Morgunblaðið - 13.10.1999, Page 18

Morgunblaðið - 13.10.1999, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Morgunblaðið/Kristj án Háskólinn á Akureyri Nýtt háskólaráð tekur til starfa Háskólans á saman til fyrsta NYTT háskólaráð Akureyri kom fundar í gær. í háskólaráði sitja nú þeir Stein- grímur Jónsson, prófessor í sjávar- útvegsdeild, og Hermann Óskars- son, dósent í heilbrigðisdeild, en þeir eru fulltrúar kennara, Magnús Kristjánsson, rekstrardeild háskól- ans, er fulltrúi nemenda og Magnús Gunnarsson viðskiptafræðingur er fulltrúi menntamálaráðuneytis en auk þeirra á Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans, á Akureyri sæti í háskólaráði. Á þessum fyrsta fundi háskóla- ráðs var farið yfxr ýmis mál, staða háskólans var kynnt fyrir nýjum ráðsmönnum, svo sem fjöldi nem- enda, staða framkvæmda og fjár- mála. Þá var fjallað um drög að reglugerð fyrir Háskólann á Akur- eyri og tillögu um dómnefnd um hæfí háskólakennara. Náttúrulækningafélag Reykjavíkur veitir viðurkenningu Heilsuhornið með heil- næmarvörur ^ EIGENDUR Heilsuhornsins, þau Hermann Huijbens og Þóra As- geirsdóttir, hlutu viðurkcnningu Náttúrulækningafélags Reykja- víkur fyrir framlag sitt með verslun með heilnæmar og líf- rænt ræktaðar vörur. Ingi Þór Jónsson, formaður Náttúrulækningafélags Reykja- víkur, afhenti þeim hjónum við- urkenningarskjal og gat þess að eitt markmið félagsins væri að efla og útbreiða þekkingu á lög- málum heilbrigðs lífs og heilsu- samlegum lifnaðarháttum. Því ætti m.a. að ná með því að stuðla að því að verslanir og veitinga- hús hafi á boðstólum sem hollastar vörur og veitingar í samræmi við náttúrulækninga- stefnuna. Stefnt er að því að sögn Inga Þórs að veita slíkar viðurkenn- ingar tvisar á ári, en þetta er í fyrsta sinn sem hún er veitt. Gat Ingi þess að verslunin hefði vak- ið athygli fyrir gott og íjölbreytt vöruúrval og þeir sunnanmenn sem aðhylltust náttúruhnuna gerðu sér far um að sækja versl- unina heim. Akureyringar hafa góðan smekk Þau Hermann og Þóra hafa rekið Heilsuhornið á Akureyri í 7 ár, síðasta rúma árið hefur verslunin verið við Kaupvangs- stræti. Þau hafa á boðstólum íjölbreytt úrval og til að mynda flytja þau yfir vetrarmánuðina sjálf inn lífrænt ræktaða ávexti og grænmeti. „Við erum ánægð með þær viðtökur sem við höf- Morgunblaðið/Kristján um fengið á síðustu áimm og það er sífellt að aukast að fólk sé sér meðvitað um kosti þess að borða holla fæðu,“ sagði Þóra. „Akur- eyringar hafa góðan smekk, en vissulega mættu þeir vera fleiri.“ Myndin var tekin við afhend- ingu viðurkenningarinnar, frá vinstri er Ásdís Árnadóttir, for- maður Náttúrulækningafélags Akureyrar, Ingi Þór Jónsson, formaður Náttúrulækningafé- lags Reykjavíkur, Hermann Hui- jbens og Þóra Ásgeirsdóttir, eig- endur Heilsuhornsins. Sturtuklefar Vandaðir sturtuklefar frá Ifö og Megins úr plasti og öryggisgleri, rúnaðir og hornlaga. Horn og framtíurðir, einnig heilir klefar. 74 - 80 - Hornlaga 77 - 80 - Rúnaðir 87 - 90 - Rúnaðir 86 - 92 - Hornlaga fc—IIIILJIIII...J TCÍIGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 Fást i bygginí’avöruverslumim um lantl allt Formaður Kaupmannafélagsins um hræringar á fyrirtækjamarkaði á Akureyri Skilar sér í betri þjón- ustu og lægra verði RAGNAR Sverrisson kaupmaður í Herradeild JMJ og formaður Kaupmannafélags Akureyrar sagði ekkert nema jákvætt að segja um þær miklu hræringar sem hafa verið á fyrirtækjamarkaðnum í bænum undanfarin misseri. I svip- aðan streng tók Ásgeir Magnússon formaður bæjarráðs Akureyrar og 0 U5 D) 0 HELLUSTEVPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tölvupústur: sala@t)ellusteypa.is Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna Á Akureyri Aðalfundur fulltrúaráðs verður haldinn í Kaupangi v/Mýrarveg miðvikudaginn 20. október kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Stefnuskráin - staðan. 