Morgunblaðið - 20.10.1999, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.10.1999, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Skákfélag Akureyrar flytur starfsemi sína Þór efstur á Haustmótinu Tillögur að nýjum samningi um Sinfóníuhljómsveit Norðurlands Hluti hljóðfæraleikara verði fast- ráðinn og tónleikum fjölgað Blaðbera vantar í GiIjahverfi Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. ► I Morgunblaðið, | Kaupvangsstræti 1, Akureyri, sími 461 1600 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsing- ar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. SKÁKFÉLAG Akureyrar hefur flutt starfsemi sína að Skipagötu 18, 2. hæð og verður með mót og æfing- ar þar í vetur. Nú stendur yfir Haustmót félags- ins í opnum flokki og eftir fjórar um- ferðir er Þór Valtýsson efstur með 3,5 vinninga. Jafnir í 2. til 3. sæti eru Sigurður Eiríksson og Smári Ólafs- son með 3 vinninga. í 4. sæti er Stef- án Bergsson með 2,5 vinninga. Næsta umferð verður tefld nk. sunnudag. Fyrir skömmu var háð fimmtán mínútna mót, sem lauk með sigri Ólafs Kristjánssonar. Á morgun fimmtudag kl. 20.00 verður háð tíu mínútna mót. Haustmótið í barna-, drengja- og unglingaflokki hefst laugardaginn 23. október kl. 13.30 í Skipagötu 18. Keppni stendur yfir í tvo daga og er keppnisgjald 500 krónur. TIL SOLU Atvinnuhúsnæði á Akureyri FASTEIGNASALAN ÍIYGGII 4 Fimm tónleikar á vetrardagskránni IA«NAVO»UVCIilUH G L Æ S I B Æ Sími 5333366 Hafnarstræti 97. Verslunar- eða þjónustuhúsnæði á 2. j hæð, 106,2 tm. Sunnuhlfð 12, Þ-hluti, 254 fm þjónustuhúsnæði (kjallara. Mjög j snyrtileg og góð eign. Laus eftir sam- I komulagi. Flugskýli við flugvöllinn á Akureyri. Mjög vandað flugskýli, 425,6 fm að f stærð. Með eldhúsaðstöðu og kennslu- sal. > ■: Tryggvabraut 18-20. Atvinnuhúsnæði á þremur hæðum, sam- j tals 1.804 (m að stærð. Jarðhæð um ! 1.200 Im. 2. hæð um 300 fm. 3. hæð $ 300 fm. Húsnæðið getur hentað sem \ verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Góð j bílastæöi og aðkoma. Miklir möguleikar. Til leigu Hvannavellir 14, efsta hæð. Mjög gðð 594,5 fm skrifstoluhæð lil leigu. Lylta er í húsinu. Húsnæðið er j allt nýstandsett. Tölvulagnir til staðar. 1 FORSVARSMENN Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands hafa kynnt til- lögur að nýjum samningi við Akur- eyrarbæ, en samningur milli hljóm- sveitarinnar og bæjaryfirvalda er laus um næstu áramót. Guðmundur Óli Gunnarsson, stjómandi hljómsveitarinnar, sagði að í tillögum að nýjum samningi væri mælst til þess að 13 hljóðfæra- leikarar verði fastráðnir í 40% stöðu hver, eða samtals í 5,2 stöðugildi. í staðinn hyggst Sinfóníuhljómsveit Norðurlands fjölga tónleikum sín- um úr 4 til 5 á ári í 22. Alls yrðu 5 tónleikar með stórri hljómsveit, 12 kammertónleikar og 6 með sinfóní- ettu. Þar að auki myndi hljómsveit- in halda skólatónleika víða um land. Nú eru engir hljóðfæraleikarar Það voru 17 apateg- undir sem stofnuðu Villilýðveldið og hafa þeir opnað sína eigin heimasíðu á netinu þar sem er að finna leiki, þrautir, sögur og ýmsan fróðleik. Allir aparnir heita sínu nafni og iýlgir leyniorð hverjum apa til að komast í fleiri leiki á netinu. Aparnir eru með riflás á höndum og fótum og kosta kr. 1.450. Ekki missa af þessu nýja æði. Akureyri sími 462 7586 fastráðnir, heldur er ráðin áhöfn fyrir eina tónleika í einu. Einu starfsmenn hljómsveitarinnar á föstum launum eru framkvæmda- stjóri í 50% stöðu og hljómsveitar- stjóri í 12% stöðu. Metnaður