Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 6^
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
2Sm/s rok
\\\\ 20mls hvassviðri
W 15mls allhvass
' V 10m/s kaldi
\ 5 m/s gola
V VflillM.n> virnrmw
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
* é 4 * Ri9nin9 n. Skúrir |
C______J ** * * * S|vdda V-Slydduél j
Alskýjað * * * | Snjókoma U Él /
Sunnan, 5 m/s.
Vindðrin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
s Þoka
\* Súld
VEÐURHORFUR IDAG
Spá: Suðlægar áttir, 8-13 m/s. Rigning eða súld
sunnan- og vestanlands en annars skýjað að
mestu og nær úrkomulaust. Hiti á bilinu 7 til 14
stig, og hlýjast þá í innsveitum norðaustan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá fimmtudegi til laugardags eru horfur á að
suðlægar áttir verði ríkjandi og hlýtt í veðri.
Vætusamt væntanlega sunnan- og vestanlands
en yfirleitt bjart með köflum austan- og norðan-
lands. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir
vestlægari vindátt með skúrum eða slydduéljum
vestan til og kólnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin við Hvarf er á hraðri leið til norðnorð-
austurs og fer síðan til austurs. Mikil hæð var yfir írlandi
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi . .
tölur skv. kortinu til '
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 9 þokumóða Amsterdam 12 hálfskýjað
Bolungarvík 6 rign. á sið. klst. Lúxemborg 9 skýjað
Akureyri 9 alskýjað Hamborg 7 þokumóða
Egilsstaðir 8 Frankfurt 9 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 alskýjað Vín 5 rígning
JanMayen -3 léttskýjað Algarve 20 léttskýjað
Nuuk -2 alskýjað Malaga 19 hálfskýjað
Narssarssuaq 3 rign. á síð. klst. Las Palmas 25 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 16 léttskýjað
Bergen 7 skur Mallorca 19 hálfskýjað
Ósló 4 þoka Róm 16 heiðskírt
Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyjar 12 skýjað
Stokkhólmur 8 þokumóða Winnipeg -2 heiðskírt
Helsinki 5 súld Montreal 4 alskýjað
Dublin 11 skýjað Halifax -4 léttskýjað
Glasgow 9 skýjað NewYork
London 12 léttskýjað Chicago 15 hálfskýjað
París 12 rign. á síð. klst. Orlando 18 skýjað á slð. klst.
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
10. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri
REYKJAVÍK 1.14 0,4 7.24 4,0 13.39 0,5 19.38 3,7 9.38 13.12 16.44 15.06
ÍSAFJÖRÐUR 3.13 0,4 9.18 2,2 15.44 0,4 21.23 2,0 10.00 13.16 16.32 15.11
SIGLUFJORÐUR 5.32 0,3 11.41 1,3 17.53 0,2 9.42 12.58 16.13 14.52
DJÚPIVOGUR 4.38 2,3 10.56 0,5 16.46 2,1 22.53 0,5 9.09 12.41 16.11 14.34
Siávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
I niðurfeliing, 4 stökkva,
7 kerru, 8 meiða, 9 rödd,
II þráður, 13 grætur
hátt, 14 öfgar, 15 mjöð-
ur, 17 reiðar, 20 skar, 22
yfirstétt, 23 þokar úr
vegi, 24 skjáifa, 25 hæsi.
LÓÐRÉTT:
1 alfarið, 2 fullnægjandi,
3 dæsa, 4 hæð, 5 pokar, 6
ávöxtur, 10 tuskur, 12
ferskur, 13 lík, 15 skært,
16 viljugt, 18 hestum, 19
rugga, 20 hlynna að,
21 órólegur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárótt: 1 brúklegur, 8 semja, 9 getur, 10 ker, 11 renna,
13 annar, 15 hagur, 18 smátt, 21 auk, 22 strák, 23 arinn,
24 hugarflug.
Lóðrétt: 2 rúman, 3 kraka, 4 eigra, 5 urtan, 6 ísúr, 7
þrár, 12 níu, 14 nem, 15 hest,16 gúrku, 17 rakka, 18
skarf, 19 álitu, 20 töng.
I dag er miðvikudagur 10. nóv-
ember, 314. dagur ársins 1999.
