Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1999næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Ljóska lennarinn segir Ég teikna ekki ð við eigum að blóm. Ég teikna eikna þessi bldm. neðanjarðar myndasögur. Sjáðu. Hérna er geimfari á Mars að berjast við Qölublátt skrímsli Hvar eru konumar? Þær eru með sítt hár, Ég sé engar konur. er það ekki? BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavík • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Eru ekki álver að verða of mörg? Frá Guðvarði Jónssyni: LANDSBYGGÐAMÁL hafa mikið verið til umfjöllunar á þessu ári og menn haft að sjálfsögðu misjafnar skoðanir á því hver sé hagkvæm- asta lausnin til bættrar stöðu landsbyggðar í byggða- og at- vinnumálum. Mest hefur borið á deilum um það, hvort eigi að meta meira til verðgildis fyrir þjóðfélag- ið, verndun landsvæða og dýra, eða búsetu og atvinnuuppbygg- ingu. Vissulega er nauðsynlegt að vemda landsvæði og dýrategundir fyrir yfirgangi mannsins. Þess þarf þó að gæta að landvernd og dýravernd útrými ekki manninum af byggðum svæðum. Aftur á móti getur verið vandfundin sú leið sem hagkvæmust er og þjónar báðum sjónarmiðum best. Fyrsta skilyrð- ið fyrir því að byggðaröskun verði ekki í landinu er að stjómsýsla þjóðfélagsins verndi byggðarlög gegn því að tekjulindir séu keyptar frá þeim. Byggðaröskunin sýnir aftur á móti að þess hefur ekki verið gætt. Þegar hlustað er á deilur manna um það hvort eigi að meta meira til þjóðfélagslegra hagsbóta, verndun fiska og fugla á afmörkuðu svæði við Mývatn, eða tekjulega hags- muni mannlegra Mývetninga, þá finnst mér dýraverndin vera orðin mannvemd yfirsterkari. Ég held að bæði fiskar og fuglar við Mý- vatn muni laga sig að breyttum að- stæðum eins og fólk sem hefur þurft að flytja sig til vegna breyttra aðstæðna. Við höfum í gegnum aldimar verið að breyta landsvæðum, t.d. lítur Reykjavíkursvæðið allt öðra- vísi út í dag en það gerði þegar Ingólfur Amarson kom þangað og líklegt er að ef Reykjavík væri sveitabýli í dag, væri svæðið friðlýst svo fólk gæti séð hvaða út- sýni Ingólfur Amarson hafði er hann stóð á bæjarhlaðinu. Þannig mun verða haldið áfram að breyta útliti landsvæða á ókomnum tím- um. Það er aftur á móti mikilvægt að við geram það í samræmi við búsetuþörf okkar Islendinga. Eyjabakkar era eitt af þeim svæð- um sem menn hafa hvað mest deilt um hvort ætti að sökkva undir vatn eða ekki. I þeirri umræðu hafa menn haft mestar áhyggjur af fuglalífi og fögru landslagi. Fugl- arnir munu að sjálfsögðu nýta sér sína aðlögunarhæfni og skapa sér ný lífsskilyrði á svæðinu, eða flytja sig um set eins og mannfólkið ger- ir þegar þess er þörf. Fagurt landslag á þessu svæði munu fæst- ir Islendingar þekkja því ekkert hefur verið gert til þess að skapa almenningi aðgengi að svæðinu. Það era því aðallega jeppakóngar og útlendingar sem hafa haft að- gengi að íslensku hálendi og svo að sjálfsögðu alþingismenn sem flest- ir eiga jeppa. Þó fuglar geti aðlagast nýjum aðstæðum og fáir geti notið fagurs landslags á Eyjabökkum, þarf að vera rík þjóðfélagsleg þörf fyrir því að sökkva svæðinu. Það er líka deilt um það hvort álver myndi styrkja búsetu manna á Austfjörð- um eða ekki. Ef af virkjanafram- kvæmdum yrði og álver byggt, er líklegt að í kringum það skapist á annað þúsund störf sem myndi lyfta verulega upp atvinnulífi og efnahag byggða á svæðinu til nokkurra ára, eða í 3-5 ár. Eftir það myndi hin raunveralega búbót sem álver yrði fyrir Austfirði taka við. Þá er spurning hvort austfirsk byggðarlög þyldu samdráttinn og hvort álverið myndi ekki verða tví- eggjað. Hafa jákvæð áhrif á nær- liggjandi byggðir, en neikvæð áhrif á þær sem fjær væra. Það er líka spuming hvort við eram ekki að einhæfa okkur um of í atvinnuupp- byggingu sem byggist eingöngu á álframleiðslu og hvort svona lítið þjóðfélag myndi þola það fjárhags- lega, ef álverð félli veralega til langs tíma. Því ef byggt yrði álver á Reyðarfirði, væra komin hér þrjú álver og þjóðfélagið búið að kosta hundraðum milljarða til upp- byggingar raforkuvera sem selja raforkuna á mjög lágu verði miðað við uppbyggingarkostnað. Það hlýtur því að vera kominn tími á það að kanna leiðir til ann- arskonar atvinnureksturs en álframleiðslu og spuming hvort Austfirðingar hefðu ekki átt að kanna rækilega annarskonar at- vinnurekstur sem stuðlaði að dreifðari atvinnuuppbyggingu en álver gerir. Vonandi væra stjóm- völd fús til þess að styrkja inn- lenda atvinnurekendur með jafn myndarlegri fjárfúlgu til atvinnu uppbyggingar og_ þeir gera íyrir álversauðhringa. Ég held að það sé vel þess virði að velta málinu vel fyrir sér áður en endanleg ákvörð- un verður tekin í virkjunarmálum og gefa sér tíma til þess. Það verð- ur ekki aftur snúið þegar búið verður að virlqa og Austfirðingar era ekki að deyja út á morgun. GUÐVARÐUR JÓNSSON, Hamrabergi 5, Reykjavík. Árið 2000 Frá Eggerti Laxdal: Það eru 2000 ár síðanKristur stráði gullkomum áakurmannlífsins. Biðjumaðnæsta öld verði gæfurík ogaðGuðsríki megi eflast. Aðþjörtunmegi læra að elska hvertannað og lofa Drottin Jesú Krist frelsaraheimsins EGGERT LAXDAL, Frumskógum 6, Hveragerði. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55787
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.10.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 256. tölublað (10.11.1999)
https://timarit.is/issue/132282

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

256. tölublað (10.11.1999)

Aðgerðir: