Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ $5(h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóföi kt. 20.00 SJÁLFSTÆl I FÓLX eftir HaMdór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir Fyrri sýning: BJARTUR — Landnámsmaður íslands Fim. 11/11 kl. 20.00 örfá sæti laus, lau. 20/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, 27/11, langur leikhúsdagur, síðasta sýning. Síðari sýning: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið Fös. 12/11 kl. 20.00 örfá sæti laus, lau. 20/11 kl. 20.00, UPPSELT, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, lau. 27/11 langur leikhúsdagur, síðasta sýning. Sýning fyrir kortagesti - MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson Lau. 13/11 kl. 15.00. sun. 14/11 - sun. 28/11 kl. 21.00. TVEIR TVÖFALDIR - Ray Cooney. Lau. 13/11 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson Sun. 14/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00, uppselt, sun. 21/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt. KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht. Frummsýning fim. 18/11, 2. sýn. fös. 19/11, 3 sýn. mið. 24/11. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Þýðandi söngtexta: Þrándur Thoroddsen. Tónlist: Pétur Grétarsson. Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson. Brúðugerð: Suzann Wacht- er. Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir. Leikmynd: Gretar Reynisson. Dramaturg: Philippe Bischof. Leikstjóri: Stefan Metz. Leikendur: Margrét Vilhjálmsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Amar Jónsson, Rúnar Freyr Gíslason, Ingvar E. Sigurðsson, Stefán Jónsson, Kristbjörg Kjeld, Jóhann Sigurð- arson, Vigdis Gunnarsdóttir, Bergur Þór Ingólfsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þór H. Tulinius, Sigurður Skúlason, Brynhildur Guðjónsdóttir. Hljóðfæraleikarar: Pétur Grétarsson og Matthias Hemstock. Sýnt á Litta sóiði kl. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt Lau. 13/11 uppselt, þri. 23/11 uppselt, sun. 28/11 kl. 15.00, þri. 30/11 kl. 20.00. Sýnt á Smíðaóerkstœði kt. 20.30: MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarínn Eldjám og Jóhann G. Jóhannsson Frumsýning fös. 12/11, fös. 17/11 kl. 20.30. FEDRA — Jean Racine Sun. 14/11, sun. 21/11. Fáar sýningar eftir. Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200. www.leikhusid.is. nat@theatre.is. Ó-þessiþjóðl Ný revía eftir Karl Ágúst Útfsson og Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjóm Brynju Benediktsdóttur. fös. 12/11 kl. 21 örfá sæti laus lau. 13/11 kl. 21 laus sæti fös. 26/11 kl. 21 uppselt lau. 27/11 kl. 21 Kvöldverður kl. 19.30 Ath,— Pantið tímanlega í kvöldverð cÆvintýrið um ástina eftir Þorvald Þorsteinsson sun. 14/11 kl. 15 örfá sæti laus aukasýning kl. 17 — uppselt fiA sun. 21/11 kl. 15 MIÐAPANTANIR I S. 551 9055 5 30 30 30 Mtasab tr opin fá kL 12-18, mávtau og N ld.11 þegar er hádetfsLhus. smsvan atan sotamraom ÓSÓnflB PflWTflMB SBflflB DfláffiÁ FRANKIE & JOHNNY Rm 11/11 kl. 20.30 aukasýn. örfá sæti Fös 12/11 kl. 20.30 7 kortasýn. örfá sæti Fös 19/11 kl. 20.30 örfá sæti laus Lau 20/11 kl. 20.30 örfá sæti laus ROMMÍ I kvöld kl. 20.30 9. kortasýn. örfá sæti Rm 18/11 kl. 20.30 laussæti Allra síðustu sýningarl ÞJÓNN í SÚPUNNI Lau 13/11 kl. 23.30 7. kortasýn. örfá sæti Allra síðustu sýningari 1000 EYJA SÓSA HÁDEGISLEIKHÚS KL. 12 Lau 13/11 aukasýn. örfá sæti laus Fös 19/11 allra siðasta sýning GLEYM-MÉR-EI OG UÓNI KÓNGSSON Lau 13/11 laus sæti www.idno.is SALKA