Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 45
ALDARMINNING
sem búskapurinn byggðist á. Hann
flutti „á mölina“ til Reykjavíkur,
hann sem unni moldinni og gróðri
jarðarinnar. En sem hann sjálfur
sagði; hann fór að rækta samstarf
og gæslu við fólkið sem var að flytj-
ast í hús Sjálfsbjargar í Hátúni 10 í
Reykjavík, þar sem hann gerðist
fyrsti húsvörður samtakanna þar.
Þannig varð hann aftur nýbýlis-
maður og hjálparhella margra
þeirra sem voru að aðlagast nýju
umhverfi og nýrri aðstöðu. Þetta
starf hafði hann í nokkur ár og naut
þess að eignast þar sjálfur nýtt
heimili með góða vinkonu sér við
hlið sem var honum góður föru-
nautur til ævikvölds.
Eg veit að hann kallaði sjálfan
sig gæfumann, og hann var það.
Nú minnist ég föður míns við ný
aldamót, þakka honum handleiðslu
og umhyggju alla daga, og ég vona
að Island beri gæfu til að eiga, og
eignast, marga hans líka, nýjan hóp
af aldamótafólki.
Sigríður Guðmundsdóttir Wil-
helmsen, Drammen Noregi.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför föður okkar og bróður,
BJARNA H. GUÐMUNDSSONAR,
Suðurgötu 12—14,
Keflavík.
Ingi Þór Bjarnason,
Ingveldur L. Bjarnadóttir,
Fríða Bjarnadóttir,
Guðbjörn B. Bjarnason,
Þóra Guðmundsdóttir,
GUÐMUNDUR
BERNHARDSSON
t
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför
ástkærrar móður minnar, eiginkonu, ömmu og
langömmu,
HJÖRDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
Birkigrund 60,
Kópavogi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks veitingadeildar
Flugleiða í Leifsstöð.
Geirlaug Benediktsdóttir,
Kristinn Stefánsson,
Guðmundur Þórður Ragnarsson,
Svava Kristinsdóttir, Guðmundur Ómar Halldórsson,
Birna Geirlaug Kristinsdóttir, Sveinn Kjartansson,
Helena Sif Kristinsdóttir, Símon Guðlaugur Sveinsson
og ömmubörn.
Hrafnhildur Sigurgeirsdóttir,
Jónas Haukur Einarsson,
Hrafnhildur Einarsdóttir,
Helgi Einarsson,
Elín Áróra Jónsdóttir,
Sigurgeir Jónsson, Hrafnhildur Kjartansdóttir Thors,
+
Hjartans þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og útför okkar
ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og
langömmu,
GUÐFINNU JÓNÍNU SVEINSDÓTTUR,
Seljahlíð,
áður Vesturbergi 80.
Sveinn Á. Haraldsson,
Ingibjörg Haraldsdóttir,
Hulda Haraldsdóttir, Þorgeir Ólafsson,
Hrönn Haraldsdóttir, Trausti L. Jónsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hann var einn af
aldamótafólkinu, kon-
ur og karlar, sem öxl-
uðu ábyrgðina á upp-
byggingu sjálfstæðis
ungu þjóðarinnar, sem
báru framtíðarvon og
bjartsýnisþroska í
brjósti og mörg þeirra
fengu að upplifa stofn-
un lýðveldisins og all-
ar framfarir nýja tím-
ans. Þau ruddu veginn
fyrir okkur sem á eftir
komum og störf þeirra
er okkar arfur og
veganesti í lífinu. Við
minnumst þeirra með þökk og virð-
ingu.
Rétt sjötugur brá faðir minn búi.
Móðir mín látin og vegna sjóndepru
gat hann ekki unnið öll þau störf
Sérstakar þakkir til starfsfólks krabbameins-
deildar 11-E, Landspítalanum.
Vormenn íslands! yðar
bíða
eyðiflákar, heiðarlönd.
Komið grænum skógi að
skrýða
skriður berar, sendna
strönd!
(Guðmundur
Guðmundsson.)
Faðir minn var einn
af þeim vormönnum
Islands. Hann var
hugsjónarmaður,
nýbýlismaður, bóndi
og kennari í litla daln-
um okkar þar sem við
áttum heima systkinin
fímm, börnin hans.
En hann sagðist eiga mörg fleiri
börn, öll skólabömin sín. Þau voru
ekki fá heldur börnin sem voru
send til hans til að fá hjálp og að-
stoð við nám, þótt þau ekki heyrðu
til hans skólasvæðis.
I öllu sínu starfi naut hann að-
stoðar og skilnings móður okkar,
hún hlúði að mörgu barninu líka.
Já, hann var ræktunarmaður,
faðir minn. Nýbýlisstarfið var
margþætt og oft erfitt, að slétta
þúfur og tína steina úr jörðu, litla
sem stóra, var mikill hluti af ævi-
starfi hans.
