Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ > Hagatorgí, simi 530 1919 MATTHEW BRODERÍCK REESE WtTHERSPOON „Sjáðu þessá“ Fókus ....færtmmn lil eflir oð maður er kominn heim" ★★★ Al MBL IDIissvisiin MSTINCT Sýndkl. 6.45, 9 og 11.15. b.í.14. Bill Pullman Lake Placid Fösfudaginn 12. nóvembei. www.haskolabio.is * * HASKOLABIO HASKOLABIO STEVE MARTIN EDDIE MURPHY Mískunnartausir Blygðunarlausir Kiækjóttir „...Þegar — . . . Eddie er f m ★ ★ ★ stuði er alltaf, fr ÓHT Rás2 gaman" Sýnd kl. 5 og 7. DÓTTIR FORINGJANS Sýnd kl. 9og 11.15. B.i. 16. Allt um móður mína Sýnd kl. 7. Siö. sýn. NOTTING HILL Sýnd kl. 11. Síð. sýn. Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 mm S50 PJHKTA. FEHBU í BÍÓ Siðin er á enda. Svalasti grínhasarsmellur ársins er kominn. IVIeö gamanleikaranum, Martin lawrence (Bad Boys; Nothmg to Lose). Hvernitj er ha?gi að endurheimta gimstein? Meö pizzu eöa iöqgiiskirteim'? Pfitiþéthir -rjrinhasar sem pú tíiai atiur og aftur. KJ3’/örí>, w Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. b.í. 12. ■ŒiDiGn'AL Sýnd kl. 5, 9 og 11. beidigital Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. www.samfilm.is Flestir sáu Beinasafnarann EFST á bandaríska aðsóknarlista helgarinnar er spennumyndin Beinasafnarinn með Denzel Was- hington og Angelina Jolie í aðal- hlutverkum, en í myndinni eru skötuhjúin Jolie og Washington að eltast við raðmorðingja sem beitir aðferðum kenndum við miðaldir á fórnarlömb sín. Efsta mynd síð- ustu viku, Húsið á hryllingshæð, fellur niður í þriðja sæti listans, en ^ í öðru sætinu er nýja gamanmynd- in Piparsveinninn, með Iowa- drengnum Chris O’Donnell í aðal- hlutverki. Þau úrslit koma nokkuð á óvart því bandarískir gagnrýn- endur gáfu myndinni fremur slaka dóma. Hins vegar komst nýja myndin með A1 Pacino, Inn- anbúðarmaðurinn, ekki nema í 4. sæti listans þrátt fyrir að flestir veðji á hana sem líklega í barátt- unni um vegtyllur á Golden Globe hátiðinni eða Óskarsverðlaunahá- tiðinni. Aðstandendur myndarinn- Reuters Angelina Jolie fer með annað aðalhlutverkið. ar létu þó heigaraðsóknina ekki neitt á sig fá en vonast til að myndin festi sig betur í sessi áður en jólamyndirnar verða frumsýndar. í myndinni eru tals- menn tóbaksframleiðenda teknir á beinið. Rodman og Electra handtekin DENNIS Rodman og Carmen El- ectra voru handtekin á hóteli á Mi- ami Beach síðastliðinn fostudag fyrir heimilisofbeldi. Voru þau látin laus síðar um daginn eftir að hafa hvort um sig lagt fram tryggingu upp tæpar 200 þúsund krónur. Electra og Rodman eru gift en búa ekki saman. Talsmaður lög- reglunnar á Miami Beach segir að lögreglan hafi verið kölluð til af starfsfólki hótelsins. Parið var handtekið sjö um morguninn og leitt í handjámum í steininn. Þeim var sleppt þrjú um daginn eftir að hafa lagt fram tryggingu og verið skikkuð til þess af dómara að hafa ekkert samband hvort við annað. Rodman og Electra, sem lék í Strandvörðum, höfðu verið úti á líf- inu og kom fram hjá talsmanni lög- reglunnar að þau höfðu orðið fyrir minniháttar meiðslum. „Þau höfðu verið klóruð lítillega í framan,“ sagði hann. „Þau voru kærð fyrir barsmíðar og heimilisofbeldi.11 I lögregluskýrslunni halda bæði því fram að þau hafi orðið fyrir árás frá hinu. Electra fékk skurð á vör og þegar lögreglan