Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NOVEMBER 1999 17 FRETTIR Fyrrverandi gjaldheimtustjóri Ummæli tollstjóra koma á óvart ÞORVALDUR Lúðvíksson, fyrr- verandi gjaldheimtustjóri, segir að sér hafi komið á óvart ummæli Snon-a Olsen tollstjóra í viðtali í Morgunblaðinu sl. föstudag, þar sem hann geri Gjaldheimtuna að blóraböggli fyrir óreiðu Tollstjóra- embættisins. „Eg kannast ekki við að það hafi verið gerðar athugasemdir við störf Gjaldheimtunnar undanfarin ár. Hún var með sjálfstæða stjórn og borgarendurskoðun endurskoðaði reikninga og starfshætti hennar at- hugasemdalítið. Ég kannast ekki við að innheimtuaðferðir Gjald- heimtunnar hafi verið með annar- legum hætti, eins og segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar um inn- heimtuaðgerðir Tollstjóraembætt- isins. Við lágum ekki á fjárnáms- beiðnum í fjögur-fimm ár. Mér skilst að Ríkisendurskoðun fjalli alls ekki um starfshætti Gjald- heimtunnar í skýrslu sinni,“ segir Þorvaldur. Nýr deildar- stjóri sál- fræðideildar HÁKON Sigursteinsson tók við starfi deildarstjóra sálfræðideildar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur í október. Á sálfræðideild starfa nú 11 sál- fræðingar í 10 stöðugildum. Vinnu- skipulag sálfræðinganna er með þeim hætti að þeir verja þriðjungi vinnutíma síns í beina þjónustu við skólana og eru mestan hluta þess tíma þar. Hlutverk sálfræðinga við skóla er, samkvæmt grunnskóla- lögum, að sinna ráðgjöf við kenn- ara, skólastjórnendur og foreldra vegna vinnu með börnum sem eiga í erfiðleikum innan skólans, gera at- hugun og mat á þroska, hegðun og líðan barna og gera kennurum og forráðamönnum grein fyrir þeim. Einnig vinna þeir með kennurum og öðrum samstarfsaðilum innan skólanna að tillögum til lausna á vanda barnanna. Sálfræðingar Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur þjóna 25 grunnskólum í borginni. Grunnskólum í Grafarvogs- hverfi, sjö talsins, er þjónað frá Miðgarði, fjölskylduþjónustu í Grafarvogi. Þar eru fimm starfs- menn í sálfræðiþjónustu í 4,5 stöðu- gildum en þeir þjóna einnig leik- skólum hverfisins. 11., 12. & 13. nóvember að Grand Hótel Reykjavík VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS Stofnað 1909 Fagmenn til sjós og lands VÉLSTJÓRAÞING Þema: Nám og störf vélstjóra og vélfrœðinga í náinni framtíð. Gestir þinysins: Arni M. Mathiesen sjávarútvegsráðhena fiytur ávarp. Elín Hirst fréttamaður stýrir pallborðsumræðum. Fyrirlestrar: Hver er staða vélstjóramenntunarinnar í íslensku skólakerfi og hver verður lnín ínæstu framtíð? Jón Sigurðsson, fyrrverandi rektor Samvinnuháskóíans að Bifröst. Vœntingar iðnaðarins til starfa og menntunar vélfrœðinga og vélstjóra. Ingólfur Svcrrisson, Samtök iðnaðarins. Störf vélfrœðinga hjá Landsvirkjun nú og í nœstu framtíð, þarf menntunin að breytast? Þórður Guðmundsson. framkv.stj. rekstrarsviðs Landsvirkjunar. Endttr- og símenntun vélstjóra, hvað er í boði og hvernig hefur starfið gengið? Björn H. Herbertsson, Eftirmenntun vélstjóra. Meiintun vélstjóra og vélfrœðinga frá sjónarhorni starfandi útgerðarmanns. Sigurbjörn Svavarsson. útgerðarstjóri hjá Granda. Um úreldihgtt og kjör — Abyrgð á eigin starfshœfni. Hansína B. Einarsdóttir, ráðgjafi. Breytilegur árgangastyrkur og ttppriini þorskseiða við Island. Guðrún Marteinsdóttir, fiskvistfræðingur Hafrannsóknastofnunarinnar. Helstu ákvœði STCW samþykktarinnar og áhrif þeirra á menntun og störf vélstjóra. Sverrir Konráðsson, Siglingastofnun Islands. Verið veikomin! Þátttaka og áheyrn er heimil vélstjórum, öllum þeim sem hyggja á vélstjóranám og öðrum sem eiga hagsmuna að gæla. Landsmönnum öllum er velkomið að skoða sýninguna og hlýða á fyrirlestra þingsins. 1999 Ath. sýning verður í tengslum við þingíð þar sem efiirtalin fyrirtæki kynna starfsemi sína og þjónustu: CELSUS FRAMTAK G. J. FOSSBERG KÆLtSMIÐJAN FROST GOLÍAT H. V. GRETTIR ÍSAGA KEMÍ LAZER-STIMPLAR ÍS REKi S.S. PÍPULAGNIR POULSEN VÉLTAK VÉLAVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55787
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.10.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 256. tölublað (10.11.1999)
https://timarit.is/issue/132282

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

256. tölublað (10.11.1999)

Aðgerðir: