Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ . 46 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 i------------------------------- FRÉTTIR Myndakvöld FI frá nágrenni Vatnajökuls MYNDAKVÖLD Ferðafélags ís- lands verður haldið í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.30 og er það að venju haldið í FÍ-salnum í Mörk- inni 6. Fyrir hlé verða sýnda myndir úr vinsælum hálendisferðum Ferðafé- lagsins sl. sumar, en Ferðafélagið fór tvær 8 daga sumarleyfisferðir og tvær helgarferðir með góðri þátttöku. Þar var áhersla á svæðið norðan Vatnajökuls og komu við sögu umtöluðustu staðir í óbyggð- um Islands, Hafrahvammagljúfur og Eyjabakkar, en sýnt verður frá fjölda annarra athyglisverðra staða í nágrenni Vatnajökuls og víðar. Þá verða Ferðafélagsferðir á næst- unni kynntar. Þau sem sýna eru Kristján M. Baldursson, Sigurður Kristinsson og Inga Rósa Þórðar- dóttir. Eftir hlé er á dagskrá gönguferð sem nefnd var leyndardómar óbyggðanna vestan Vatnajökuls og farin var í byrjun ágúst við miklar vinsældir, líkt og hálendisferðimar. Vonarskarð, Köldukvíslarbotnar og Veiðivötn koma þar við sögu. Gerð- ur Steinþórsdóttir sýnir myndir sín- ar og Agnars Bjömssonar úr ferð- inni. Allir em velkomnir á mynda- kvöldin, en þau era haldin annan miðvikudag í mánuði. Kaffiveitingar eru í hléi. Frá Hafrahvammagljúfrum. Fundur um fjkniefnamál í Grafarvogi OPINN fundur um löggæslu og fíkniefnamál verður haldinn í kvöld, kl. 20 í félagsheimili sjálfstæðis- manna, Hverafold 5, Grafarvogi. Gestir fundarins verða: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra og fulltrúar lögreglu. Sólveig ætlar að fjalla um málin eins og þau snúa að ráðuneytinu og hvað er verið að gera á vegum þess. Lögreglan fjall- ar um einkenni þess að börn og ung- lingar séu farin að neyta fíkniefna ásamt því að fjalla almennt um fíkni- efna- og löggæslumál. í fréttatilkynningu segir að það sé nauðsyn fyrir alla foreldra í Grafar- vogi að kynna sér þessi málefni. ATVINNU- AUGLÝSINGAR PFræðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur Kennarar Selásskóli, sími 567 2600 .. Almenn kennsla í 5. bekk vegna veikindafor- falla frá 11. nóvembertil áramóta. Önnur störf Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. gangavörslu, þrifum o.fl. Engjaskóli, sími 510 1300 50-100% störf. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðar- skólastjórar. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Vaktstjóri / hlutastarf Ert þú heimavinnandi, hress og tilbúinn að vinna tvö kvöld í viku og adra hverja helgi? Unnið er á líflegum veitingastað með bíla- lúgum í Reykjavík. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf þar sem alltaf er mikið að gera þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur. Þú þarft að geta unnið vel undir álagi, hafa hæfni í mannlegum samskiptum og hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. Mjög góð laun í boði. Lausar eru þrjár stöður vaktstjóra. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í íma 896 8882 eda 588 9925. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingavinnu í Reykja- vík. Upplýsingar gefur Jens í síma 897 3166. ÍAV Rafvirkjar Rafvirkjar óskast í framtíðarvinnu á Reykjavík- ursvæðinu. Upplýsingar gefur Erik í símum 566 8900 og 892 3349. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eyrargata 3,0201, 2. hæð, Siglufirði, þingl. eig. Jónina Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Guðmann Ólfjörð Guðmannsson, mánudaginn 15. nóvember 1999 kl. 13.00. Hvanneyrarbraut 63, neðri hæð, Siglufirði, þingl. eig. Sigríður Mark- úsdóttir og Kristján Þorkelsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofununar, mánudaginn 15. nóvember 1999 kl. 13.10. Túngata 33, Siglufirði, þingl. eig. Sverrir Eyland Gíslason og Sigurrós Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og sýsiumaðurinn á Siglufirði, mánudaginn 15. nóvember 1999 kl. 13.20. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 8. nóvember 1999. Björn Rögnvaldsson. TIL SÖLU Ritfangaverslun Til sölu frábær og vinsæl ritfanga- verslun á mjög góðum stað í fjöl- mennu og virtu hverfi. Selur rit- föng, leikföng og bækur í umboðs- sölu. Ýmis umboð fylgja með. Er í nálægð skóla og hefur mjög góð viðskipti við þá í gegnum árin. Eftirsótturtími framundan og mik- ill sölutími. Langur leigusamning- ur. Skemmtileg vinna fyrir snyrti- legt fólk. Frábært tækifæri til að eignast traust og skemmtilegt fyr- irtæki sem gefur vel af sér enda mjög góð velta. Vel staðsett á fjöl- mennum stað. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F,YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SiMAR 581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Langar þig til að opna skemmtilega gjafavöruverslun? Þekkt verslun, sem af sérstökum ástæð- um hefur ekki verið starfrækt um nokku- ra mánaða skeið, ertil sölu. Það er lager, mikil sambönd og þekkt nafn. Aðeins vantar að finna hentugt húsnæði. Selst á góðu verði. Uppl. í síma 568 7135. Verksmiðja til sölu Til sölu er glugga- og hurðaverksmiðja í Reykja- vík. Unnið er með álprófíla. Góður lager. Mikil verkefni framundan. Traustir og áhugasamir kaupendur hafi samband í síma 893 1121. ATVINNUHÚSNÆSI Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Svæði 103,105,108 Gott skrifstofuhúsnæði óskast til leigu ca 60—100 fm. Aðkoma þarf að vera snyrti- leg. Ekki nauðsynlegt að aðstaða sé stúkuð niður. Þarf að vera laust fljótlega. Vinsam- lega hringið í síma 896 8882 FUN 2 IR/ MANNFAGNAOUR Aðalfundur knattspyrnudeildar KR verður haldinn fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20.30 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Skuldlausir félagar hafa atkvæðisrétt. Stjórnin. Sjómannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs Listar vegna stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur þurfa að hafa borist kjörstjórn fyrir kl. 12.00 mánudaginn 22. nóvember. T rúnað ar man naráð Sjómannafélags Reykjavíkur SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5999111019 1 Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 18 = 18011108 e Bk. □ HELGAFELL 5999111019 IV/V I.O.O.F. 7 = 18011108'/2 = 9.ll. I.O.O.F. 9 = 18011108'/2 ■ SAMBAND ÍSLENZKRA $3P/ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Afmæli Kristniboðsfélags kvenna. Guðlaugur Gunnarsson, kristniboði, predikar. Sönghóp- urinn Rúmlega átta syngur. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/ FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MORKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 10. nóv. kl. 20.30. Myndakvöld Ferðafélags- ins, Hálendið norðan Vatnajökuls o.fl., haldiö í F.í.-salnum f Mörk- inni 6. Fyrir hlé: Myndir úr há- lendisferðunum sl. sumar, sum- arleyfis- og helgarferðum. Ferða- félagsferðir á næstunni kynntar. Eftir hlé: Gönguferðin: Leyndar- dómar óbyggðanna vestan Vatn- ajökuls I byrjun ágúst með Von- arskarði, Köldukvíslarbotnum o.fl. Allir velkomnir. Verö. 500 kr, kaffi og meðlæti innifalið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.