ástarsaga eftir Halldór Laxness Fim 11/11 kl. 20.00 örfá sæti laus Fös. 12/11 kl. 20.00 uppselt Lau. 13/11 kl. 20.00 Fös. 19/11 kl. 20.00 Lau. 20/11 kl. 20.00 Fös. 26/11 kl. 20.00 MIÐASALA S. 555 2222 Á morgun kl. 20.00 Gustav Mahler: Söngvar förusveinsins Sinfónía nr. 10 Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einsöngvari: Raimo Laukka IHár.kolaSiö v/Ha(jíitOírj Sími 562 2255 MíöawU alla daga kl. 9-17 www.sinfonia.is SINFÓNÍAN Lau. 13. nóv. kl. 19.00 Lau. 20. nóv. kl. 19.00 Lau. 27. nóv. kl. 19.00 Miðasalan er opin kl. 16—23 og frá kl. 13 á sýningardag. Sími 551 1384 OBÍÓLEIKHÚtlD BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT LEÍKFELAG H REYKJAVÍKURJ® 1897 1997 BORGARLEIKHÚSIÐ Ath. brevttur svninaartími um hetoar Stóra svið: Vorið Vaknar eftir Frank Wendekind. 9. sýn. sun. 14/11 kl. 19.00, 10. sýn.fös. 19/11 kl. 19.00. LitU knjUiníffttuðÍH eftir Howard Ashman, tónlist eftir Alan Menken. Fim. 11/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, lau. 13/11 kl. 19.00 uppselt, lau. 20/11 kl. 19.00, fim. 25/11 kl. 20.00. U í 5vtíl eftir Marc Camoletti. 110. sýn. mið. 10/11, kl. 20.00, 111. sýn.fös. 12/11, kl. 19.00. Örfáar sýningar. Stóra svið kl. 14.00: V eftir J.M. Barrie. Sun. 14/11, sun. 21/11. Sýningum fer að Ijúka. Litla svið: Fegurðardrottningin frá Línakri eftir Martin McDonagh. Fim. 11/11 kl. 20.00, örfá sæti laus, fim. 18/11 kl. 20.00. Sýningum fer fækkandi. Litla svið: Leítío aé s/tsbet)éir)QU ví*s*v>ona(íf í a(he?ito?n<iito Eftir Jane Wagner. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikari: Edda Björgvinsdóttir. Leikstjóri: Maria Sigurðardóttir. Leikmynd og búningar: Elín Edda Ámadóttir. Lýsing: Lárus Bjömsson. Hljóð: Baldur Már Amgrimsson. Lau. 13/11 kl. 19.00, sun. 14/11 kl. 19.00, lau. 20/11 kl. 19.00, örfá sæti laus. Sýning túlkuð á táknmáli. SALA ER HAFIN Námskeið um Djöflana eftir Dostojevskí hefst 23/11. Leikgerð og leikstjórn: Alexei Borodín. Skráning hafin Miðasalan er opin virka daga frá kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga og sunnudaga og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000, fax 568 0383. Loff. ifl istfll ÍNKi lau. 13/11 kl. 23.00 örfá sæti laus lau. 27/11 kl. 20.30 N!CL&'g? kim} sun. 14/11 kl. 14 Takmarkaður sýningafjötdi Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. Eucerin FÓLKí FRÉTTUM Af hljóðstúfum TOJVLIST Geisladiskur RADIO Radio, geisladiskur með tónlist eftir Jónas Þór Guðinundsson sem kallar sig Ruxpin. Jónas sér um alla forritun og útsetningar. Uni:Form gefur út, Intergroove dreifir. GRÓSKAN í íslenskri raftónlist hefur verið mikil síðustu misserin og ekkert lát virðist vera á útgáfu þess konar tónlistar á geislaplötum. Ruxpin, alias Jónas Þór Guðmunds- son, býr til tónlist af þessum toga og geislaplata hans, Radio, ber þess glöggt merki. Gripnum er, eins og nafnið gefur til kynna, líkast til ætlað að virka sem einhvers konar tón- dæmi af útvarps- stöð samtímans, stanslaus tónlist og ekkert mælt mál. Þemað er byggt upp á rafrænum stemmningum, framkölluðum af hljóðsarpi og öðr- um stafrænum tón- listartólum. Mikið er um forrituð trommu „grúv“ og víða má finna dans- væna hljóðstúfa. Verkin á Radio eru 17 talsins og er nærtækast að kalla þau hljóðstúfa fremur en lög, þar sem varla er hægt að segja að laglínur sé hér að finna. Hljómar eru oft ekki fleiri en tveir og lítið er um kaflaskipti eða taktbreytingar. Stúfamir líða flestir áfram í sama ganginum og hinn þekkti 4/4 taktur er í hávegum hafð- ur. Þó má finna