Morgunblaðið - 20.10.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 20.10.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 37 Ef það er rétt... EF það er rétt að: 1. „Gróðurfar eins og á Eyjabökkum getur enginn ræktað upp.“ Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, 27. ágúst 1999. 2. „Við erum að eyði- leggja efnilegustu þjóð- lendu í Evrópu.“ Jón Bergsteinsson, verka- maður. 3. „Náttúran eigi að njóta vafans sem fram- kvæmdum fylgja.“ Siv Friðleifsdóttir. 4. „Við erum hugs- anlega að rjúfa skuld- bindingar sem við höf- um gengist undir á alþjóðlegum vettvangi." Stefán Gíslason, um- hverfisstjómunarfræðingur, 22. ág. ’99. 5. „Staða Islands gagnvart rammasámningi Sameinuðu þjóð- anna um loftslagsbreytingar sé þeg- ar í uppnámi en ríkisstjórnin láti í veðri vaka að hún stefni að aðild að Kyótó-bókuninni.“ Hjörleifur Gutt- ormsson, fv. alþingismaður 6. „Landsvirkjun hefur tapað tæplega 26 milljörðum króna á orkusölu til stóriðju frá 1966-1997.“ Þorsteinn Sigurlaugsson, fram- kvæmdastjóri, 4. sept. ’99. 7. „Skylt sé að beita varúðar- reglu Ríó-sáttmálans, en reglan býður að ef óttast er að iyrirhugað- ar framkvæmdir eða starfsemi valdi skaðlegum umhverfisáhrifum skuli ekki ráðist í þær íýrr en sýnt sé að svo sé ekki.“ Einar B. Pálsson, próf- essor. 8. „Skoðanaskipti um bestu nýt- ingu íslenskra orkulinda verða að byggjast á bestu tiltækum upplýs- ingum.“ Jakob Bjömsson, fv. orku- málastjóri, 7. ág. ’99. 9. „Verkeftú Al- þingis og ríldsstjóm- arinnar sé að ná sátt um leikreglumar sem lögformlegt umhverf- ismat kveður á um og sýna lýðræðislegt þrek og vilja til að framfylgja þeim.“ Þómnn Sveinbjamar- dóttir, alþ.maður. 10. „Hugmynd Landsvirkjunar um að stýra matsferlinu á eigin spýtur sé dæmd til að mistakast." Hilmar J. Malmquist, í stjóm náttúm- v.samt. íslands, 14. júlí ’99. 11. „Það sé grár leikur að not- færa sér áhyggjur Austfirðinga af fólksflokkun í fjórðungnum." Einar Bragi rithöfundur, 20. júl. ’99. 12. Átta af hverjum tíu (80%) þjóðarinnar eru mótfallnir virkjun- arframkvæmdum norðan Vatnajök- uls og byggingu álvers á Reyðar- firði. Samkvæmt skoðanakönnun í ágúst ’99. Hvemig geta stjómvöld þá þverskallast við öllum rökum og keyrt virkjunaráformin áfram af því offorsi sem nú einkennir fram- kvæmdina? Er ekki rétt að staldra aðeins við? Leiðinlegt væri að 20. aldarinnar yrði minnst sem aldar íyrirhyggju- lausrar landníðslu. Þeir sem fylgst hafa með umræðu um virkjanaframkvæmdir norðan Vatnajökuls og hugmyndum um risaálver á Reyðarfirði hafa smátt og smátt áttað sig á hve óbilgjamir og þvergirtir ráðamenn em þegar kemur að stóriðju tengdri svæðinu. Áformin skulu keyrð í gegn hvað Hálendið Hvers konar Italía, spyr Páll Steingrímsson, er Island að verða? sem tautar og raular. Engin rök em nógu sterk tU að ástæða þyki til að stinga við fótum. Hvað kemur tU? Ekki era það Norðmenn sem knýja á um að hespa málið af. Látið er í veðri vaka að nú þegar þeir hafi nartað í agnið sé lífsnauðsyn að plata þá tU að kokgleypa, annars sé eins víst að þeir missi áhugann á Is- landi og álverinu sem hugsanlega væri hægt að pranga inn á þá. Frændur okkar leika þann leik að áhugi þeirra sé takmarkaður, að minnsta kosti ekki meiri en svo að þeir hafa smátt og smátt verið að draga í land hvað varðar áhættufé í íýrirtækinu. Síðast þegar tölur vora nefndar hafði