Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 21 LANDIÐ Sameinaðir tónlistar- skólar með opið hús Egilsstöðum - Tónlistarskóli A- Héraðs á Egilsstöðum, sem er sam- einaður tónlistarskóli þriggja tón- listarskóla, tók til starfa nú í haust. Skólinn hefur starfsemi á Hall- ormsstað, Eiðum og Egilsstöðum. Nú í haust var tekið í notkun við- bótarhúsnæði á Egilsstöðum fyrir söngdeild skólans og skrifstofu- hald. Það er í Selási 20, Egilsstöð- um. Þar er einnig salur til smærra tónleikahalds sem tekur um 70 manns í sæti. í salnum munu kórar ogþljómsveitir æfa. I tilefni af því að skólinn tekur í notkun þetta viðbótarhúsnæði er opið hús föstudagskvöldið 23. októ- ber nk. í Selásnum. Þar munu kennarar og nemendur flytja tón- listaratriði og verða bornai- fram léttar veitingar. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. Afmælishátíð sönghópsms N æturgalanna SONGHOPURINN Næturgalarn- ir hóf samstarf sitt á haustdögum árið 1989 og á hópurinn því tíu ára afmæli í haust. Þeir hafa ekki kom- ið saman um nokkurn tíma en í til- efni af afmælinu stendur hópurinn íyrir skemmtikvöldi laugardaginn 23. október í Félagsheimilinu Hvammstanga. Meðlimir eru Guð- mundur St. Sigurðsson, Karl Sig- urgeirsson, Þorbjörn Gíslason og Ólafur Jakobsson sem jafnframt er gítarleikari hópsins. Elínborg Sig- urgeirsdóttir hefur á stundum komið til samstarfs sem undirleik- ari á píanó. Gömlu lögin verða sungin og leikin og einstakar félagar leggja sitt af mörkum. Til liðs við hópinn koma nokkrir tónlistarmenn og fé- lagar úr Leikflokki Hvammstanga. Hótel Sel mun annast veitingasölu á skemmtuninni. Á tíu ára ferli sínum hafa Nætur- galarnir komið víða fram, á ýmsum skemmtidagskrám, afmælum og sjálfstæðum söngskemmtunum. Hópurinn fór, ásamt mökum, til ír- lands sumarið 1993 og til Danmerk- ur árið 1998. Lagaval hópsins bygg- ist á léttri tónlist, dúettum og sígildum sönglögum. Irsk tónlist hefur skipað veglegan sess í laga- valinu. Sönghópurinn Næturgalarnir. Frá vinstri: Guðmundur St. Sigurðsson, Karl Sigurgeirsson, Þorbjörn Gíslason og Ólafur Jakobsson. OLIVfl ELDHUS Heimilislegar innréttingar úr gegnheilu beyki. Verslun okkar í Kringfunni hefur tekið gagngerum breytingum. Komdu í heimsókn og skoðaðu nýju vörurnar í stærri og betri verslun. sftipfSiiPSiSffSIÍ habitat Heimaerbest. Opið um helgar: laugard. 10-18 og sunnud. 13-17. ■ Jri ia lii.ÍJí í 11 35J,.í^p‘a * jjjÍ; 1 Á. lTl» TfTT- oIjl iá Foreldrar á Suður- landi þinga ÞING Foreldrasamtaka á Suðurlandi verður haldið laugardaginn 23. október kl. 13-17 í Félagslundi í Gaul- verj abæj arhreppi. Flutt verða erindin: Sam- starf heimilis og skóla; Þór- hallur Runólfsson kennari úr Álftamýrarskóla ræðir um stefnu síns skóla í samstarfi skólans við heimilin og for- eldrana. Fjölskyldustefna: Guðný Björk Eydal félags- ráðgjafi og lektor í H.í. ræð- ir um fjölskyldustefnu á fs- landi, eri hún vinnur nú að doktorsritgerð um það efni. Allir foreldrar og forráða- menn barna á Suðurlandi eru hvattir til að mæta. Kaffi- veitingar verða á boðstólum og mun Kvenfélag Gaul- verjabæjarhrepps sjá um það. Þátttökugjald er 1.000 kr. og eru kaffiveitingar og fundargögn innifalin í verð- inu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.