Morgunblaðið - 10.11.1999, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 49
Opið mán.-fímmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.________
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703._________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnií et opií laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga.______________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http//www.natgall.is_______________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opiö daglega
kl. 12-18 nema mánud. ________________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnid er opið
laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906._____________________________________
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.______
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17.__________________________
MINJASAFN AKUREYRAR, Miiýasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 68, Akureyri. S. 462-4162. Opió frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mipjagripum og handverks-
munum. Kaffí, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam-
komulagi. S. 567-9009._______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
422-7253.____________________________________
IDNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opiö frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.___________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 669-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.___________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.__
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.__________________________________
NESSTOFUSAFN. Yfír vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.___________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Sími 555-
4321._________________________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16._________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4442, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl.
13-17. S. 581-4677.__________________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1166,483-1443.________________________
SNORRASTOFA, Reykholti: SJningar alla daga kl. 10-18.
Simi 436 1480._______
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suöur-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga
kl. 14-16 til 15. mai._______________________
STEINARÍKl ÍSLANDS Á AKRANESI: OpiO alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ______
ÞJÓÐMINJASAFN fSLANDS: Opió alia daga nema
mánudagakl. 11-17.____
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.______________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga. ___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frákl. 10-17. Sími 462-2983._______________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 64. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. i síma 462 3555.___________
NORSKA HÚSIÐ f STYKKISIIÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.____________________
ORÐ DAGSINS___________________________________
Reykjavík sími 551-0000. ____________________
Aknreyri s. 462-1840.________________________
SUNDSTAÐIR __________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30-
21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga.
Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-19. Laugar-
dalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug
er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin
v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Árbæjarlaug er opin v.d.
kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin máa og
fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.-
föst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7,45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 918.___
SUNDLAUGIN f GRINDAVÍKiOpiö alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555._____
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.__________
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Simi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI_______________________________
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lokað á
miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarð-
urinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvnnnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhá-
tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 620-2205.
Býrð þú úti á landi?
Ef þú kaupir gleraugu hjá
Sjónarhól, getur þú
ferðast fyrir mismuninn
Gleraugnaverslunin
SJÓNARHÓLL
HAFNARFIRÐI & GLÆSIBÆ
Frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi
Kristbjörg Magnúsdóttir, verslunarstjóri hjá Hans Petersen hf.,
og Esther Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Umhyggju, undir-
rita samning um samstarfíð.
Umhyggja fær styrk
frá Hans Petersen hf.
UM ÁRABIL hafa verslanir
Hans Petersen hf. selt jólakort
fyrir Ijósmyndir. Jafnlengi hef-
ur fyrirtækið látið tiltekna
fjárhæð af hverju seldu jóla-
korti renna til styrktar góðu
málefni.
Annað árið í röð lætur Hans
Petersen hf. 5 krónur af hverju
seldu jólakorti renna í Styrktar-
sjóð Umhyggju en sjóðnum er
ætlað að styrkja langveik börn
og fjölskyldur þeirra sem lent
hafa í verulegum fjárhagserfið-
leikum vegna alvarlegra og
langvinnra veikinda bams.
SVÞ mótmæla hækkun-
um á auglýsingaverði
Málþing
VINNÍS um
starfsum-
hverfi við sí-
breytilegar
aðstæður
VINNUVISTFRÆÐIFÉLAG ís-
lands gengst fyrir málþingi í Nor-
ræna húsinu fimmtudaginn 11. nóv-
ember nk. kl. 13-16. Efni málþings-
ins er Starfsumhverfi við síbreyti-
legar aðstæður en sífelldai- breyt-
ingar eru sá veruleiki sem mörg
fyrirtæki og starfsmenn búa við í
dag.
Fyrirlesarar verða sex og fjalla
þeir um efnið út frá ólíku sjónar-
horni. Jón Gunnar Jónsson fram-
leiðslustjóri hjá SS ræðir um breyt-
ingar á rekstrarumhverfi fyrirtækja
og erfiðleika á að manna verk-
smiðjustörf, Jón Ólafur Ólafsson
arkitekt hjá Batteríinu fjallar um
skrifstofuna á ferð og flugi, nýja
tíma og breyttar hönnunarforsend-
ur, Auður Ólafsdóttir sjúkraþjálfari
hjá ERGÓ-Vinnuvernd ræðir um
hvort vinnutengd álagseinkenni séu
óumflýjanleg, Asgeir Beinteinsson
skólastjóri í Háteigsskóla fjallar um
hvemig við getum sótt í innsta eðli
okkar til að takast á við síbreytilegt
umhverfi í vinnunni, Guðbjörg
Linda Rafnsdóttir félagsfræðingur
hjá Vinnueftirliti ríkisins fjallar um
hátækni og vinnuskipulag og að lok-
um fjallar Þórkatla Áðalsteinsdóttir
sálfræðingur hjá Sálfræðistofunni
um hlutverkin í lífinu og mörkin á
milli þeirra.