eignarhlutur þeirra í álverinu rýmað í 15% hlut í bræðsl- unni sem þeir vUdu svo greiða með sölu hlutabréfa. Áhættan var nær ÖU orðin okkar. Bankamir voru þó tUbúnir til að koma af stað fjár- mögnunarferli með 200 milljóna framlagi, en ætluðu síðan að draga fé út úr framkvæmdinni þar sem þeir væra ekki langtímafjárfestar í atvinnulífinu. En þá átti að vera búið að ganga svo frá hnútum að skylduspamaður landsmanna, líf- eyrissjóðimir, væra komnir inn með framkvæmdafé sem stæði und- ir milljarðagreiðslunum sem virkj- animar og álverið kosta. Hver hagnast á milljarðafram- kvæmdum Landsvirkjunar? í út- tekt sem birt var um arðsemi stór- iðju á síðustu ái'atugum (dags.) Páll Steingrímsson benti forstjórinn á að sex milljarða hagnaður hefði verið á raforkusölu tU stóriðju á árunum 1971-1997 og vitnar í skýrslu dr. Páls Harðarson- ar. I sömu klausu stendur orðrétt: „Við þetta megi bæta 85 mUljarða króna ávinningi annarra aðila þjóð- félagsins af stóriðju.“ UtUokað er að eigna Lands- virkjun ávinning annarra aðUa þjóð- félagsins af stóriðju. Hagnaður Landsvh’kjunar af raforkusölu tU stóriðju var á þessum áratugum 6 mUljarðar króna, en eins og ég hef áður bent á vantar allar tölur um hverju var tU kostað. Hverjir era svo þessir aðrh- aðilar þjóðfélagsins sem haft hafa 85 milljarða ávinning af stóriðju á sama tíma? Er mögu- leiki á að þetta séu aðilarnir sem enga bið þola á að virkjanafram- kvæmdir hefjist? Er hugsanlegt að þeir reikni sér 85 miUjarða eða aðra tölu mun hærri á næstu áram og hafi þegar lagt nokkuð undir? Era þetta aðUar í þjóðfélaginu sem tekið hafa loforð af ráðamönnum um að hvergi verði hvikað frá áætlunum um virkjanaframkvæmdir og stór- iðjuver? Er hugsanlegt að þeir hafi þau tök á stjómendum Lands- virkjunar og ráðherrum í ríkis- stjóm að enginn vilji styggja þá? Era engin rök nógu sterk tU að telja ráðamönnum hughvarf? Hafa eig- endur þungavinnuvéla endanlega tekið af okkur ráðin? Getur verið að fyrirsjárskylda og rökhyggja ráðamanna verði að víkja fýrir nauðsyn þess að vinnuvélar stórverktaka fái óhindrað að mylja land, grafa Súesskurði og hlaða tröllastíflur, hvaða röskun sem framkvæmdimar valda? Snýst slag- urinn kannski aUs ekki um blómlegt mannlíf á Austfjörðum eða þjóðar- hag? Hvað meina alþingismenn og aðr- ir sem þekkja tU stjórnsýslu, þegar þeir segja að ríkisstjómin verði að hafa kjark til að hreyfa virkjana- málum að nýju og setja fram- kvæmdirnar í lögformlegt umhverf- Reyklaus í þína þágu - einn á dag! Á HVERJUM degi deyr Islendingur vegna reykinga, skv. upplýsingum frá Hjartavernd sem kynntar voru í síð- asta mánuði. Þetta er óhugnanleg stað- reynd og þrátt fyrir aukna fræðslu virð- ast reykingar vera að aukast meðal ungs fólks. Aukningin virðist vera meiri hjá ungum stúlkun en drengjum um alla Evrópu og því miður virðist unga fólkið ekki gera sér fulla grein fyrir skaðsemi reykinganna. Reykingar eru eitt helsta heil- brigðisvandamálið á Islandi. Þær Hjartavernd Reykingar, segir Rannveig Rist, eru eitt helsta heilbrigðis- 7 vandamálið á Islandi. fara illa með fólk en þó virðast konur viðkvæmari fyrir reyknum en karlar. T.d. hafa hóprannsókn- ir Hjartaverndar sýnt að konur sem reykja meira en einn pakka af sígarettum á dag sjöfalda lík- urnar á að deyja úr hjarta- og æðasjúkdómum, miðað við þær sem ekki reykja. Okkur ber að draga úr reyking- um