Morgunblaðið - 13.10.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1999
VEÐUR
' 25 mls rok
'ýjýi 20mls hvassviðrí
-----^ 15m/s allhvass
Vi 10m/s kaldi
\ 5 mls gola
T
Heiðskírt
Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
* \ * *, Rigning A Skúrir |
t * S|ydda y , Slydduél
%%%% Snjókoma U Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraöa, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
— Þoka
V Súld
VEÐURHORFURf DAG
Spá: Suðaustanátt víða 8-13 m/s vestanlands
en hægari austanlands. Rigning sunnan- og
vestanlands og einnig norðuastanlands síðdegis.
Hiti 3 til 9 stig, hlýjast sunnanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á fimmtudag, sunnan- og suðaustanátt, 8-13
m/s í fyrstu en hægari vindur síðdegis. Dálítil
rigning í öllum landshlutum. Hiti 7 til 14 stig. Á
föstudag, fremur hæg norðlæg og síðar vestlæg
átt og rigning, einkum sunnan- og austanlands.
Hiti 5 til 10 stig. Um helgina er gert ráð fyrir
hægri breytilegri átt og fremur björtu, en kólnandi
veðri. Á mánudag er búist við sunnan- og
suðaustanátt og víðast úrkomulaust.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
veija töluna 8 og
síðan viðeigandi . ^
tölur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 200 km vestur af Reykjanesi er 995 mb lægð
sem hreyfist NA og grynnist. Lægð S afHvarfi hreyfist NA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 7 skýjað Amsterdam 15 léttskýjað
Bolungarvík 4 rigning Lúxemborg 13 skýjað
Akureyri 0 snjókoma Hamborg 14 skúrásíð.
Egilsstaðir 2 vantar Frankfurt 14 hálfskýjað
Kirkjubæjarkl. 4 rigninq Vín 17 skýjað
JanMayen 2 skýjað Algarve 22 léttskýjað
Nuuk -1 léttskýjað Malaga 23 léttskýjað
Narssarssuaq 17 skýjað Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 9 rign. á síð. klst. Barcelona 21 skýjað
Bergen 8 skúr á sið. klst. Mallorca 24 rigning
Ósló 11 skýjað Róm vantar
Kaupmannahöfn 13 skýjað Feneyjar vantar
Stokkhólmur 11 vantar Winnipeg 4 alskýjað
Helsinki 9 riqninq Montreal 4 léttskýjað
Dublin 13 léttskýjað Halifax 7 léttskýjað
Glasgow 12 skýjað New York 12 léttskýjað
London 14 léttskýjað Chicago 10 skýjað
París 16 heiöskirt Orlando 23 skýjað
Byggt á upplýsingum fra Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
13. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri
REYKJAVÍK 2.11 0,4 8.22 3,8 14.35 0,5 20.36 3,5 8.10 13.14 18.16 16.24
ÍSAFJÖRÐUR 4.11 0,3 10.16 2,1 16.40 0,4 22.24 1,9 8.20 13.19 18.15 16.29
SIGLUFJÖRÐUR 0.35 1,2 6.35 0,3 12.46 1,3 18.52 0,2 8.02 13.01 17.57 16.10
DJÚPIVOGUR 5.32 2,3 11.52 0,5 17.42 2,0 23.51 0,6 7.40 12.43 17.45 15.52
Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumstiönj Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
I.ÁRÉTT:
1 gáskafengin, 8 kær-
ieiks, 9 hárug, 10 reið, 11
hinn, 13 skyldmennið,15
flandur, 18 upplýsa, 21 f
smiðju, 22 blauðan, 23
guð, 24 skopsaga.
LÓÐRÉTT:
2 að baki, 3 aumir, 4
slátra, 5 for, G dýraríki, 7
yndi, 12 ílát, 14 pest,15
för, 16 áreita, 17 rann-
saka, 18 kjána, 19 iðkun,
20 fífl.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 dorma, 4 bútur, 7 gemla, 8 rímur, 9 rúm, 11
ræna, 13 trúr, 14 folar,15 þjöl, 17 étur, 20 stó, 22 koddi,
23 labba, 24 nærri, 25 Njáli.
