Morgunblaðið - 13.10.1999, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999 53 ,
I DAG
Árnað heilla
Q/AÁRA afmæli. í dag,
O V/miðvikudaginn 13.
október, verður áttræð Sig-
urlaug Þóra Guðbrands-
dóttir, Hólavegi 19, Siglu-
firði. Dvelur hún þessa dag-
ana á heimili dóttur sinnar á
Blómvangi 18, Hafnarfirði.
^ffÁRA afmæli. í
I Omiðvikudaginn
október, verður 75
Hilmar H. Gestsson,
stjóri, Granaskjóli
Reykjavík. Eiginkona hans
er Hanna Kristinsdóttir.
Þau eru stödd erlendis.
Ljósmyndastofa Reykjavíkur.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 17. júlí sl. í Bústaða-
kirkju af sr. Pálma Matthí-
assyni Anna María Sigurð-
ardóttir og Júlíus Sigur-
þórsson.
BRIDS
Umsjón (■uðmiinilur
Páll Arnarson
HVAÐA tvær spilaleiðir
koma til greina í sjö tíglum
suðurs og hvor er betri?
Norður
A 6
V Á986532
♦ Á765
*4
Suður
*A74
¥K
« KG8432
Vestur *Á85 Norður Austur Suður
- 1 hjarta Pass 2 tíglar
Pass 3 tíglar Pass 4 grönd
Pass 5 hjörtu Pass 7 tíglar
Pass Pass Pass
Útspil: Laufdrottning.
Þótt norður eigi bara tvo
ása er slemman góð og
vinnst ef legan er ekki mjög
andstyggileg. Augljóslega
verður að vinna úr hjarta-
litnum og það virðist mega
ráða við 4-1-legu í litnum ef
trompið fellur. Önnur leiðin
sem við blasir gengur út á
að fríspila hjartað örugg-
lega og fórna um leið þeim
möguleika að ráða við
trompdrottninguna þriðju í
austur. Sagnhafi tekur fyrst
rauðu kóngana heima og
spilar síðan trompi á ás.
Síðan trompar hann hjarta
og á nú tvær innkomur í
blindan til að stinga hjarta
einu sinni enn ef með þarf.
Þetta er örugg leið ef
trompið kemur 2-1.
Norður
* 6
¥ Á986532
♦ Á765
♦ 4
Vestur Austur
* D10982 * KG53
¥ D107 ¥ G4
* - ♦ D109
* DG1096 * K732
Suður
*Á74
¥ K
♦ KG8432
+ Á85
En einn niður, ef þetta er
legan. Samkvæmt hinni
leiðinni spilar sagnhafi fyrst
hjartakóng, síðan trompi á
ás. Ef báðir fylgja er hjarta
trompað með gosa (og hér
er eina hættan sú að vestur
yfirtrompi með einspil í
hjarta og Dx í trompi). En
þegar austur á öll trompin
verður hjartað að liggja vel.
Hjarta er stungið og svart
spil í blindum. Síðan er frí-
hjörtum spilað þar til austri
þóknast að trompa. Það yf-
irtrompar suður, tekur síð-
asta tromp austurs og á enn
tígul í borði til að komast
inn á fríhjörtun.
Þrautin er fengin að láni
úr The Bridge World og þar
á bæ hafa menn reiknað út
að síðari leiðin sé nokkru
betri, enda eru líkur á
trompdrottningunni þriðju í
austur þó nokkrar, eða 11%.
SKAK
llnisjiín ðlargcir
Pctursson
STAÐAN kom
upp á heimsmeist-
aramóti unglinga
20 ára og yngri sem
fram fór í Jerevan í
Armeníu í haust. D.
Brulic (2120),
Króatíu, var með
hvítt en heimamað-
urinn A. Matikozi-
an (2425), Armeníu,
hafði svart og átti
leik.
26. _ Rxb3! 27.
axb3 _ Hxb3+ 28.
Rxb3 _ Dxb3+ 29. Kcl _
Hb8 og hvítur gafst upp
því mátið blasir við.
Svartur leikur og vinnur.
Hlutavelta
Þessar duglegu stúlkur í Mosfellsbæ héldu hlutaveltu
og söfnuðu 3.435 kr. til styrktar Rauða krossi íslands.
Þær heita Anna Kristrún Halldórsdóttir, Ásthildur Ólöf
Rikarðsdóttir, Björk Gunnlaugsdóttir, Eva Dröfn
Þorsteinsdóttir og Sólveig Ósk Ólafsdóttir.
HOGNI HREKKVISI
// Ra fmagn5 ÍQnnbursiinn, A ans er bi/a<5ur."