4. Önnur mál. Stjórnin forstöðumaður Skrifstofu atvinnu- lífsins og hann sagði greinilegt að fyrirtæki sjái sér hag í því að halda úti starfsemi í bænum. Eins og fram kom í Morgunblað- inu í gær hafa fjölmörg fyrirtæki af höfuðborgarsvæðinu og jafnvel víð- ar, keypt fyrirtæki í rekstri, sam- einast fyrirtækjum í bænum eða komið með sína starfsemi inn á markaðinn. Ragnar sagði þessar breytingar í flestum tilfellum tengjast hagræðingu, hvort sem um væri að ræða fyrirtæki í versl- un eða öðru. Það skilaði sér í bættri þjónustu og betra vöruverði fyrir neytendur á svæðinu. „Ég vona bara að Bónus sjái sér fært að koma hingað sem fyrst með mat- vöruverslun." Ragnar sagði að þróunin, ekki bara hér á landi heldur út um allan heim, væri í þessa átt. Fyrirtæki væru að sameinast og verslunar- keðjur t.d. í Bandaríkjunum væru að sækja yfír Atlantshafið og til Evrópu og öfugt. „Ég sé því ekkert athugavert við að þetta skuli vera að gerast hér hjá okkur eins og öðrum. Það skiptir mig engu máli hvort það eru Reykvíkingar eða aðrir sem eiga þessi fyrirtæki, að- alatriðið er að þetta séu góð fyrir- tæki, atvinnan haldist í bænum og að íbúar svæðis njóti betri þjón- ustu og lægra vöruverðs,“ sagði Ragnar. Hann bætti við að einnig væri töluvert um að norðlensk fyr- irtæki hefðu haslað sér völl á höf- uðborgarsvæðinu, eða væru þar í landvinningum. Meiri gróska í atvinnulífínu Ásgeir sagði að þróunin í þess- um efnum væri hluti af því sem hafi verið að gerast almennt í at- Óvenjuleg veiðarfæri í dorgveiðikeppni STAFNBÚI, félag sjávarút- vegsnema í Háskólanum á Akureyri, hélt sitt árlega dorgveiðimót á dögunum og fór það fram á bryggju Út- gerðarfélags Akureyringa. Keppt var um þrenn verðlaun, frumlegasta veiðarfærið, fal- legasta fískinn og inesta afl- ann. Verðlaun fyrir frumleg- asta veiðarfærið hlaut Brókin, en fyrir hina flokkana tvo hlaut veiðiklúbburinn Svindl- ararnir. Á myndinni er Elvar Árni Lund við veiðarfæri sem kall- ast beitukóngurinn. Tengdi hann veiðarfæri sitt við Iand- búnaðinn og beitt nautseyra, kúahala og eistum og hafði hrútshorn til skrauts á enda þess. vinnulífínu í landinu. „Ég veit ekki hvort það er eitthvað sérstakt að gerast í atvinnulífinu hér á Akur- eyri. Þó eru þessar hræringar meira áberandi en annars staðar og það kannski bendir til þess að það sé meiri gróska í atvinnulífinu en hefur verið um langan tíma og það er gott.“ Ásgeir sagði að stærri fyrirtæki hafi verið að sameinast og sam- keppnin harnað á ýmsum mörkuð- um. Hann sagðist ekki telja ástæðu til að hafa miklar áhyggur af þeirri þróun og að fyrirtæki frá Akureyri hafi líka verið að sækja út fyrir svæðið, _ m.a. Samherji, ÚA og KEA. „Ég get þó ekki neitað því að ég hef áhyggjur af þeirri sam- þjöppun sem á sér stað í matvöru- geiranum og finnst að þar sé óhugnanlega stórt veldi að færast á mjög fáar hendur." Námskeið í markaðsfræði SÍMENNTUNARNÁMSKEIÐ í markaðsfræði verður haldið við Há- skólann á Akureyri næstkomandi mánudag, 18. október. Það verður kennt á 6 vikum, tvær fyrirlestrar- stundir í senn, frá kl. 18 til 20 á mánudögum. Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum almenna þekk- ingu á markaðsfræðum. Efnistök námskeiðsins verða sniðin að þröf- um stjómenda og millistjómenda í atvinnulífinu sem sífellt þurfa að taka ákvarðanir um markaðsmál en hafa ekki bakgrann í markaðsfræð- um. Námskeiðið er viðleitni til að svara þörf atvinnulífs á Norðurlandi fyrir aukna símenntun. Kennarar verða Ragnheiður Björn Guðmundsdóttir, markaðs- stjóri KEA, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, rekstrarráðgjafi hjá Ráðgarði. Skráningu, sem fram fer í Há- skólanum á Akureyri, lýkur á fimmtudag, 14. október.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.