Lóðrétt: 1 dugur, 2 rúman, 3 afar, 4 barm, 5 tímir, 6
rýrar, 10 útlát, 12 afl, 13 tré,15 þokan, 16 öldur, 18 tí-
brá, 19 róaði, 20 sili, 21 ólán.
í dag er miðvikudagur 13. októ-
ber, 286. dagur ársins 1999. Orð
dagsins; Þá mælti Jesú við hana:
„Kona, mikil er trú þín. Verði
þér sem þú vilt.“ Og dóttir henn-
ar varð heil frá þeirri stundu.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Tor
Lone kom í gær. Ólafur
Torben og Ólafur
Bjarnason fóru í gær.
Hanse Duo kom og fór í
gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hanse Duo fór í gær.
Staltor fer í dag.
Fréttir
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjónusta
fyrir eldri borgara, er
opin alla virka daga kl.
16-18, sími 588 2120.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavfkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga frá kl. 14-17
sími 552 5277.
Mannamót
Aflagrandi 40. Kl. 9
vinnustofur og postulín,
kl. 13 vinnustofa og
postulín.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
frjáls spilamennska.
Sýning á verkum As-
mundar Guðmundsson-
ar, fv. skipstjóra stend-
ur yfir, og er opin frá kl.
9-16.30 virka daga til 12.
nóv.
Bóistaðarhiíð 43. Kl.
8- 13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handavinna
og fótaaðgerðir, kl. 9-12
myndlist, kl. 9-11.30
morgunkaffi/dagblöð, kl.
10- 10.30 banki, kl. 11.15
hádegisverður, kl.
13-16.30 spiladagur, kl.
13-16 vefnaður, kl. 15
kaffí.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Línudans kl. 11, boccia,
pútt og frjáls spila-
mennska kl. 13.30. Rúta
frá Hraunseli kl. 13 i
Bláa lónið. Á morgun
verður „opið hús“ kl. 14.
Á föstudag fer rúta að
Hótel Sögu kl. 18.45.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Söngfélag
FEB, kóræfing kl. 17.
Línudanskennsla Sig-
valda kl. 19.15. Ath.
breyttan tíma. Upplýs-
ingar á skrifstofu félags-
ins í síma 588 2111, milli
kl. 9-17 virka daga.
Félagsheimilið Gull-
smára Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
(Matt. 15, 28.)
um og miðvikudögum kl.
9.30 og kl. 10.15 og á
föstudögum kl. 9.30.
Veflistahópurinn er á
mánudögum og miðviku-
dögum kl. 9.30-13. Jóga
er á þriðjudögum og
fimmtudögum kl 10.
Handavinnustofan er
opin alla fimmtudaga kl.
13-17.
Félagsstarf aldraðra í
Bústaðakirkju. Opið hús
frá kl. 13.30-17.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar kl. 10.30 gamlir
leikir og dansar, umsjón
Helga Þórarinsdóttir.
Frá hádegi spilasalur
opinn, kl. 13.30 tónhorn-
ið. Veitingar í teríu. All-
ar upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575 7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 10
myndlist kl. 10.30
boceia, kl. 13 félagsvist í
Gjábakka, húsið öllum
opið, kl. 16 hringdansar,
kl. 17 bobb.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-17 hárgreiðsla, kl.
9 útskurður, kl. 11-11.30
bankaþjónusta, kl. 12
hádegismatur, kl. 14-15
pútt.
Hæðargarður 31. KI. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
opin vinnustofa, mynd-
list/postulínsmálunar-
námskeið , kl. 9-16.30
fótaaðgerðir, kl. 10.30
biblíulestur og bæna-
stund, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 15 eftirmið-
dagskaffi.
Hvassaleiti 58-60. Kl. 9
jóga, leiðb. Helga Jóns-
dóttir, böðun, fótaað-
gerðir, hárgreiðsla, ker-
amik, tau- og silkimálun
hjá Sigrúnu, kl. 11 sund
í Grensáslaug, kl. 14
danskennsla Sigvaldi, kl.
