Morgunblaðið - 20.10.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 20.10.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 611* | P KRINGLUI: EINA BÍÓID MES THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM t 990 PUNKTA FEftDU l DÍÓ Kringlunní 4-6, sími 588 0800 Vlnsælasta Komdu og Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 .sedigital byna ki. d og /. íslenskt tal. FYRIR 990 PUNKTA FERDU í BÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Grípandi Sjón er sögu ríkari www.samfllm.is www.samfilm.is Tískan í Kína Kínversk tyLítU i0dm Glæsilegt loðfeldarsjai myndi passa við hvaða kvöldkiæðnað sem er. Hlýlegir straumar frá Peking I GÆR var haldin tískusýning í Peking að undirlagi norrænu feldsamtakanna Saga Furs of Scandinavia. Það voru þó ungir kínverskir hönnuðir sem sáu um að koma loðskinnunum í tískulegt sam- hengi og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er útkoman hlýleg og hefð- bundin. Loðhúfurn- ar- og trefl- arnir henta bæði stórum sem smáum. I Robbie var dónalegur EKKI eru allir Bretar jafn yfír sig hrifnir af popparanum og Islandsvin- inum Robbie Williams. Dagskráreft- irlitsmaður einn hefur gagnrýnt út- sendingu frá tónleikum kappans harðlega því þar blótaði hann í gríð og erg og líkti eftir kynlífsathöfn. Tónleikarnir voru sýndir klukkan átta að kvöldi og er líklegt að fjöldi barna hafi á þeim tíma setið við sjón- varpsskjáinn. Á tónleikunum, sem haldnir voru í Dublin og sýndir í beinni útsendingu á Sky One sjón- svarpsstöðinni í september, þótti Robbie fara yfir strikið er hann og gítarleikari hans brugðu á leik og þóttust hafa munnmök og bætti Robbie gráu ofan á svart er hann hótaði að berhátta sig á sviðinu. Talsmaður Sky sagði að Robbie, sem kosinn var kynþokkafyllsti karl- maður dagsins í dag af lesendum kvennablaðs, hafi verið gert ljóst að hann mætti alls ekki blóta á tónleik- unum og biður sjónvarpsstöðin áhorf- endur velvirðingar. En talsmaðurinn sagði ennfremur að kynlífsleikurinn hefði verið óljós og að böm hefðu lík- lega ekki skilið eftir hverju tónlistar- mennirnir hefðu verið að líkja. Sjónvarpseftirlitið í Bretlandi við- urkennir að erfitt sé að koma í veg fyrir óvæntar uppákomur í beinni út- sendingu en vill að öryggisráðstafan- ir séu gerðar við slík tilefni. Bent er t.d. á að útsendingar sem þessi eigi heima seinna á dagskránni svo að minni líkur séu á að börn og við- kvæmir séu við skjáinn. Emilíana Torrini er ein af okkar vinsælustu tónlistar- mönnum. Undanfarið hefur hún verið að feta sín fyrstu spor í útgáfumálum erlendis og mun nýja plata Emilíönu, Love In The Time Of Science, koma út á næstu dögum. Af því tilefni býður mbl.is á tónleika dagana 28. og 29. október kl. 21 í íslensku óperunni, þar sem Emilíana mun kynna plötuna á sínum fyrstu tónleikum hérlendis í tvö ár. Með því að taka þátt hefur þú möguleika á að vinna: Fyrstu tónleikarnir í tónleikaferð um Evrópu! JAPISS ÍSÍ.KNSKA ÓPKRAN Miða fyrir tvo á útgáfutón- leikana með Emilíönu Torrini Nýjasta geisladisk Emilíönu, Love In The Time Of Science <g)mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.