Morgunblaðið - 13.10.1999, Síða 35

Morgunblaðið - 13.10.1999, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Bréf lækka vegna ótta við hækkun vaxta LOKAVERÐ evrópskra hlutabréfa lækkaði um 1% í gær. Bandarísk hlutabréf lækkuðu einnig í verði, svo og skuldabréf beggja vegna Atlants- hafs. Á sama tíma veldur verðbólga áhyggjum. Dollar var veikur gegn jeni fyrir mikilvægan fund í stjórn Japansbanka og verð á olíu stefndi upp á við á ný eftir að hafa dalað. Tilhneigingar til lækkunar hefur gætt á evrópskum mörkuðum síðan seðlabanki Evrópu, ECB, ákvað að halda vöxtum óbreyttum, en gaf í skyn að hækkun væri í vændum. „Við búumst við hærri vöxtum í Bandaríkjunum í nóvember og svo virðist að ECB muni einig hækka vexti fyrir árslok,“ sagði sérfræðingur Banca Akros í Mílanó. Óttazt er að verðbólga sé að aukast í heiminum og hækkanir á olíu- og gullverði hafa kynt undir þann ótta. í gær hækkaði verð á olíu um 39 sent í 21,62 doll- ara tunnan, en gullverð var óbreytt, 319 dolarar únsan. STOXX 50 vísi- tala helztu evrópskra hlutabréfa lækkaði um 0,9%. Brezka FTSE 100 vísitalan kækkaði í fyrsta skipti í sjö viðskiptadaga, aðallega vegna lækk- unar bréfa ( bönkunum Abbey National, Barclays og HSBC Hold- ings. Lokagengið FTSE mældist 6174,8 punktar, sem var 60. punkta eða 1% lækkun. Þýzka DAX vísitalan lækkaði um 1% vegna lækkunar fjarskipta- og bankabréfa og er lægri en í ársbyrjun. Italska Mibtel vísitalan lækkaði um 1,6%. og Dow Jones hafði lækkað um 1,1% þegar við- skiptum lauk í Evrópu VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. maí n 1995 3 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna f^\ oo nn - P 1 <:<c,UU 01 nn - ffc 1 J 1*21,70 on nn - yv íiU,UU 1 o nn - r iy,uu- 1 q nn _ lo,UU 17 nn _ . Yj r m I / ,UU 1 a nn r1 lb,UU- 1 c nn J i io,UU- 1 a nn _ w L J 1 I4,UU “ Maí Júní Júlí Ágúst Sept. ' Okt. Byggt á gögnum frá Reul ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 12.10.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 240 80 107 2.288 245.083 Blandaöur afli 15 5 14 168 2.320 Blálanga 80 64 73 1.086 78.837 Gellur 357 346 355 63 22.348 Grálúöa 165 165 165 280 46.200 Hlýri 107 90 98 18.668 1.837.980 Háfur 35 30 34 410 14.104 Karfi 84 5 51 32.055 1.623.327 Keila 71 35 63 12.229 771.776 Langa 149 20 116 6.925 803.700 Langlúra 90 40 80 6.239 501.582 Lúða 498 100 280 1.082 302.944 Lýsa 50 40 42 2.879 122.154 Steinb/hlýri 90 90 90 67 6.030 Sandkoli 77 50 75 3.688 276.914 Skarkoli 164 108 142 5.199 738.022 Skata 200 200 200 21 4.200 Skrápflúra 50 45 47 650 30.545 Skötuselur 304 150 302 436 131.605 Steinbítur 130 77 95 8.108 773.662 Stórkjafta 81 81 81 882 71.442 Sólkoli 226 111 150 2.018 303.480 Tindaskata 21 21 21 7 147 Ufsi 69 20 66 23.707 1.570.493 Undirmálsfiskur 206 66 146 19.552 2.864.157 Ýsa 200 47 145 50.676 7.336.547 Þorskur 203 90 159 27.629 4.381.933 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Grálúða 165 165 165 73 12.045 Karfi 49 49 49 568 27.832 Skarkoli 121 121 121 37 4.477 Steinbítur 97 91 93 963 89.559 Sólkoli 138 138 138 85 11.730 Ýsa 120 120 120 5.430 651.600 Samtals 111 7.156 797.243 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 85 85 85 849 72.165 Sandkoli 70 70 70 45 3.150 Skarkoli 154 143 148 458 67.830 Steinbítur 97 97 97 