Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Áhrifa Microsoftdóms farið að gæta HÆKKANIR urðu a öllum helstu verðbréfamörkuðum utan Banda- ríkjanna í gær, þriðjudag, eftir að Ijóst var á mánudag að dómur yfir Microsoft hefði ekki þau afgerandi áhrif sem búist var við. Þó fór að gæta nokkurra áhrifa til lækkunar á bandarískum mörkuðum í gær og um miðjan dag þar höfðu allar helstu vísitölur lækkað. Áhrifin náðu þó ekki að neinu marki til verðbréfamarkaða utan Bandarikjanna og við lokun þeirra enduðu nokkrar helstu visitölur sem hér segir: Breska FTSE 100 vísitalan hækkaði um 61,2 stig eða 0,96%, fór þar með í 6.435,5 stig og hefur ekki verið hærri i þrjá og hálfan mánuð. DAX vísitalan í Þýskalandi náði 15 mánaða hámarki, mest fyrir áhrif frá stórfyrirtækinu Deutsche Telekom. Hækkunin nam 46,79 stigum frá deginum áður eða 0,83% og vísitalan endaði í 5.694,73 stigum. Hang Seng úrvalsvísitalan í Hong Kong hækkaði nokkuð, að- allega vegna mikils áhuga á kaup- um í fyrirtækjunum C&W HKT og China Telecom í Hong Kong. Hækkunin nam 148,59 stigum eða 1,10% og stóð visitalan i 13.669,70 stigum við lokun. Nikkei meðaltalið íTókýó styrkt- ist einnig, hækkaði um 51,18 stig eða 0,28% og fór í 18.292,16 stig. Búist er við að lækkanir í Bandaríkjunum í gær muni strax hafa töluverð áhrif á öðrum mörk- uðum í dag og leiða til lækkana víðast hvar. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 09.11.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 125 63 90 4.455 402.457 Grálúöa 150 150 150 80 12.000 Hlýri 130 128 129 8.369 1.081.344 Karfi 140 40 117 719 84.306 Keila 64 40 59 3.340 197.835 Langa 100 50 80 1.546 122.968 Langlúra 95 95 95 1.214 115.330 Lúða 650 245 399 347 138.370 Lýsa 60 35 50 402 20.249 Steinb/hlýri 87 87 87 15 1.305 Sandkoli 80 75 77 1.458 111.639 Skarkoli 181 100 175 874 152.604 Skrápflúra 55 55 55 21.998 1.209.890 Skötuselur 325 305 318 930 296.003 Steinbítur 136 101 127 8.012 1.017.580 Stórkjafta 50 50 50 34 1.700 Sólkoli 475 131 247 315 77.807 Tindaskata 10 10 10 . 787 7.870 Ufsi 66 51 54 633 33.978 Undirmálsfiskur 105 97 102 3.615 367.455 svartfugl 75 75 75 93 6.975 Ýsa 203 100 159 33.967 5.394.635 Þorskur 201 105 156 46.711 7.294.019 FMS Á (SAFIRÐI Annar afli 87 87 87 1.508 131.196 Keila 42 42 42 59 2.478 Langa 66 66 66 12 792 Lúða 295 245 265 73 19.375 Skarkoli 169 169 169 62 10.478 Steinbftur 112 112 112 352 39.424 Sólkoli 131 131 131 89 11.659 Ýsa 189 139 164 14.906 2.439.218 Þorskur 200 105 134 10.361 1.393.347 Samtals 148 27.422 4.047.967 FISKMARK. HÓLMAVfKUR Annar afli 87 87 87 70 6.090 Karfi 118 118 118 13 1.534 Keila 42 42 42 40 1.680 Lúða 650 300 612 93 56.950 Steinb/hlýri 87 87 87 15 1.305 Steinbítur 111 111 111 29 3.219 Undirmálsfiskur 97 97 97 1.200 116.400 Ýsa 168 121 151 3.200 484.416 Þorskur 173 117 140 4.000 560.000 Samtals 142 8.660 1.231.594 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Annar afli 63 63 63 24 1.512 Skarkoli 100 100 100 6 600 Steinbítur 136 112 130 2.112 274.285 Ýsa 149 139 146 2.495 363.671 Þorskur 113 113 113 1.500 169.500 Samtals 132 6.137 809.569 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 150 150 150 80 12.000 Hlýri 130 129 129 6.931 895.555 Karfi 130 130 130 18 2.340 Keila 42 42 42 210 8.820 Tindaskata 10 10 10 787 7.870 