Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.10.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 1999 611* | P KRINGLUI: EINA BÍÓID MES THX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM t 990 PUNKTA FEftDU l DÍÓ Kringlunní 4-6, sími 588 0800 Vlnsælasta Komdu og Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 .sedigital byna ki. d og /. íslenskt tal. FYRIR 990 PUNKTA FERDU í BÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 Grípandi Sjón er sögu ríkari www.samfllm.is www.samfilm.is Tískan í Kína Kínversk tyLítU i0dm Glæsilegt loðfeldarsjai myndi passa við hvaða kvöldkiæðnað sem er. Hlýlegir straumar frá Peking I GÆR var haldin tískusýning í Peking að undirlagi norrænu feldsamtakanna Saga Furs of Scandinavia. Það voru þó ungir kínverskir hönnuðir sem sáu um að koma loðskinnunum í tískulegt sam- hengi og eins og sjá má á meðfylgjandi myndum er útkoman hlýleg og hefð- bundin. Loðhúfurn- ar- og trefl- arnir henta bæði stórum sem smáum. I Robbie var dónalegur EKKI eru allir Bretar jafn yfír sig hrifnir af popparanum og Islandsvin- inum Robbie Williams. Dagskráreft- irlitsmaður einn hefur gagnrýnt út- sendingu frá tónleikum kappans harðlega því þar blótaði hann í gríð og erg og líkti eftir kynlífsathöfn. Tónleikarnir voru sýndir klukkan átta að kvöldi og er líklegt að fjöldi barna hafi á þeim tíma setið við sjón- varpsskjáinn. Á tónleikunum, sem haldnir voru í Dublin og sýndir í beinni útsendingu á Sky One sjón- svarpsstöðinni í september, þótti Robbie fara yfir strikið er hann og gítarleikari hans brugðu á leik og þóttust hafa munnmök og bætti Robbie gráu ofan á svart er hann hótaði að berhátta sig á sviðinu. Talsmaður Sky sagði að Robbie, sem kosinn var kynþokkafyllsti karl- maður dagsins í dag af lesendum kvennablaðs, hafi verið gert ljóst að hann mætti alls ekki blóta á tónleik- unum og biður sjónvarpsstöðin áhorf- endur velvirðingar. En talsmaðurinn sagði ennfremur að kynlífsleikurinn hefði verið óljós og að böm hefðu lík- lega ekki skilið eftir hverju tónlistar- mennirnir hefðu verið að líkja. Sjónvarpseftirlitið í Bretlandi við- urkennir að erfitt sé að koma í veg fyrir óvæntar uppákomur í beinni út- sendingu en vill að öryggisráðstafan- ir séu gerðar við slík tilefni. Bent er t.d. á að útsendingar sem þessi eigi heima seinna á dagskránni svo að minni líkur séu á að börn og við- kvæmir séu við skjáinn. Emilíana Torrini er ein af okkar vinsælustu tónlistar- mönnum. Undanfarið hefur hún verið að feta sín fyrstu spor í útgáfumálum erlendis og mun nýja plata Emilíönu, Love In The Time Of Science, koma út á næstu dögum. Af því tilefni býður mbl.is á tónleika dagana 28. og 29. október kl. 21 í íslensku óperunni, þar sem Emilíana mun kynna plötuna á sínum fyrstu tónleikum hérlendis í tvö ár. Með því að taka þátt hefur þú möguleika á að vinna: Fyrstu tónleikarnir í tónleikaferð um Evrópu! JAPISS ÍSÍ.KNSKA ÓPKRAN Miða fyrir tvo á útgáfutón- leikana með Emilíönu Torrini Nýjasta geisladisk Emilíönu, Love In The Time Of Science <g)mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.