með öllum tiltækum ráðum og til þess þurfum við að taka hönd- um saman. Víða í landinu er unnið gott starf en betur má ef duga skal. Samtökin Hjartavernd standa fyrir hóprannsóknum á sviði hjarta- og æða- sjúkdóma og með þeim er hægt að finna helstu áhættu- þætti hjarta- og æða- sjúkdóma. Þannig gefst tækifæri til markvissari fræðslu og forvarna sem nýt- ast í baráttunni gegn reykingum. Allir vita að reyk- ingar eru skaðlegar heilsu fólks. Því er öllum skylt að leggja sitt af mörkum, ýmist á sínu eigin heimili eða vinnustað. Sum- um reykingamönnum þykir reyndar nóg um og telja sig jafnvel ofsótta, en rannsóknir á skaðsemi beinna og ekki síður óbeinna reykinga réttlæta þær aðgerðir sem gripið hefur verið til svo draga megi úr reykingum. Is- lenska álfélagið hf. er meðal þeirra fyrirtækja sem lagt hafa ríka áherslu á að draga úr reyk- ingum og stefnt er að því að ISAL verði reyklaus vinnustaður árið 2000. En þótt fyrirtækin í landinu geti stuðlað að minni reykingum meðal starfsmanna er starf stórra og smárra félagasamtaka ómetan- legt. Slíkt starf er háð stuðningi fyrirtækja og einstaklinga. Happ- drætti Hjartaverndar er eina skipulagða fjársöfnun samtak- anna og með þátttöku þinni í happdrættinu styrkir þú hjarta- rannsóknir og fræðslu um áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma. Eg skora á alla landsmenn, reykingafólk og aðra, að taka þátt í happdrætti Hjartaverndar. Það er í þágu okkar allra. Höfundur er forstjóri ISAL. Rannveig Rist ESTEE LAUDER KYNNIR Pure Color naglalakk Hreinir litir. Hreinar línur. Hreint frábært Vertu velkomin og kynntu þér nýju litina. Ráðgjafi frá Estée Lauder verður í Lyfju, Lágmúla, í dag, miðvikud. kl. 13-18, á fimmtud. í Lyfju Hamraborg, kl. 13-18, og á föstudaginn í Lyfju, Setbergi, kl. 13-18. Nýja naglalakkið, „Pure Color", frá Estée Lauder, stendur undir öllum væntingum þínum. Fæst í 20 freistandi litum, í flösku sem er hreint listaverk. M B LYFJA ismat? Kjark? Kjark til hvers? Að endurmeta afstöðu sína? Era ein- hverjfr aðilar í þjóðfélaginu sem móta stefhu ríkisstjómarinnar þannig að hún þori ekki að fara £ berhögg við hagsmum þeirra? Hvers konar Italía er Island að verða? Hvað átti iðnaðarráðherra við þegar hann var spurður að því hvort Axarfjarðarholan, sem að öllum lík- indum gæfi um 80% af þeirri orku sem væntanlegt uppistöðulón á Eyjabökkum skilaði, væri ekki fundin lausn á orkuvanda Reyðar- fjarðarálvers. Hann svaraði stutt að það kæmi ekki til mála. Mundi hann ekki gefa sama svar þó að hitaorka (jarðhiti) hefði fundist í granni fyr- irhugaðs álvers? Það era litlir hugsjónamenn sem leiða okkur inn í nýtt árþúsund með föstum ásetningi um að eyða land- inu, landi sem okkur er öllum trúað iýrfr og sameinai' okkur sem þjóð. Höfundur er kvikinynda- gerðarmaður. til útlaada -auövelt dö mund SÍMINN www.simi.is Hvaðer GLUIHATHIONE o ■ Þaðer Ld. ein af megin undirstöðum í virkni ónæmiskerfisins. Aðeins frumur líkamarts framleiða náttúrulegt GLLTTHATHIONE Immunocal hehjr náð að auka magn GLUIHÆTHIONE í frumunum og efla á náttúrulegan hátti Immunocal inniheldun Enangrað mjólkurprótein - 90%* kalk - 6% og jám-4% * Samskonar og er í móðurmjólkinni Sölu- og þjónustuaðili: Vis Vitalis ehf. Po. Box 121 210 Garðabæ S. 565 5878 Fax 565 5879 visvitalis@simnet.is ’jÍs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.