284 27.548 Tindaskata 21 21 21 7 147 Ýsa 160 160 160 1.101 176.160 Þorskur 185 90 168 970 162.708 Samtals 137 3.714 509.708 FAXAMARKAÐURINN Gellur 357 346 355 63 22.348 Hlýri 100 100 100 1.960 196.000 Karfi 73 39 66 1.156 76.180 Keila 41 40 41 92 3.757 Langa 79 79 79 69 5.451 Lúða 475 140 314 477 149.726 Lýsa 40 40 40 900 36.000 Sandkoli 50 50 50 60 3.000 Skarkoli 144 144 144 1.315 189.360 Steinbítur 114 87 101 175 17.647 Sólkoli 167 167 167 78 13.026 Undirmálsfiskur 90 66 76 442 33.782 Ýsa 170 120 146 12.073 1.759.640 Þorskur 183 128 147 4.294 630.059 Samtals 135 23.154 3.135.976 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 98 98 98 145 14.210 Lúða 240 240 240 14 3.360 Steinbítur 105 103 103 257 26.520 Undirmálsfiskur 111 111 111 258 28.638 Ýsa 200 139 161 1.728 278.640 Samtals 146 2.402 351.368 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 100 100 100 667 66.700 Steinbítur 92 92 92 744 68.448 Þorskur 131 131 131 416 54.496 Samtals 104 1.827 189.644 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta útboöshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá (% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. ágúst ‘99 3 mán. RV99-1119 8,52 0,01 5-6 mán. RV99-0217 11-12 mán. RV00-0817 Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. Ávöxtun ríkisvíxla 9,31 9,2 9,1 9,0 8,9 8,8 8,7 8,6 8,5 % I * 17.11.99 (1.3) I — Ágúst ' Sept. Okt. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kfló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 72 64 70 798 55.844 Karfi 84 43 45 20.541 917.977 Keila 53 41 42 268 11.347 Langa 111 79 85 290 24.766 Lúða 498 163 222 280 62.124 Sandkoli 60 60 60 99 5.940 Steinbítur 110 77 80 413 33.209 Ufsi 64 40 60 1.454 87.604 Undirmálsfiskur 175 144 175 3.168 553.513 Ýsa 166 47 143 1.259 179.659 Þorskur 185 102 158 7.509 1.183.944 Samtals 86 36.079 3.115.927 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 165 165 165 29 4.785 Hlýri 99 99 99 1.237 122.463 Karfi 51 5 49 159 7.742 Lúða 165 165 165 10 1.650 Skarkoli 144 144 144 954 137.376 Steinb/hlýri 90 90 90 67 6.030 Steinbítur 91 91 91 299 27.209 Sólkoli 135 135 135 106 14.310 Undirmálsfiskur 111 111 111 30 3.330 Þorskur 120 120 120 72 8.640 Samtals 113 2.963 333.535 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Grálúða 165 165 165 168 27.720 Hlýri 100 90 96 9.187 882.687 Karfi 49 49 49 70 3.430 Keila 59 59 59 1.796 105.964 Steinbftur 83 83 83 598 49.634 Undirmálsfiskur 118 111 114 1.708 194.370 Samtals 93 13.527 1.263.805 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 5 5 5 13 65 Keila 39 39 39 343 13.377 Langa 61 61 61 160 9.760 Lúöa 325 325 325 5 1.625 Skarkoli 147 108 146 519 75.551 Sólkoli 226 226 226 61 13.786 Ufsi 33 33 33 40 1.320 Ýsa 178 101 143 364 52.165 Þorskur 169 125 159 5.920 938.320 Samtals 149 7.425 1.105.969 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 106 106 106 231 24.486 Blálanga 79 79 79 47 3.713 Karfi 73 55 61 170 10.430 Langa 93 93 93 483 44.919 Langlúra 90 90 90 5.032 452.880 Lúða 385 185 252 31 7.825 Lýsa 40 40 40 11 440 Sandkoli 55 55 55 52 2.860 Skarkoli 136 136 136 51 6.936 Skrápflúra 45 45 45 369 16.605 Skötuselur 300 300 300 11 3.300 Steinbítur 105 99 103 155 15.963 Stórkjafta 81 81 81 484 39.204 Sólkoli 149 143 146 