Orð dagsins: Því ekkert er
hulið, sem ekki verður obinbert,
né leynt, að eigi verði það
kunnugt og komi í ljós.
(Lúk. 8,17.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Han-
seduo kemur í dag. Fri-
drihs Canders, Han-
seduo, Mælifell og
Skúmur fara í dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Venus og Trinket fóru í
gær. Hanseduo og Sjóli
fara í dag.
Fréttir
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma
Krabbameinsráðgjafar-
innar, 800 4040, frá kl.
15-17 virka daga.
Bóksala félags kaþ-
ólskra leikmanna. Opin
á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
Félag eldri borgara í
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588 2120.
Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun alla mið-
vikudaga frá kl. 14-17
sími 552 5277.
Mannamót
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 13-16.30
opin smíðastofan, kl. 13
frjáls spilamennska.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13 hárgreiðsla, kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handa-
vinna, og fótaaðgerð, kl.
9-12 myndlist, kl.
9- 11.30 morgun-
kaffi/dagblöð, kl.
10- 10.30 banki, kl. 11.15
matur, kl. 13-16.30
spiladagur, kl. 13-16
vefnaður, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg 50.
Boccia, pútt, frjáls spila-
mennska kl. 13.30.
Laugardaginn 13. nóv-
ember er ráðgerð ferð í
Háskólabió að sjá kvik-
myndina „Ungfrúin
góða og húsið“ kl. 15.
Rúta frá Hraunseli,
Hjallabraut 33 og Höfn
kl. 14.10. Skráning í
Hraunseli. Miðar af-
hentir fimmtudag og
föstudag milli kl. 13 og
16.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ. Kaffi-
stofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu. Bók-
menntakynning í dag kl.
13.30. Lesið verður úr
verkum Elínborgar Lár-
usdóttur og Jakobínu
Sigurðardóttur. Kóræf-
ing söngfélags FEB kl.
17. Línudanskennsla
Sigvalda fellur niður í
kvöld og næstu vikur.
Hefst aftur 8. desember.
Árshátíð FEB verður
haldin laugardaginn 13.
nóvember, fjölbreytt
skemmtiatriði. Hljóm-
sveit Hjördísar Geirs
leikur fyrir dansi. Sala
aðgöngumiða og borða-
pantanir á skrifstofu fé-
lagsins í síma 588 2111,
milli kl. 9-17 virka daga.
Félagsheimilið Gull-
smára Gullsmára 13.
Leikfimi er á mánudög-
um og miðvikudögum kl.
9.30 og kl. 10.15 og á
föstudögum kl. 9.30.
Veflistahópurinn er á
mánudögum og miðviku-
dögum kl. 9.30-13. Jóga
er á þriðjudögum og
fímmtudögum kl 10.
Handavinnustofan er
opin á fimmtud. kl.
13-17.
Félagsstarf aldraðra
Bústaðakirkju. Farið
verður í ferð í dag ki.
13.30 að Kotströnd,
drukkið kaffi í Básum.
Skráning hjá kirkju-
verði.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting, kl.
10-13 verslunin opin, kl.
11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 enska, byrjend-
ur, ki. 15 kaffiveitingar.
Fj ölskylduþj ónustan
Miðgarður. Eldri borg-
arar Grafarvogi hittast á
Korpúlfsstöðum alla
fimmtudaga kl. 10. í
þetta sinn verður spjall-
að um áætlaða leikhús-
ferð. Hvert og hvenær á
að fara? Allir velkomnir.
Einnig verður möguleiki
á innipútti og almennu
spjalli. Upplýsingar
veitir Oddrún Lilja sími
587 9400 milli kl. 9 og
13 alla virka daga.
Furugerði 1. Bandalag
kvenna býður til árlegs
skemmtikvölds fimmtu-
daginn 11. nóvember, kl.
20. Söngur, grín og
gaman.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, kl. 10 koma börn
úr Ölduselsskóla í heim-
sókn, kl. 10.30 gamlir
leikir og dansar, umsjón
Helga Þórarinsdóttir,
frá hádegi spilasalur op-
inn, kl. 13.30 Tónhornið,
kl. 17.30 skemmtir Vina-
bandið með tónlist og
söng á Norrænu bóka-
vikunni í bókasafninu
Gerðubergi.
Gjábakki, Fannborg 8.