Að erindum loknum verða pall-
borðsumræður. Málþingið er öllum
opið en sérstakir markhópar eru
stjórnendur og fulltrúar starfs-
manna í fyrirtækjum, samtök laun-
þega og atvinnurekenda og fagaðil-
ar sem koma að mótun vinnuum-
hverfis. Aðgangseyrir er 1.000 kr.
---------------
Handverk í
Sjálfboðamið-
stöð Rauða
krossins
OPIÐ hús verður í Sjálfboðamið-
stöð Rauða krossins, Hverfisgötu
105, á fimmtudögum kl. 14-17. Þar
getur fólk komið saman og unnið
handverk af ýmsu tagi til styrktar
góðum málstað.
Margs konar verkefni eru á dag-
skrá en í nóvember verður fengist
við jólaskreytingar, dúka, pappírs-
og kortagerð. Fleiri verkefni, s.s
flíkur, myndir, munir, húsgögn o.fl.
bætast við smám saman. Það sem
framleitt er verður ýmist selt tO
fjái’öflunar eða gefið einhverjum
sem á þarf að halda. Ef fólk vOl losa
sig við efni þá er upplagt að taka
það með sér.
Allir velkomnir.
------♦-♦-♦----
Rætt um ís-
lenska stilsögu
FÉLAG íslenskra fræða boðar til
fundar í Skólabæ, Suðurgötu 26, í
kvöld, miðvikudagskvöld 17. nóvem-
ber, með Þorleifi Haukssyni. Hefst
fundurinn kl. 20.30.
Þorleifur mun kynna rannsóknar-
verkefni sitt „íslenskur skáldsagna-
stffl 1850-1968“ og fjallar þar um
skáldsagnastfl frá dögum Jóns
Thoroddsens til Halldórs Laxness.
Hann hefur undanfarin ár unnið að
rannsókn á listrænum lausamálsstíl
20. aldar og stefnir að því að ljúka
bókarhandriti á næsta ári. Þorleifur
er annar höfunda bókarinnar Is-
lensk stflfræði sem út kom árið
1994.
Eftir framsögu Þorleifs verða al-
mennar umræður. Fundurinn er öll-
um opinn.
SAMTÖK verslunar og þjónustu
hafa sent frá sér eftirfarandi
fréttatilkynningu:
„Enn á ný höggva fjölmiðlar í
sama knérunninn og stórhækka
verð á auglýsingum fram til ára-
móta. Þessu mótmæla SVÞ - Sam-
tök verslunar og þjónustu.
Nokkrir fjölmiðlar hafa tilkynnt
mikla hækkun á verði auglýsinga
fram til áramóta og virðist ástæð-
an ekki vera önnur en að nýta sér
til hins ýtrasta aðstæður við-
skiptavina sinna. Má minna á að
fyrir jólin í fyrra var sami leikur
leikinn.
Ríkisútvai’pið og Islenska út-
varpsfélagið hf. hafa boðað 25%
hækkun auglýsingataxta til ára-
móta, Morgunblaðið 15% hækkun
og Fróði 9% hækkun. Ekki er ólík-
VEENA Das, prófessor í mann-
fræði við New School of Social Res-
earch í New York og við Delhi há-
skóla á Indlandi, flytur opinberan
fyrirlestur föstudaginn 12. nóvem-
ber á vegum Mannfræðistofnunar
Háskóla Islands. í fyrirlestri sín-
um, sem hún nefnir „Public Goods
and Private Terrors: Biomedicine,
Poverty and the Globalization of
Health."
Erindi Das fjallar um tvenns
konar skilning á heflbrigðismálum
og spennuna þar á milli; annars
vegar er litið á heilsugæslu sem
hnattræn gæði almenningi tfl
handa og hins vegar sem einstak-
lingsbundið verkefni. Hún leiðir
rök að því, með áherslu á reynslu
Indverja, að hafa beri þennan tví-
þætta skilning í huga þegar rætt er
um siðferðileg álitamál tengd líf-
tækni og læknavísindum, segir í
fréttatilkynningu.
Veena Das er heimskunn fyrir
rannsóknir sínar og ritstörf. Meðal
fjölmargi’a verka hennar eru
Remaking a World: Violence, Soci-
legt að fleiri fjölmiðlar fylgi í kjöl-
farið. Borið er við mikilli eftirspurn
eftir auglýsingum þegar leitað er
eftir skýringum. Þetta eru að sjálf-
sögðu hláleg rök og vafalaust þætti
sömu fjölmiðlum það fréttaefni ef
verslunin hækkaði í verði bækur,
plötur og aðrar vörur fyrir jólin
með þessum hætti og bæri við auk-
inni eftirspurn. Sama gilti auðvitað
um þjónustu dekkjaverkstæða við
fyrstu snjóa o.s.fi-v. Þetta eru auð-
vitað engin rök.