Undirmálsfiskur 105 105 105 2.100 220.500 Samtals 113 10.126 1.147.085 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br. frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 18. október ‘99 3 mán. RV99-1119 9,39 0,87 5-6 mán. RV99-0217 - 11-12 mán. RV00-0817 - Ríkisbréf 22. sept. ‘99 RB00-1010/KO 9,18 0,66 Verötryggð spariskírteiní 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift 5 ár 4,51 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega. Valdís Ólafsdóttir, eigandi Snyrtistofu Valdísar. Snyrtistofan Valdís flutt í Skerjafjörð SNYRTISTOFAN Valdís hefur flutt starfsemi sína í nýtt hús- næði, Bauganes 25A í Skerjafirði, Reykjavík. Stofan var áður til húsa að Bergstaðastræti 28A. Valdís Ölafsdóttir, eigandi snyrtistofunnar, lauk meistara- prófi í snyrtifræði árið 1992 og hefur að auki sótt fjölda nám- skeiða tengd sínu fagi. Hún býð- ur upp á alla alhliða snyrtiþjón- ustu s.s. andlitsböð, húðhreinsun, hand- og fótsnyrtingu, háreyð- ingu með vaxi, litun, plokkun og förðun. Notaðar eru snyrtivörur frá Aveda, Sothys og Nuskin og eru þessar vörur einnig til sölu á snyrtistofunni auk undirfatnaðar frá Playtex og Cacharel. Opnun- artími er eftir samkomulagi. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 54 54 54 43 2.322 Keila 40 40 40 22 880- Langa 59 59 59 140 8.260 Lúöa 300 300 300 100 30.000 Skarkoli 181 181 181 700 126.700 Steinbítur 117 117 117 150 17.550 Sólkoli 475 475 475 100 47.500 Ufsi 64 57 58 141 8.136 Undirmálsfiskur 97 97 97 300 29.100 Ýsa 203 103 185 3.250 602.453 Þorskur 175 118 157 11.900 1.864.373 Samtals 162 16.846 2.737.273 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 96 88 95 1.652 157.601 Karfi 115 115 115 419 48.185 Keila 47 47 47 124 5.828 Langa 75 75 75 68 5.100 Langlúra 95 95 95 1.214 115.330 Lúða 485 485 485 7 3.395 Lýsa 60 35 51 392 19.859 Skarkoli 138 138 138 95 13.110 Skrápflúra 55 55 55 21.998 1.209.890 Skötuselur 325 315 320 809 259.098 Steinbítur 125 125 125 139 17.375 Stórkjafta 50 50 50 34 1.700 Sólkoli 148 148 148 126 18.648 Ýsa 149 124 128 1.103 141.151 Þorskur 144 140 141 125 17.613 Samtals 72 28.305 2.033.882 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 88 88 88 1.191 104.808 Hlýri 130 128 129 1.438 185.790 Karfi 75 75 75 11 825 Keila 64 42 62 2.885 178.149 Langa 100 50 79 1.138 90.016 Lúða 555 275 396 63 24.965 Lýsa 39 39 39 10 390 Sandkoli 80 75 77 1.458 111.639 Steinbítur 129 101 127 5.230 665.727 svartfugl 75 75 75 93 6.975 Ufsi 51 51 51 442 22.542 Undirmálsfiskur 97 97 97 15 1.455 Ýsa 167 100 153 8.200 1.256.732 Þorskur 201 105 175 17.325 3.035.687 Samtals 144 39.499 5.685.698 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 40 40 40 10 400 Ufsi 66 66 66 50 3.300 Ýsa 141 121 123 450 55.449 Þorskur 169 169 169 1.500 253.500 Samtals 156 2.010 312.649 HÖFN Karfi 140 140 140 205 28.700 Langa 100 100 100 188 18.800 Lúða 335 335 335 11 3.685 Skarkoli 156 156 156 11 1.716 Skötuselur 305 305 305 121 36.905 Ýsa 142 142 142 363 51.546 Samtals 157 899 141.352 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 125 125 125 10 1.250 Samtals 125 10 1.250 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 9.