Handavinnustofan opin,
leiðbeinandi á staðnum
frá kl. 10-17, kl. 10
myndlist, kl. 10.30
boccia, kl. 13 félagsvist í
Gjábakka, húsið öllum
opið, námskeið í tré-
skurði kl. 16.30.kl. 16
hringdansar, kl. 17
bobb.
Hraunbær 105. Kl.
9-16.30 opin vinnustofa,
kl. 9-12 útskurður, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12 hádegismatur.
Hæðargarður 31. Kl. 9
morgunkaffi, kl. 9-16.30
opin vinnustofa, mynd-
list/postulínsmálunar-
námskeið , kl. 9- 16.30
fótaaðgerð, kl. 10.30
biblíulestur og bæna-
stund, kl. 11.30 hádegis-
verður, kl. 15 eftirmið-
dagskaffi.
Hvassaleiti 58-60. KI. 9
jóga leiðb. Helga Jóns-
dóttir, böðun, fótaað-
gerði, hárgreiðsla, ker-
amik, tau- og skilkimáiÆ
un hjá Sigrúnu, kl. 11
sund í Grensáslaug, kl.
15 teiknun og málun hjá
Jean.
Norðurbrún 1, Kl. 9
Fótaaðgerðastofan opin,
kl. 9-12.30 smíðastofan
opin leiðb. Hjálmar, kl.
9- 16. 30 opin vinnustofa,
leiðbeinandi Astrid
Björk, kl. 13-13.30
bankinn, félagsvist kl.
14, kaffi og verðlaun.
Basar verður að Norð-__
urbrún 1, sunnud. 21.
nóv. frá kl. 13.30-17.
Tekið á móti handunn-
um munum alla daga
nema miðvikudaga kl.
10- 16.
Vitatorg. KI. 9-12
smiðjan og bókband kl.
10-11, söngur með Sig-
ríði, kl. 10-12 bútasaum-
ur, kl. 10.15-10.45
bankaþjónusta, Búnað-
arbanldnn, kl. 11.45 mat-
ur, kl. 13-16 handmennt,
kl. 13 verslunarferð í
Bónus, kl. 15 boccia, kl.
14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 8.30-«>"
10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl.
9 hárgreiðsla, kl. 9.15
aðstoð við böðun, kl.
9.15-12 myndlista-
kennsla, postulínsmálun
og glerskurður, kl. 11.45
matur, kl. 13-16 mynd-
listakennsla, glerskurð-
ur og postulínsmálun, kl.
13-14 spurt og spjallað -
Halldóra, kl. 14.30 kaffi.
Félag austfirskra
kvenna. Heldur basar í,
safnaðarheimili Grens-
áskirkju sunnudaginn
14. nóvember. Happ-
drætti, engin núll, kaffi-
sala.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni
Grettisgötu 46 kl. 20.15.
ITC-deildin Melkorka.
Fundur í Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi í
kvöld kl. 20. Fundurinn
er öllum opinn.
Kvenfélag Fríkirkjunn-
ar í Reykjavík. Hinn ár-
legi basar verðui"{_
sunnudaginn 14. nóvem-
ber kl. 15 í safnaðar-
heimilinu Laufásvegi
13. Þeir sem vilja
styrkja basarinn með
kökum og munum, komi
þeð það á sunnudegin-
um kl. 11-14.
SÍBS deildin á Vífilstöð-
um. Félagsfundur verð-
ur haldinn fimmtud. 1.
nóvember kl. 20 í Vífils-
staðaspítala, dagstofu 1.
hæð. Fundarefni: Sjúk-
dómar sem tengjast
ómeðhöndluðum kæfi-
svefni, upplestur og
fleira. Hvetjum félags-,
menn til að fjölmenna.
Slysavarnadeild kvenna
í Reykjavík. Fundur í
Höllubúð fimmtudaginn
11. nóvember kl. 19.30.
Gestur fundarins Bjarni
Kristjánsson miðill.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Hátúni
12. Félagsvist kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Minningarkort
Styrktarfélag krabba-
meinssjúkra barna.
Minningarkort eru af-
gi-eidd í síma 588 7555
og 588 7559 á skrifstofu-
tíma. Gíró- og kredit-
kortaþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AuglýsingarJ#
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉP: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 115)<L
sérblóð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjaid 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.