Morgunblaðið - 13.10.1999, Síða 5

Morgunblaðið - 13.10.1999, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 5 ISLAND Á heimssýningunni í Hannover árið 2000 veröur myndum af íslendingum varpað á vegg í íslenska sýningarskálanum og gestum þannig gefinn kostur á að kynnast þjóðinni og sýn hennar á sig og umhverfi sitt. Þetta eru myndir sem eiga að sýna heiminum hver við erum. Viö erum því að leita að myndum af öllum íslendingum. Barna- og fjölskyldumyndum, sumar- og vetrarmyndum, gömlum eða nýjum, uppstilltum eða óvæntum, teknum hér á landi eða á ferðum okkar um heiminn. Allar myndir af íslendingum eiga erindi til okkar. Beint í póstkassann! Þú einfaldlega setur þær myndir sem þú vilt leggja fram í umslag, sem borið verður í hvert hús, stingur því i næsta póstkassa og íslandspóstur sér um að koma þvi á áfangastað. Einnig er hægt að nálgast umslög á afgreiðslustöðum íslandspósts um land allt. Ekki verður mögulegt að skila þeim myndum sem berast til Expo 2000. Ókeypis eftirtaka! Ef þú viltsíður missa myndirnar þínar getur þú fengið afritun af filmunum þínum hjá framköllunarþjónustu Kodak Express þér að kostnaðarlausu og tryggt þér þannig þátttöku á Expo 2000. Lukkuleikur! Allar merktar myndir fara í sérstakan verðlaunapott þar sem sendandinn á kost á því aö vinna tvo miða á Expo 2000 í boði Flugleiða. EXPO 2000 - heimsmynd í aldarlok FLUGLEIDIR PÓSTURINN Q UMSLAG ehf Sendu okkur myndir og við sýnum þær heiminum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.