849 123.988 Ýsa 141 101 137 295 40.474 Samtals 96 8.271 794.023 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 102 80 99 707 70.269 Blandaöur afli 15 15 15 148 2.220 Blálanga 80 80 80 241 19.280 Grálúða 165 165 165 10 1.650 Hlýri 101 97 101 4.974 501.329 Karfi 78 30 62 8.376 515.543 Keila 71 35 67 8.654 582.328 Langa 149 20 128 4.344 554.816 Langlúra 50 40 40 1.207 48.702 Lúða 475 100 320 190 60.754 Sandkoli 77 75 76 3.368 257.484 Skarkoli 143 130 135 234 31.524 Skata 200 200 200 21 4.200 Skrápflúra 50 50 50 226 11.300 Skötuselur 300 150 298 149 44.401 Steinbítur 130 92 105 2.544 266.586 Stórkjafta 81 81 81 398 32.238 Sólkoli 173 140 172 246 42.393 Ufsi 67 30 62 3.544 220.189 Undirmálsfiskur 126 120 122 7.962 973.753 Ýsa 181 105 151 11.113 1.676.174 Þorskur 203 152 184 3.512 645.295 Samtals 106 62.168 6.562.427 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Skarkoli 164 164 164 100 16.400 Steinbftur 77 77 77 246 18.942 Undirmálsfiskur 66 66 66 328 21.648 Ýsa 157 144 153 1.732 264.650 Þorskur 146 114 129 630 81.421 Samtals 133 3.036 403.061 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Keila 71 44 50 741 37.332 Langa 111 111 111 520 57.720 Lýsa 47 47 47 117 5.499 Ýsa 165 108 148 8.180 1.214.566 Þorskur 170 126 160 1.716 274.560 Samtals 141 11.274 1.589.677 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Háfur 35 30 34 410 14.104 Karfi 64 64 64 1.002 64.128 Langa 111 111 111 436 48.396 Lýsa 47 40 40 1.094 44.219 Skrápflúra 48 48 48 55 2.640 Skötuseiur 304 304 304 276 83.904 Steinbítur 100 96 100 676 67.323 Sólkoli 167 167 167 329 54.943 Ufsi 69 55 68 18.266 1.245.559 Undirmálsfiskur 92 75 87 551 48.009 Ýsa 148 123 143 3.328 475.604 Þorskur 173 115 153 1.073 163.933 Samtals 84 27.496 2.312.762 FISKMARKAÐURINN HF. Annar afli 94 94 94 131 12.314 Blandaður afli 5 5 5 20 100 Keila 53 47 53 335 17.671 Langa 20 20 20 47 940 Lúöa 165 165 165 4 660 Lýsa 50 50 50 139 6.950 Steinbítur 84 84 84 218 18.312 Ufsi 40 20 39 403 15.822 Ýsa 167 160 164 800 130.800 Þorskur 173 173 173 800 138.400 Samtals 118 2.897 341.969 FISKMARKAÐURINN f GRINDAVÍK Steinbítur 92 92 92 366 33.672 Samtals 92 366 33.672 SKAGAMARKAÐURINN Hlýri 107 107 107 643 68.801 Langa 111 43 99 576 56.932 Lúða 297 117 214 71 15.220 Lýsa 47 47 47 618 29.046 Skarkoli 137 121 136 1.531 208.568 Steinbftur 77 77 77 170 13.090 Sólkoli 111 111 111 264 29.304 Undirmálsfiskur 206 174 197 5.105 1.007.114 Ýsa 136 129 133 3.012 401.801 Þorskur 186 97 140 717 100.158 Samtals 152 12.707 1.930.034 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 240 200 230 225 51.640 Sandkoli 70 70 70 64 4.480 Ýsa 178 115 133 261 34.614 Samtals 165 550 90.734 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 12.10.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegíð kaup- Veglö sölu Síðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verö (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 114.500 97,87 97,74 0 170.109 98,34 98,08 Ýsa 65,00 96.471 0 56,48 57,52 Ufsi 35,60 85.471 0 32,62 34,68 Karfi 22.700 44,00 42,00 44,00 8.000 42.300 41,13 44,00 43,89 Steinbítur 26,50 29,00 11.858 518 26,20 29,54 30,88 Grálúða * 90,00 * 100,00 50.000 94.089 90,00 105,00 89,45 Skarkoli 103,50 22.000 0 102,70 102,17 Þykkvalúra 99,99 0 710 