SVÞ - Samtök verslunar og
þjónustu, mótmæla sterklega þess-
um fráleitu hækkunum á auglýs-
ingaverði umræddra fjölmiðla og
skora á þá að draga þær til baka án
tafar. Það hlýtur að teljast eðlilegt
réttlætismál og sanngirni við aug-
lýsendur.“
al Suffering, and Recovery
(meðritstjóri, University of Cali-
fornia Press) og Critical Events:
An Anthropological Perspective on
Contemporary India (Oxford Uni-
versity Press). Das hefur gegnt
margvíslegum ábyrgðarstörfum,
m.a. hefur hún setið í alþjóðlegri
nefnd um málefni fórnarlamba
Bhopal slyssins og í siðanefnd
UNESCO um líftækni. Hún er um
þessar mundir gistifræðimaður við
The Swedish Collegium for Ad-
vanced Study in the Social Sci-
ences í Uppsölum.
Opinber fyrirlestur prófessors
Das er hluti af fyrirlestraröð
Mannfræðistofnunar Háskóla ís-
lands um „Markalínur náttúru og
samfélags". Fyrirlesarar eru
þekktir á alþjóðlegum vettvangi
fyrir mikilsvert framlag og nýstár-
leg viðhorf á mörkum mannvísinda
og náttúrufræða.
Fyrirlesturinn verður í stofu 101
í Odda og hefst hann kl. 12. Hann
verður á ensku. Öllum er heimill
aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Beinþynning og
megrunarkúrar
FRÆÐSLUFUNDUR verður hald-
inn á Hótel Selfossi á vegum Bein-
verndar á Suðurlandi fimmtudaginn
11. nóvember kl. 20. Fundurinn er
öllum opinn.
Ólafur G. Sæmundsson næringar-
fræðingur flytur erindi um áhrif
mataræðis á beinin. Ólafur gaf ný-
lega út bókina: Lífsþróttur - nær-
ingarfræði almennings. Á fundinum
verður einnig kynnt nýtt upplýs-
ingarit Beinverndar og Islensks
mjólkuriðnaðar
Félagið Beinvernd á Suðurlandi
var stofnað í Heilsustofnun NLFÍ
1997 og eru félagar tæplega 100.
------♦-♦-♦---
Erindi um
grunnvatn á
varnarsvæðinu
EFTIRLIT með grunnvatni á varn-
arsvæðinu við Keflavíkurflugvöll er
efni erindis sem Erlingur E. Jónas-
son, umdæmisverkfræðingur hjá
umhverfisdeild Varnarliðsins, flytur
í dag kl. 17 í húsi Verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskólans í
Reykjavík.
Erlingur mun í fyrirlestri sínum
lýsa grunnvatnskerfinu við flugvall-
arsvæðið, eftirliti með því fyrr og nú
og framtíðaráformum. Fundurinn er
á vegum Jarðtæknifélags íslands.
------♦-♦-♦---
Flughafnar-
hringurinn
genginn
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir gönguferð í kvöld, mið-
vikudagskvöld, umhverfis Reykja-
víkurflugvöll.
Farið verður frá Hafnarhúsinu,
Miðbakkamegin, kl. 20, upp Grófina,
með Tjöminni, um Hljómskálagarð-
inn og Vatnsmýrina, suður í Öskju-
hlíð. Síðan eftir strandstígnum vest-
ur í Sundskálavík og um Háskóla-
hverfið til baka að Hafnarhúsinu.
------♦♦♦-----
Framtíðin gefur
út jólamerki
KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á
Akureyri hefur gefið út hið árlega
jólamerki sitt. Merkið gerði Þor-
valdur Þorsteinsson, myndlistar-
maður.
Jólamerkið er tekjuöflun fyrir fé-
lagið en tekjum sínum verja Fram-
tíðarkonur til líknarmála, sérstak-
lega til styrktar öldruðum.
Merkið er til sölu hjá íslandspósti
á Akureyri, í Frímerkjahúsinu og
Frímerkjamiðstöðinni í Reykjavík.
Auk þess sjá félagskonur um sölu á
Akureyri.
------♦-♦“♦---
■ AÐALFUNDUR HoIIvinafélags
námsbrautar í sjúkraþjálfun verður
haldinn 11. nóvember og hefst kl. 17.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði
námsbrautarinnar í Skógarhl/ð 10.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundar-
störf. Vill félagið hvetja þá sem eiga
eftir að skrá sig í félagið til að koma
og skrá sig eða hafa samband við
skrifstofu Hollvinasamtaka Háskóla
íslands. Núverandi stjórn Hollvina-
félags námsbrautar í sjúkraþjálfun
er þannig skipuð: Formaður er Guð-
rún Signrjónsdóttir, varafonnaður
er Karl Guðmundsson, ritari Ólöf
Ragna Ániundadóttir, gjaldkeri
Gunnhildur Ottósdóttir og með-
stjórnandi Jóhanna Konráðsdóttir.
------♦ ♦ ♦---
Leiðrétt
íslenskur fuglavísir
í FRÉTT í Bókablaðinu í gær mis-
ritaðist heiti bókarinnar Islenskur
fuglavísir sem gefin er út hjá Iðunni.
Beðist er velvirðingar á misritun-
inni.
Opinber fyrirlestur um
mannréttindi, heilsu-
gæslu og mannfræði