LJOÐABROT
Þú ert sem bláa blómið,
svo blíð og hrein og skær.
Eg lít á þig, og löngun
mér líður hjarta nær.
Mér er sem leggi ég lófann
á litla höfuðið þitt,
biðjandi guð að geyma
gullfagra barnið mitt.
Benedikt Gröndal (Heine).
STJORNUSPA
eftir Franccs llrakc
*§Jb-
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert framtakssamur og
stjórnsamur og þótt það
fyrrnefnda færi þér marga
fylgismenn þá þai-ftu að
hafa hemil á stjórnseminni.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Hláturinn lengir lífið og það
er engin ástæða til þess að
taka alla hluti of hátíðlega
þótt öllu gamni fylgi nokkur
alvara.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Heilbrigður metnaður er af
hinu góða en það þarf að
gæta þess vandlega að metn-
aðurinn gangi ekki of langt og
snúist upp í andhverfu sína.
Tvíburar . ^
(21. maí - 20. júní) o ft
Þú hefur Iagt óvenju hait að
þér að undanförnu og nú er
tími til að staldra við og hlaða
orkuna fyrir ný og spennandi
verkefni.
Krabbi
(21. jún! - 22. júlí)
Fómfýsi þinni eru fá takmörk
sett svo þú skalt fmna henni
farveg í þjónustustarfi við
aðra. Þér mun verða launað
þótt síðar verði.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Loksins kemur einhver auga
á kosti þína. Notaðu tækifær-
ið og komdu sjálfum þér á
framfæri því sveltur sitjandi
kráka og fljúgandi fær.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) ®K>
Vináttan er verðmæti sem
enginn skyldi fara gáleysis-
lega með en hafa ber í huga
að ekki eru allir viðhlæjendur
vinir. Hafðu því varann á.
(23. sept. - 22. október) M
Láttu ekki sjálfsálitið leiða
þig í gönur. Það er engin
minnkun að því að leita sér
aðstoðar þegar verkefnin
beinlínis krefjast þess.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Orð em til alls fyrst. Hafðu
það hugfast þegar þú veltir
fyrir þér máli sem snertir þig
og þína nánustu. Viljirðu sátt
þá leitaðu eftir henni.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) nL.7
Það er mikilvægt að vera í
góðu jafnvægi og því skaltu
varast að taka umhverfíð of
sterkt inn á þig. Mundu að
hver er sinnar gæfu smiður.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) J?
Það er engin ástæða til þess
að leggja árar í bát þótt hlut-
imir gangi ekki fyrirhafnar-
laust fyrir sig. Taktu því til
hendinni óhræddur.
Vatnsben .
(20. janúar -18. febrúar) CiG
Það er góður eiginleiki að
geta snúið hinum margvísleg-
ustu aðstæðum sér í hag.
Láttu því einskis ófreistað til
að ná settu marki.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Það er alveg ástæðulaust að
þú sért að burðast með allar
syndir heimsins á herðunum.
Láttu þér nægja að hafa þitt
á hreinu og hugsa hlýtt til ná-
unga þíns.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra stað-
reynda.
Fegurðin kemur innan frá
/4
Laugovegi 4, sími 551 4473
TATILJUR
Þakrennur
og rör
úr Plastisol-
vörðu stáli.
Heildarlausn á
þakrennuvörnum
í mörgum litum.
A
S!
Stærðir 25-42, hvítt leður
Stærðir 25-44, svart leður
Verð 1.195,-
INNANHUS-
STRIGASKÓR
b
Stærðir 30-41
Verð 1.995,-
STEINAR WAAGE
SKÓVERSLUN
BLIKKAS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
DOMUS MEDICA
við Snorrabroot - Reykjavík
Sími 55] 8519
KRINGLAN
Kringlunni 8-12 - Reykjavik
Sími 568 9212
POSTSENDUM SAMDÆGURS
5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR
r
ÍF
1
Steinslípitromlur
5 gerðir, líka slípimassi
Óðinsgötu 7 lllpllMllSími 562 844sS
Hef kafið störf á fótaacígeráa- og
snyrtistofu Edclu, Hótel Sögu.
Tímapantanir í síma 561 2025.
Bergljót Helga Jósepsdóttir,
löggild ur rótaaðgerða- og snyrtifræðingur.
manuli
MALNINGAR-
0G PÖKKUNAR-
LÍMBÖND
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
(Appelsín
56
TRÖPPUR
0G
STIGAR
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
Appelsínuhúðin horfin - Keypti mér bikini!
-1-
J