15 frjáls dans Sigvaldi,
kl. 15 teiknun og málun
hjá Jean.
Langahlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 hádegisverður, kl.
13 handavinna og fönd-
ur, kl. 15 kaffiveitingar.
Mosfellsbær félagsstarf
aldraðra. Mánudaginn
18. október verður farin
ferð til að skoða nýja
mannvirkið við Bláa lón-
ið, lagt af stað frá Hlað-
hömrum kl. 13. og komið
heim um kl. 16. Þátttak-
endur skrái sig hjá
Svanhildi í síma
586 8014 og 525 6714.
Norðurbrún 1. Kl. 9
fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9-16.30 opin vinnu-
stofa, leiðbeinandi
Astrid Björk, kl.
13-13.30 bankinn, fé-
lagsvist kl. 14, kaffi og
verðlaun.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband kl.
10-11, söngur með Sig-
ríði, kl. 10-12 bútasaum-
ur, kl. 10.15-10.45
bankaþjónusta, Búnað-
arbankinn, kl. 11.45 há-
degismatur, kl. 13-16
handmennt - almenn, kl.
13 verslunarferð í
us, kl. 15 boccia, kU
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl.
8.30-10.30 sund, kl.
9-10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15 aðstoð við böðun,
kl. 9.15-12 myndlista-
kennsla, postulínsmálun
og glerskurður, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13-16
myndlistarkennsla, gler-
skurður og postulíns-
málun, kl. 13-14 spurt
og spjallað - Halldó*^:,
kl. 14.30 kaffiveitingar.
Ráðstefna um ár aldr-
aðra verður haldin í
Kirkjuhvoli miðvikudag-
inn 13. október kl. 14.
Eldri borgarar í Garða-
bæ og Bessastaðahreppi
eru hvattir til að mæta.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
ITC-deiIdin Melkorka.
Heldur fund í Menning-
armiðstöðinni Gerðu-
bergi í kvöld kl. **
Fundurinn er öllum op-
inn.
Kvenfélagið Keðjan.
Heldur fund í Sóltúni 20
miðvikudaginn 13. októ-
ber kl. 20.30. Ása St.
Atladóttir, hjúkrunar-
stjóri sýkingavarna á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur,
ræðir um sýkingar í
heimahúsum og svarar
íyrirspurnum.
Snæfellingar. Félaa^
Snæfellinga og Hnapp-
dæla í Reykjavík spilar
félagsvist með Breiðfírð-
ingum í vetur. Fyrsti
spiladagur í fjögurra
daga keppni verður
sunnudaginn 17. október
kl. 14 í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Hátúni
12. Félagsvist kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort
Minningarkort Hvíta-
bandsins fást í Kirkju-
húsinu, Laugavegi 31.MR s
562 1581 og hjá Kristínu
Gísladóttur s. 551 7193
og Elínu Snorradóttur s.
561 5622. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Minningarkort Sjúkra-
liðafélags Islands eru
send frá skrifstofunni,
Grensásvegi 16, Reykja-
vík. Opið virka daga kl.
9-17. S. 553 9494.
Minningarkort Vinafé-
lags Sjúkrahúss Reykja-
víkur eru afgreidd í
síma 5251000 gegn
heimsendingu gíróseðils.
Minningarkort SlysF
varnafélags íslands.
fást á skrifstofu félags-
ins, Grandagarði 14,
sími 562 7000. Kortin
eru send bæði innan-
lands og utan. Hægt er
að styrkja hvaða björg-
unarsveit eða slysa-
varnadeild innan félags-
ins sem er. Gíró- og
kredirkortaþj ónusta.
Minningarkorl. Rauða
kross Islands eru seld í
sölubúðum Kvenn(^.a
deildai' RRKÍ á sjúkra-
húsum og á skrifstofu
Reykjavíkurdeildar
Fákafeni 11, sími
568 8188. Allir ágóði
rennur til líknarmála.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 11^
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFA^P !
RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.