100,00 100,00 Langlúra 95,00 0 2 95,00 43,42 Sandkoli 20,00 0 36.981 21,89 21,81 Skrápflúra 19,99 0 5.438 20,00 16,00 Síld 4,50 300.000 0 4,50 5,00 Úthafsrækja 23,00 98.000 0 15,45 29,92 I Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 126.082 35,00 35,00 | Ekki voru tilboð í aðrar tegundir | * Oll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Kynningarfund- ur um sjálfboða- starf Rauða krossins REYKJAVÍKURDEILD Rauða krossins heldur kynningarfund um sjálfboðastarf í Sjálfboðamiðstöð að Hverfisgötu 105, miðvikudaginn 13. október kl. 20. Hjá Rauða krossinum koma sjálfboðaliðar að margskonar verk- efnum. Sum eru í gangi árið um kring og önnur standa yfir í skamman tíma, frá nokkrum tím- um upp í nokkrar vikur. Að jafnaði er miðað við um 6-10 tíma sjálfboð-.. ið starf á mánuði í föstum verkefn- um, oft 2-3 tíma í senn. Sjálfboðastarf Rauða krossins er fjölbreytt og skemmtilegt og er fyrir alla aldurshópa. Um er að ræða verkefni hjá Vinalínu, Ung- mennadeild, Kvennadeild, Sjálf- boðamiðlun og Rauða kross húsinu, s.s. við sölubúðir á sjúkrahúsum, símsvörun, skyndihjálp, heimsókn- arþjónustu, vinnu með efni af ýmsu tagi o.fl. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér sjálfboðastarf Rauða krossins eru velkomnir á kynningarfundinn á miðvikudagskvöld. -------------- Málstofa í um- hverfís- og byggingarverk- fræðiskor HÍ BJÖRN Birnir, prófessor við Uni- versity of California, Santa Bar- bara, nú gestkomandi við HI, og Jónas Elíasson, prófessor í um- hverfis- og byggingarverk- fræðiskor HI, verða með fram-' söguerindi á næstu málstofu sem haldið er fimmtudaginn 14. október í stofu 156 í húsi verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla ís- lands (VR-H), á jarðhæð, gengið inn frá Hjarðarhaga. Jónas Elíasson flytur erindið „Rayleigh conveetion in geotherm- al areas“ og Björn Birnir flytur er- indið „Rayleigh - Bemard convect- ion“. Bæði erindin tengjast nám- skeiðinu Iðustraumfræði. Báðir fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og eru öllum opnir. ------♦-♦-♦--- Hjartavernd , efnir til fræðsluátaks HINRIK A. Þórðarson á Selfossi hefur arfleitt Hjartavernd og Krabbameinsfélag íslands að öll- um eigum sínum eftir sinn dag. Hinrik fæddist á Klöpp, Stokks- eyri, 13. apríl 1909 og andaðist 15. desember 1998. Hann var ókvænt- ur og barnlaus. Hjartavernd hefur ákveðið að verja fénu til að kosta stöðu fræðslufulltrúa til tveggja ára. Með þessari stöðu verður unnið mark- vissara að fræðslumálum. Ætlunin^ er að fræða almenning um forvarn- ir hjarta- og æðasjúkdóma sem byggðar em á rannsóknum Hjarta- verndar. Hjartavernd gefur út tímaritið Hjartavemd, bæklinga o.fl. fræðsluefni. Þá er Hjarta- vernd með heimasíðu, slóðin er: www.hjarta.is Ráðinn hefur verið hjúkmnarfræðingur í stöðuna, Astrós Sverrisdóttir, sem starfað hefur m.a. á hjartadeild Landspít- alans og þekkir því vel til þessa málaflokks. „Hjartavernd stendur í mikilli^ þakkarskuld við Hinrik A. Þórðar-* son fyrir hans höfðinglegu gjöf, sem sýnir hvaða hug hann bar til samtakanna og starfa þeirra í þágu almennings og heilbrigðisyfirvalda. Því þykir okkur einstaklega ánægjulegt að nota gjöfina í þetta sérstaka verkefni,“ segir í frétt frá Hjartavernd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.