mætti á staðinn lá Rodman á gólfi hótelsins. Að sögn sjónarvotta var Electra í upp- námi, hafði heyrst öskra og spyrja Rodman af hverju þau fengju ekki að vera ein. Rodman og Electra giftust í fljót- heitum í Las Vegas í nóvember árið 1998. Electra sótti um skilnað frá Rodman í aprfl en þau eru ennþá par. Rodman hefur unnið þrjá meist- aratitla í NBA-deildinni með Chica- go Bulls og tvo með Detroit Pist- ons. Hann var handtekinn í Los Angeles fyrir að vera drukkinn á al- mannafæri og látinn hætta með Los Angeles Lakers í aprfl eftir að- eins tvo mánuði með félaginu. Hann sagði þá að persónulegir erf- iðleikar, m.a. vegna hjónabands síns og Electru, hefðu truflað ein- beitingu hans að íþróttinni. Titili Síðasta vika Alls ].(-) TheBoneCollector 1.203 m.kr. 16,7 m$ 16,7 m$ 2.(1) House on Haunted Hill 555m.kr. 7,7 m$ 18,0 m$ 3. (-) TheBachelor 539m.kr. 7,5 m$ 7,5 m$ 4. (-) The Insider 483m.kr. 6,7 m$ 6,7 m$ 5.(2) TheBestMan 313m.kr. 4,3 m$ 24,0 m$ 6.(3) Double Jeopardy 312m.kr. 4,3 m$ 104,3 m$ 7.(4) American Beauty 311 m.kr. 3,3 m$ 58,9 m$ 8.(8) The Sixth Sense 225m.kr. 3,1 m$ 264,0 m$ 9.(5) Nlusic of the Heart 203m.kr. 2,8 m$ 7,7 m$ 10.(7) Fight Club 174m.kr. 2,4 m$ 31,9 m$ Seinfeld trúlofaður JERRY Seinfeld er trúlofaður og hafði atburðarásin vel getað átt heima í einum af gamanþáttum hans; hann trúlofaðist konu sem hann tók saman við skömmu eftir að hún sneri heim úr brúðkaups- ferð til Evrópu með sterkefnuðum framleiðanda af Broadway. Seinfeld bað Jessicu Sklar sl. laugardagskvöld á veitingastað í New York, að því er greint var frá í sjónvarpsþáttunum „Access Holly- wood“ og „Entertainment Ton- ight“. Ekki hefur verið gefið út hve- nær brúðkaupið fer fram og talsmaður Seinfelds í Los Angeles lætur ekkert hafa eftir sér um mál- ið. Seinfeld, sem er 45 ára, tók saman við almannatengslafull- trúann Sklar, sem er 28 ára, skömmu eftir að hún sneri aftur úr brúðkaupsferð sinni til Italíu með Eric Nederiander, framleiðanda af Broadway. Sex leikhús í New York eru í eigu föður hans sem á einnig hlut í hafnaboltaliðinu New York Yankees. Nederlander sótti um skilnað skömmu síðar. Ástarsamband Seinfelds og Sklar hefur verið mikið í slúður- blöðunum í New York sem höfðu einnig fylgst með fimm ára sam- bandi hans og Shoshanna Lonstein. Það byrjaði þegar hún var 16 ára. Seinfeld hefur búið í New York síð- an samnefnd gamanþáttaröð lauk níu ára göngu sinni á NB C-sj ónvarpsstöðinni. # NÝSKÖPUNARSJÓÐUR ATVINNUI ÍFSINS ímpra PJÓNUSTUMIÐSTÖÐ trumkvððU og fyrlrt»kjn Kaldnahotti, 112 Reykjavfk Ert þú snjall? stendur fyrir hugmyndasamkeppninni þar sem leitað er að nýjum, snjöllum hugmyndum. Markmið samkeppninnar er m.a. að örva nýsköpun í íslensku atvinnulífi, draga fram í dagsljósið efnilegar hugmyndir og aðstoða einstaklinga við að koma þeim í markaðshœfa vöru. Veittir eru styrkir allt að kr. 600.000 til að láta reyna á það hvort hugmyndin geti skilað arði til eiganda hugmyndarinnar. Impra, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtœkja á Iðntaeknistofnun sér um framkvaemd samkeppninnar fyrir hönd Nýsköpunarsjóðs. Allar nánari upplýsingar fást í . eða á netslóð Impru, Skilafrestur er til 29. nóvember nk. SNJALLRÆD1 StáHn tlt* þift TI „»3$ SNJALLRÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.