Hann sáði fræjum í jörðu og upp-
skera hans var góð. Ekki síður var
starf hans sem kennari honum
kært, að sjá barnið og unglinginn
verða fullorðinn og nýtan umhverfi
sínu, landi og þjóð var án efa hans
ríkasta uppskera.
Hann unni móðurmálinu og fór
vel með það, ræðumaður góður og
mjög vel ritfær. Skráði dagbók alla
ævi, yfir veðurfar og viðburði í at-
hafnalífi þjóðarinnar. Stjórnmál lét
hann sig miklu skipta og var ósér-
hlífinn að taka á sig margþætt störf
fyrir félagsstarfsemi byggðarinnar.
Ungmennafélagið átti hug hans
og hjarta. Bændafélagið og ný-
ræktunarstarfið líka. Hann var at-
gervismaður, sterkur og stæltur til
vinnu og hjálpsamur við alla. Hann
var kirkjunnar maður og meðhjálp-
ari árum saman.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug við andlát og útför eiginmanns míns,
föður okkar, sonar míns og tengdasonar,
EINARS PÁLS JÓNASSONAR
tölvunarfræðings,
Hrauntungu 38.
Formáli
minningar-
greina
ÆSKILEGT er að minning-
argreinum fylgi á sérblaði
upplýsingar um hvar og hve-
nær sá, sem fjallað er um, er
fæddur, hvar og hvenær dá-
inn, um foreldra hans, systk-
ini, maka og böm, skólagöngu
og störf og loks hvaðan útför
hans fer fram. Ætlast er til að
þessar upplýsingar komi að-
eins fram í formálanum, sem
er feitletraður, en ekki í grein-
unum sjálfum.
OSWALDS
sími 551 3485
ÞJÓNUSTA ALLAN
SÓLARHRINGINN
\1)ALS I K/l-. 11 lll* 101 KLVKJAVIK
Díivh) Iw'tr Olrtfnr
Otjaumtj. Umjón Otfitmntj.
1JKKISTUVINN USTOFA
EYVINDAR ÁRNASONAR
+
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi
og langafi,
ÆVAR HRAFN ÍSBERG,
Hrauntungu 25,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Digraneskirkju föstu-
daginn 12. nóvember kl. 13:30.
Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á
heimahlynningu Krabbameinsfélagsins og líknardeild Landspítalans.
Vilborg Bremnes l'sberg,
Svanborg ísberg, Ingólfur Hreiðarsson,
Jóhann ísberg,
Árni ísberg, Bára Hafsteinsdóttir,
Ásta fsberg, Árni Einarsson,
Ari ísberg, Guðrún Lilja Jóhannsdóttir,
Guðrún ísberg, Helgi Hjálmarsson,
Ævar ísberg, Ásdís Káradóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
+
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og
langamma,
ARNHEIÐUR INGA ELÍASDÓTTIR
frá Oddhóli,
Rangárvöllum,
til heimilis í Norðurbrún 1,
Reykjavík,
verður jarðsungin föstudaginn 12. nóvember
frá Bústaðakirkju kl. 15.00.
Guðrún Guðmundsdóttir, Ragnar Aðalsteinsson,
Elías Guðmundsson, Sigríður Magnúsdóttir,
Sveinbjörg Steingrímsdóttir, Elís Guðmundsson,
Guðrún Steingrímsdóttir, Pétur Ingi Ágústsson,
Guðmunda Steingrímsdóttir, Guðmundur Jensson,
Þórlaug Steingrimsdóttir, Jón Einarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Bálför bróður okkar og mágs,
JOHNS SIGURÐSSONAR
fyrrv. bankafulltrúa,
Ljósvallagötu 22,
Reykjavík,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn
12. nóvember kl. 10.30.
Ásthildur Sigurðardóttir,
Guðbjörg Sigurðardóttir,
Hanna Sigurðardóttir,
Sigurður Sigurðsson,
Brynhildur Sigurðardóttir,
Klaus Brandt,
John H. Staples,
Bjarni Bergsson,
Álfhildur Sigurðardóttir,
Þráinn Ögmundsson.
+
Bestu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
við andlát og útför
VILHELMÍNU CH. BIERING,
Ljósheimum 20,
Reykjavík.
Svanhvít Björgvinsdóttir, Einar G. Torfason,
Etisabet og Þorbjörg Einarsdætur,
Erna Louise Nielsen,
Garðar Georg Nielsen, Hanne Birgitte Clausen,
Ásta Ósk Hákonardóttir, Ari Eyberg Sævarsson,
Natalía Rós Nielsen.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug
og vináttu við andlát og útför móður okkar,
tengdamóður og ömmu,
ÞÓRUNNARJÓHANNSDÓTTUR,
Garðatorgi 7,
Garðabæ.
Jónína B. Jónasdóttir, Steinn Jónsson,
Hailgrímur Jónasson, Ingibjörg E. Ásgeirsdóttir,
Jónas Þór Jónasson, Bjarnheiður Gautadóttir,
Edda Jóna Jónasdóttir
og barnabörn.
.*