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 208.753 106,26 106,00 107,49 718.530 19.000 101,25 108,42 106,46 Ýsa 72,50 6.000 0 72,25 70,00 Ufsi 39,00 105.574 0 35,20 38,00 Karfi 500 41,94 41,88 0 215.941 41,99 42,00 Steinbítur 30,10 9.699 0 30,10 30,05 Grálúöa * 95,00 50.000 0 95,00 105,00 Skarkoli 110,00 0 14.000 110,00 107,55 Þykkvalúra 89,99 0 4.476 92,80 100,00 Langlúra 39,88 0 19 39,91 39,76 Sandkoli 20,00 100 0 20,00 20,41 Skrápflúra 20,50 15.000 0 20,50 20,66 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60 Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um iágmarksviðskipti Kristniboðs- félag kvenna í Reykjavík 95 ára UM þessar mundir eru 95 ár liðin frá stofnun elsta kristniboðsfélags á Islandi, Kristniboðsfélags kvenna, en það var stofnað 9. nóvember 1904. Þess er minnst með hátíðar- samkomu í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 í Reykjavík, í kvöld, 10. nóvember, kl. 20:30. Konan sem stóð fyrir stofnun fé- lagsins var frú Kristín, dóttir Pét- ___ urs Guðjohnsen dómkirkjuorgan- leikara. Kristín kynntist samtökum kristniboðsfélags kvenna í Dan- mörku er hún dvaldi í Kaupmanna- höfn veturinn 1903-1904 fyrir til- stilli tengdasonar síns, Sigurbjam- ar Astvaldar Gíslasonar. Þrjár syst- ur frú Kristínar voru meðal stofn- enda félagsins, ennfremur tvær dætur hennar. Um þessar mundir eru fimm kristniboðar að störfum eriendis ásamt fimm bömum sínum. Þeir era allir að störfum á vegum Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga sem Kristniboðsfélag kvenna er að- ili að. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1999 er um 20 milljónir, sem að mestu em fjárframlög kristni- ' boðsvina. Konumar í Kristniboðsfé- lagi kvenna munu halda árlegan basar félagsins í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, 4. desem- ber, kl. 14:00. --------------- GSM-samband í Sameinuðu furstadæmunum t FRA þriðjudeginum 9. nóvember urðu Sameinuðu arabísku fursta- dæmin 59. landið þar sem viðskipta- vinir Landssímans geta notað GSM- símann sinn. Síminn GSM hefur gert reikisamning við farsímafyrir- tækið ETISALAT, sem býður GSM-þjónustu víða um landið m.a. í Abu Dhabi og Dubai. Islenska landsliðið í keilu getur nú verið í góðu GSM-sambandi við vini og ættingja meðan á heims- meistaramótinu í keilu stendur en það er haldið í Abu Dhabi dagana 14. nóvember til 2. desember. Sím- inn er eitt þeÚTa fyrirtækja sem styrkja landsliðsmenn til fararinn- ar. Þetta er 118. reikisamningur K Símans GSM erlendis. Nánari upp- lýsingar um reikisamninga má finna á vefslóðinni http:/Avww.gsm.is/ut- lond/reiki.htm. ------♦-♦-♦----- Námskeið um innihaldsríka jólahátíð FJÖGURRA tíma námskeið til að hjálpa fólki að undirbúa innihalds- ríka jólahátíð verður haldið laugar- daginn 13. nóvember kl. 13-17 að Holtavegi28. Byggt er á bókinni „Unplug the Christmas Machine“ efitr Jo Robin- son og Jean Staeheli. Kennari er Kristjana Eyþórsdóttir, jarðfræð- ingur. Námskeiðið hjálpar fólki að draga úr spennu og auka ánægjuna með því að gera einfaldar breyting- ar á hátíðarhaldinu og undirbúningi jólanna, segir í fréttatilkynningu. Verð 1.500 kr. ------♦-♦-♦----- Afhenti trún- r aðarbréf KRISTINN F. Árnason sendiherra afhenti Rudolf Schuster, forseta Slóvakíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Islands gagnvart Slóvakíu með aðsetur í Ósló, 4. nóv- ember sl. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.