til að þjóna öðrum byggðarlögum Fimm tónleikar á vetrardagskránni „Við erum sannfærð um að þetta myndi auka mjög festu í starfi hljómsveitarinnar og auka mögu- leikana," sagði Guðmundur Öli. Þannig væri til að mynda hægt að heimsækja í auknum mæli byggðir utan Akureyrar, en fram til þessa hafa tónleikar hljómsveitarinnar einkum verið haldnir á Akureyri. „Við höfum metnað til að þjóna öðr- um byggðarlögum líka, einkum á Norðurlandi en teljum okkur eiga erindi víðar og viljum gjarnan koma á fleiri staði, en það er dýrt að senda stóran hóp hljóðfæraleikara í ferðalög og það hefur yfirleitt kom- ið hljómsveitinni í koll fjárhagslega. Verði ákveðinn kjarni í hljómsveit- inni fastráðinn skapast möguleikar á að fara um byggðir Norðurlands með tónleika," sagði Guðmundur Óli. Hann benti einnig á að þá gæti hljómsveitin uppfyllt það sem lengi hefði verið á stefnuskrá, að efna til skólatónleika í grunnskólum í kjör- dæminu. Til stendur að halda slíka tónleika í grunnskólum á Akureyri í vetur, en þörf væri fyrir að fara víð- ar með slíka tónleika. Guðmundur Óli sagði að „suðurflóttinn“ svo- nefndi væri oft settur í samhengi við menningarstig byggðarlaganna. Með því að kynna bömum tónlist snemma og veita þeim gott tónlist- aruppeldi væri lagður grunnur að því að auka menningarstig byggð- anna úti um landið. Morgunblaðið/Kristján Guðmundur Óli Gunnarsson, stjómandi Sinfómuhljómsveitar Norður- lands, og Sigurbjörg Kristínardóttir, framkvæmdastjóri hljómsveitar- innar, kynntu tillögur að nýjum samningi milli hljómsveitarinnar og Akureyrarbæjar og einnig vetrardagskrána á fundi nýverið. síðari í Dalvíkurkirkju og sagði Sig- urbjörg Kristínardóttir, fram- kvæmdastjóri hljómsveitarinnar, að viðbrögð heimamanna hefðu verið einkar góð, en Dalvíkurbyggð og Sparisjóður Svarfdæla greiða kostnað við tónleikana. Tveir kórar koma fram með hljómsveitinni á jólatónleikunum, Barna- og ung- lingakór Akureyrarkirkju og Húsa- bakkakórinn „Góðir hálsar“ en ein- söngvarinn Baldur Hjörleifsson er úr þeim síðarnefnda. Málmblásaratónleikar verða haldnir 16. janúar á næsta ári og síðustu tónleikarnir verða í apríl en þá leikur Helga Bryndís Magnús- dóttir píanóleikari með hljómsveit- inni m.a. verk eftir Brahms og Beethoven. Tónleikar vetrarins verða kynntir í bæklingi sem borinn verður í öll hús á Akureyri og styrkir Lands- banki Islands útgáfuna. Þá mun Blómalist gefa skreytingar á alla tónleika vetrarins, sem að þeim loknum verða gefnar á sjúkrastofn- anir og dvalarheimili. Sjöunda starfsár Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands er að hefjast, en fyrstu tónleikar vetrarins verða í Glerárkirkju næstkomandi sunnu- dag, 24. október kl. 16. Það eru Vín- artónleikar og verður Signý Sæ- mundsdóttir sópran einsöngvari með hljómsveitinni. Þá eru á dagskrá vetrarins tvenn- ir jólatónleikar, hinir fyrri í Akur- eyrarkirkju, 11. desember en þeir Morgunblaðið/Kristján Nýsveinar fá prófskír- teini TUTTUGU nýsveinar fengu á dögunum aflient prófskírteini sín við athöfn sem fram fór á Fiðlar- anum. Þetta voru tólf húsasmiðir og átta húsamálarar. Síðustu ár hefur skapast sú verya að af- henda nýsveinum prófskírteini með formlegum hætti og hefur það mælst vel fyrir. Á myndinni eru nýsveinarnir með þeim Guð- mundi Ómari Guðmundssyni, for- manni Félags byggingamanna í Eyjafírði, til vinstri, og Stefáni Jónssyni, formanni Meistarafé- lags byggingamanna, til hægri. mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.