Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 19 HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ verslunargatan virki sem órofa heild. Einnig væri til- gangur nýrra bygginga að bæta ásýnd götunnar og gera hana meira aðlaðandi. Við skipulagsvinnuna var leitað til aðila sem eru sér- fróðir í veðurfarsáhrifum, og nýjar byggingar staðsettar þannig að þær stuðli ekki að- eins að betra mannlífi í bæn- um, heldur auki einnig gæði miðbæjarins í umhverfislegu tilliti. Abrams bendir á að í Hafnarfirði sé vindasamt eins og á flestum stöðum á Islandi og með því að setja byggingar vandlega saman geti myndast svæði þar sem fólk getur sest niður í góðu skjóli. Hann segir að menn hafi komið auga á marga möguleika til þess. Meðal þeirra svæða sem gert Á þessari tillögu má sjá hvemig svæðum er lokað og byggingar tengdar saman. Gulu fletirnir em nýbygging- ar. Húsið hægra megin er nú þegar í byggingu andspæn- isEinarsbúð. Nýbygging er ráð íyrir að verði opin græn svæði er Thorsplanið. Samkvæmt tillögum er gert ráð fyrir nýrri byggingu sem lægi meðfram Linnetsstíg og myndi sú bygging loka svæð- inu vel og gera það skjólsælla. Eitt besta skipulagssvæðið á höfuðborgarsvæðinu Að mati Abrams verður norðui’bakki hafnarinnai’ eitt skemmtilegasta skipulags- svæði höfuðborgarsvæðisins, þegar öll starfsemi tengd höfn- inni verður komin á nýtt svæði í suðurhluta hafnarinnar. Hann segir að skipulag norð- m-bakkans sé ögrandi verkefni og að útvikkun hafnarinnai' gefi spennandi möguleika sem Hafnfirðingar fái aðeins eitt tækifæri til að nýta til fulls. Tillögur Abrams gera ráð fyrir að norðurbakkinn verði nýttur undir menningar- starfsemi og íbúðarbyggð. Húsin sem þar eru fyrir verði endurskipulögð sem menningarhús og að skipu- lagt verði út frá leikhúsinu Hermóði og Háðvöru, sem nú þegar er í einni bygging- unni. Þá verði svæðið norð- anmegin nýtt undir íbúðar- byggð. Einnig telur Abrams að þessi staður sé vel til þess fallinn að reisa þar hótel, í nálægð við miðbæinn og með stórkostlegt útsýni yfir höfn- ina. Öflugur þjónustukjarni I samtali við Morgunblaðið sagði Sigurður Einarsson, formaður skipulagsnefndar Hafnarfjarðarbæjar, að lögð yrði áhersla á að skipuleggja norðm'bakka hafnarinnar undir menningarlega starf- semi og íbúðir, eins og tillögur Abrams gera ráð fyrir. Þar væri möguleiki á hóteli og Listaháskóli íslands hefði einnig verið í umræðunni. Yrði ekki af því væru aðrir möguleikar fyrir hendi, t.d. að hefja aftur bíósýningar í Hafnarfirði. „Við sjáum líka möguleika, svo við tengjum þetta svæðis- skipulagi höfuðborgarsvæðis- ins, sem nú er unnið að, að Hafnarfjörður fái þarna tæki- færi til að styrkja stöðu sína sem þjónustukjarni á suður- svæðinu og að gamli bærinn verði mjög sterkur í því til- liti,“ segir Sigurður. — ltrvgg«nga: ,Öldu«n inuour I rt St tryoo Varstu hjá Tryggingu hf? Viltu spara? Þeim sem voru með tryggingar sínar hjá Tryggingu hf. er bent á að vegna samruna Tryggingar hf. við Trygginga- miðstöðina eru allar tryggingar þeirra lausar út nóvembermánuð. Það er sem sé strax hægt að fara að spara, jafnt í bílatryggingum og heimilis- og húseig- endatryggingum. "fil umhugsunar fyrir neytendur Við ákvörðun um kaup á vátryggingu er mikil- vægt að neytendur hugi vel að samanburði á verði, afsláttarkjörum og gildissviði vátrygg- ingaskilmála og þjónustu sem í boði er. Eigin vátryggingaþörf er besta viðmiðunin þegar vátrygging er keypt. Sum tryggingafélög aug- lýsa iðgjöld sent fást aðeins ef aðrar tegundir tryggingar eru einnig keyptar með. Iðgjöld í FÍB tryggingu eru auglýst eins og þau koma fyrir, óháð öðrum viðskiptum. Til að kaupa FIB tryggingu þarf viðkomandi að vera félagi í FÍB og er árgjald þar 3.330 kr. Félagsaðild að FÍB hefur f jölmarga kosti sem hægt er að skoða nánar á vefslóðinni www.fib.is Nýlega birti FÍB auglýsingu til að vekja athygli á verðkönnun DV á bílatryggingum. Sá saman- burður sýndi að gömlu tryggingafélögin eru með mun hærri iðgjöld en bjóðast með FIB tryggingu. Tveimur dögum síðar var DV með enn aðra frétt um bílatryggingar. Hún staðfesti ekki aðeins það sem áður hafði komið fram heldur sýndi að iðgjöldin hjá einu tryggingafélaginu voru hærri en sýnd voru í fyrri fréttinni og þar með í auglýs- ingu FÍB. Þessari leiðréttingu er hér með komið á framfæri. Þeim til huggunar - sem ekki sætta sig við há iðgjöld bílatrygginga - er bent á að leita sér upplýsinga um FIB tryggingu í síma 511-6000. 1132 RD Vátryggt hjá Lloyds í London FÍB trygging Tryggvagötu 8 Sími 511-6000 ■ ■ varsw I ********& •trytf"; os »««•» ■ » t 'Hto™ U .- V.9 V.«r,' vi-**** "fesas j^ÆjssJÍ fhSitítSÍ!;sl w twrf)» kKPrt ann 4«h'“l- tryOS^S »8 at- huKU á í*55" ««" iSS£ •" tryflP0**1' v«sn» Fréttir DV sýna að í samanburðardæminu eru gömlu tryggingafélögin nálægt hvert öðru í iðgjöldum á meðan iðgjöld FÍB tryggingar eru mun lægri. Úrklippur úr DV 2. og 4. nóvember 1999 Leiðrétting á auglýsingu FÍB Einnig heimilis- og húseigendatryggingar FIB trygging er einnig heimilis- og hús- eigendatrygging. Nýlegt samanburðar- dæmi sýnir að þar getur verið mikill verðmunur á iðgjöldum, ekkert síður en í bílatryggingum. Dæmi: Heimilis- og húseigenda- trygging fyrir árið 1999 Forsendur: Brunabótamat húseignar 17,4 millj. kr., steinhús byggt 1952, vátryggingarfjárhæð innbús 5,2 millj. Fjórir í fjölskyldu. Trygging hf. 39.388 kr. FÍB trygging 29.550 kr. Mismunur 9.838 kr. Skilmálar þessara trygginga hjá báðum félögum eru í grundvallaratriðum þeir sömu. Viðskiptavinir eru hvattir til að kynna sér skilmálana nákvæmlega. FÍB Borgartúni 33 Sími 562-9999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.