIME
4.00 Leaming for School: Come Outside
5.00 Bodgerand Badger5.15 Playdays
5.35 Animated Alphabet 5.40 The 0 Zo-
ne 6.00 Maid Marian and Her Merry Men
6.30 Going for a Song 6.55 Style Chal-
lenge 7.20 Real Rooms 7.45 Antiques
Roadshow 8.30 Classic EastEnders 9.00
Orang-Utan Rescue - the Last Chance
10.00 Floyd on Fish 10.30 Ready, Stea-
dy, Cook 11.00 Going for a Song 11.25
Real Rooms 12.00 Wildlife: Incredible Jo-
umeys 12.30 Classic EastEnders 13.00
More Rhodes Around Britain 13.30 Dad’s
Army 14.00 Last of the Summer Wine
14.30 Bodger and Badger 14.45 Playda-
ys 15.05 Animated Alphabet 15.10 The
0 Zone 15.30 Animal Hospital 16.00
Style Challenge 16.30 Ready, Steady,
Cook 17.00 Classic EastEnders 17.30
Home Front 18.00 Dad’s Army 18.30
How Do You Want Me? 19.00 Out of the
Blue 20.00 The Fast Show 20.30
Comedy Nation 21.00 People’s Century
22.00 Dangerfield 23.00 Leaming for
Pleasure: The Great Picture Chase 23.30
Leaming English: Ozmo English Show
24.00 Leaming Languages: Buongiomo
Italia 1.00 Leaming for Business: My
Brilliant Career 2.00 Leaming from the
OU: Soaring Achievements 2.30 Flight
Simulators and Robots 3.00 Large Scale
Production 3.30 Never Mind the Quality?
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Orca 11.00 Paying forthe Piper
12.00 Floodl 13.00 Renaissance of the
Dinosaurs 14.00 Taking Pictures 15.00
Great Lakes, Fragile Seas 16.00 Hippos:
Big Mouth 16.30 Lunge Lizards 17.00
Can Science Build a Champion Athlete?
18.00 Eternal Enemies: Uons and
Hyenas 19.00 The Paths of Genius
20.00 The Secret World of the Proboscis
Monkeys 21.00 Teeth of Death 22.00
Wild Passions 23.00 Can Science Build
a Champion Athlete? 24.00 Etemal
Enemies: Lions and Hyenas 1.00 The
Paths of Genius 2.00 The Secret Worid
of the Proboscis Monkeys 3.00 Teeth of
Death 4.00 Dagskrárlok.
DISCOVERY
15.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures
15.30 Driving Passions 16.00 Flightline
16.30 How Did They Build That? 17.00
Animal Doctor 17.30 Living Europe
18.30 Disaster 19.00 Myths and My-
steries 20.00 Mind Control 21.00
Byzantium 22.00 Hitler's Henchmen
23.00 The Adventurers 24.00 Flightline.
MTV
3.00 Bytesize 6.00 Non Stop Hits 10.00
Data Videos 11.00 Non Stop Hits 13.00
Total Request 14.00 Say What? 15.00
Select MTV 16.00 MTV: New 17.00 Byt-
esize 18.00 Top Selection 19.00 Fanatic
MTV 19.30 Bytesize 22.00 Altemative
Nation 24.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
HALLMARK
6.05 Sunchild 7.40 Mama Flora’s Fa-
mily - Deel 1 9.05 Mama Flora’s Family
- Deel 2 10.30 Hamessing Peacocks
12.15 Shadows of the Past 13.50 The
Echo of Thunder 15.25 Tidal Wave: No
Escape 17.00 Get to the Heart: The Bar-
bara Mandrell Story 18.35 Free of Eden
20.10 Erich Segal’s Only Love - Deel 1
21.40 Erich Segal’s Only Love - Deel 2
23.05 Still Holding On: The Legend of
Cadillac Jack 0.35 Deadly Silence 2.10
Crossbow 2.35 Hard Time 4.05 The
Premonition.
CNN
4.00 This Moming. 4.30 World Business
This Moming. 5.00 This Moming. 5.30
World Business This Moming. 6.00 This
Moming. 6.30 World Business This
Moming. 7.00 This Moming. 7.30 Sport.
8.00 Larry King 9.00 News 9.30 Sport.
10.00 News 10.15 American Edition
10.30 Biz Asia 11.00 News 11.30 CNN
& Fortune 12.00 News 12.15 Asian
Edition 12.30 World Report 13.00 News
13.30 Showbiz Today 14.00 News
14.30 Sport. 15.00 News 15.30 Worid
Beat 16.00 Larry King 17.00 News
17.45 American Edition 18.00 News
18.30 World Business Today 19.00
News 19.30 Q&A 20.00 News Europe
20.30 Insight 21.00 News Upda-
te/World Business Today 21.30 Sport.
22.00 Woríd View 22.30 Moneyline
Newshour 23.30 Asian Edition 23.45
Asia Business This Moming. 24.00 News
Americas 0.30 Q&A 1.00 Larry King
2.00 News 2.30 Newsroom 3.00 News
3.15 American Edition 3.30 Moneyline.
TNT
20.00 The Last Voyage 22.00 Never So
Few 0.30 One is a Lonely Number 2.15
The Last Voyage.
CNBC
Fréttlr fluttar allan sóiarhrlnglnn.
EUROSPORT
6.30 Fjallahjólreiðar. 7.30 Adventure.
8.00 Róórakeppni 10.00 Knattspyma.
11.30 Tmkkakeppni. 12.00 Akstursí-
þróttir. 13.00 Snóker. 15.00 Sportveiði.
15.30 Knattspyma. 17.00 Blæjubfla-
keppni. 18.00 Hjólreiðakeppni. 19.00
Hnefaleikar. 20.00 Aflraunakeppni.
21.00 Ruðningur. 22.00 Golf. 23.00
Siglingar 23.30 Dagskrárlok.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Travel Live 7.30 The Food Lovers’
Guide to Australia 8.00 A Fork in the
Road 8.30 Panorama Australia 9.00 On
Top of the World 10.00 Around the
World On Two Wheels 10.30 The
Connoisseur Collection 11.00 Above the
Clouds 11.30 Around Britain 12.00 Tra-
vel Live 12.30 Floyd On Oz 13.00 The
Food Lovers’ Guide to Australia 13.30
Peking to Paris 14.00 On Top of the
Worid 15.00 A Fork in the Road 15.30
Oceania 16.00 Widlake’s Way 17.00
Floyd On Oz 17.30 Panorama Australia
18.00 Above the Clouds 18.30 Around
Britain 19.00 Holiday Maker 19.30 A
Fork in the Road 20.00 On Top of the
Worid 21.00 Peking to Paris 21.30
Oceania 22.00 Scandinavian Summers
23.00 Dagskráriok.
VH-1
5.00 Power Breakfast 7.00 Pop-up Vid-
eo 8.00 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Dave Stewart 12.00 Greatest Hits Of...:
the Eurythmics 12.30 Pop-up Video
13.00 Jukebox 15.00 Behind the Muslc
-16.00 VHl Live 17.00 Greatest Hits
Of...: the Eurythmics 17.30 VHl Hits
20.00 The Millennium Classic Years:
1986 21.00 Behind the Music - 22.00
VHl Spice 23.00 Mike & the Mechanics
Uncut 24.00 The Album Chart Show
1.00 Late Shift.
Fjötvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurospoit, Cartoon Network, BBC
Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið-
varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News,
CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvamar
ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarp-
ið, TV5: frönsk menningarstöö.