nokkrar mjög skemmtilegar undantekningar í trommuforritun, t.a.m. í lögunum Ewac Aurora, Infononic, Focus on the Sky sem og í Scape Goat, þar sem bassatromma gengur í berhögg við taktgjafann. Einnig er gaman að heyra vals-taktinn í Group Code. Dust My Credenza þykir mér besti hljóðstúfui- plötunnar, afar smekklegur og væri eflaust, með góðri sönglínu, hægt að gera úr honum hið fínasta popplag. Einnig er Wind Dancer fínn stúfur, ágæt- lega upp byggður og tónn hljóm- borðs fallegur. Flying Russians Are Making Popcom er einnig vel gert og er þar hljómborðsnotkunin mjög skemmtilega úr tíma við takt lags- ins. Flestir aðrir stúfar plötunnar þykja mér hins vegar ekki nógu spennandi, og ráð hefði verið að fækka heildarfjölda úr 17 niður í 10- 12, til þess að mynda sterkari heild. Stúfar eins og Lokomoti V Beatbox, Longing og Monoliths em flatir og einhæfir, og hefðu að skaðlausu mátt missa sín. Ör- stúfar em þrír, Japanese Liquid Wire og Panorama, og hljóma sem ágætis hugmyndir, en hreyfa í sjálfu sér ekkert við manni. Sá þriðji er Night Shade, róleg stemmning og væri eflaust ágæt fyrir heimildarmynd í náttúmvísindum. Mini Puzzle gæti gert hvaða útvarps- virkja sem er alvar- lega taugaveiklað- an og endir plöt- unnar, Broadcast Ends, hljómar eins og sex ára barn að fikta í hljóðsarpi. Personal Vendetta er þó fínn dans- stúfur og minnir lítið eitt á gömlu hetjumar úr New Order. Hljómgæði plötunnar era í ágætu lagi og dæmi um athyglisverða hljóðblöndun er hinn þekkilegi stúf- ur Focus on the Sky, hvar tvíóma (stereo) hljóðdreifingu er beitt á skemmtilegan hátt. A plötunni Radio gerir Jónas Þór Guðmundsson á stundum góða hluti. Víða er þó pottur brotinn en þar sem platan er heilar 74 mínútur þá er eðlilegt að ekki sé allt í sama gæðaflokki. Orri Harðarson ÍSLENSKA ÓPERAN iti___iiiii La voix humaine Mannsröddin ópera eftir Francis Poulenc, texti eftirJean Cocteau 3. sýn. ídag 10/11 kl. 12.15, 4. sýn. 17/11 kl. 12.15 5. sýn. 24/11, 6. sýn. 1/12 kl. 12.15 7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning. Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30 Aukasýn.: Lau. 20/11 & sun. 21/11 kl. 15 Listamennirnir ræða um verkið við áhorfendur að lokinni sýningu. lau 13. nóv. kl. 20 lau 20. nóv. kl. 20 sun 21. nóv. kl. 20 Gamanleikrit I leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar Fös. 12/11 kl.20 UPPSELT Sun.14/11 kl.20 UPPSELT Fim. 18/11 kl.20 UPPSELT Fös. 19/11 kl.20 UPPSELT Símapantanir í síma 5511475 frá kl. 10 Mðas. ooin 13-19 alla daoa nema sunnud. Aniston í mynd um Judas Priest JENNIFER Aniston er komin á fremsta hlunn með að taka að sér hlutverk í myndinni „Metal God“ sem byggir á sannri sögu venjulegs ná- unga sem end- aði í Judas Priest. Varíety greinir frá því að Aniston, sem fer með eitt að- alhlutverka í framhaldsþáttaröð- inni vinsælu Vinum, myndi þá leika á móti Mark Wahlberg í sögu um sölumann á skrifstofúvörum sem einnig leikur í hljómsveit sem spilar lög Judas Priest. Hann kemst siðan að sem meðlimur þungarokksveitarinnar. Stephen Herek, sem leikstýrði afar frá- brugðinni tónlistarmynd „Mr. Holland’s Opus“, leikstýrir mynd- inni og George Clooney verður framleiðandi. Áætlað er að gerð myndarinnar hefjist á næsta ári en Variety greinir frá því að þetta sé aðeins eitt af mörgum verkefn- um sem Aniston sé að velja úr. I'MAKNá" Ö Töfratwo l í°° sun. 14/11 kl. 14 nokkursæti laus sun. 21/11 kl. 14 Miðapantanir allan sólartiringinn í símsvara 5528515.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.