Morgunblaðið - 10.11.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999 6
FYfílfí
990 PUHKTA
FEfíDU I BlÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800
Loksins, loksins
3 hafa Richard Gere
og Julia Roberts
snúið saman
] bökum á ný.
ú KRINGLU
EINA BÍÓH> MEÐ
THX DIGITALI
ÖLLUM SÖLUM
Óborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman
sem sló rækilega í gegn vestra.
Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.20.
■HDIGnAL
Sýnd kl. 9 og 11.15. b.í. 14.
www.samfllm.is
Kl. 5, 7.20, 9 og 11.
3 -aMBtjffln aiaÉbmi
FYfílfí
990 PUUKTA
2 FERDUÍBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384
Loksins, loksins
hafa Richard Gere
og Julia Roberts
snúið saman
bökum á ný.
Óborganíeg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman
sem sló rækilega í gegn vestra.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. ■dddigital
www.samfilm.is
OCTOBER SKY
Sýnd kl. 9 og 11.05.
.......IIIIIIHTITllllllllllllllllllllllll.1111IIIIII
VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLANDI
Nr.; var
vikur; Mynd
Framl./Dreifing
Sýningarstaður
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
Blue Streak (Lygaloupurinn)
Fight Club (Bardogoklúbburinn)
Runawoy Bride (Brúður ó blaupum)
The Sixth Sense (Sjötta skilningarvitið)
King & I (Kóngurinn og ég)
Ungfrúin góða og Húsið
South Pork (Suðurgarður: Stærri, lengri, óklippt)
Bowfinger (Klækjorefir)
American Pie (Sneið af Bandankjunum)
Lína Langsokkur 2
Columbia Tri-Star
Fox
Walt Disney Production
Spycloss Entertoinment
Indie
Umbi/Pegosus
Womer Bros
UIP
Indie
Svensk Filmindustrie
Stjörnubíó, Bíóhöllin, Nýja Bíó Kef.
Regnboginn, Bíóhöllin, Lougarósbíó, Nýja Bíó Akureyri
Bíóhöllin, Kringlubíó, ísafjörður, Borgarbíó Ak., Nýja Bíó Kef.
Laugarósbíó, Akranes, Borgarbíó, Regnboginn
Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Kef., Nýja BíóAk.
Hóskólabíó
Bíóhöllin, Bíóborg, Nýja Bíó Ak.
Hóskólabíó
Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja Bíó Ak., Hojt
Laugarósbíó, Vestm.eyjar, BorgarbíóJ
11.1 Ný - Eledion (Kosningor) UIP ; Hóskólabíó M
12.1 6. 2 Instinct (Maður eða opi) Spydoss Entertoinment; Hóskólabíó, Nýja Bíó Akureyri ÆK
13. j 11. 11 Big Daddy (Stóri pobbi) Columbio Tri-Stor ; Stjörnubíó, Bióhöllin, Borgarbió JV i
14. j 13. 13 Star Wars Episode One (Stjörnustrið 1. hluti) Fox ; Regnboginn, Bíóhöllin
15.1 15. 7 Rugrats (Pelabömin) UIP : Hóskólabíó
16. ■ 14. 3 Run Lola Run (Hlouptu Lolo, hlauptu) Bovario Film Int. j Stjörnubíó
17. i 10. 5 The Haunting (Draugogangur) UIP : Kringlubíó
18.; 12. 9 Inspector Gadget (Tæknivæddo leynilöggan) Walt Disney Production j BÍÓhöllin
19.: 20. 8 Eyes Wide Shut (Steinblindur) Wamer Bros j Bíóhöllin
20.: 14 All Aabout my Mother (Allt um móður míno) G2 j Hóskólabíó ,
111
n
Lygalaup-
urinn náði
sínu fram
KVIKMYND Martin Lawrence
Lygalaupurirm eða „Blue Streak“
hafnaði í íyrsta sæti á kvikmynda-
listanum og hafði betur én Slags-
málaklúbburinn eða „Fight Club“
sem lenti í öðru sæti. „Þetta var
harður slagur,“ segir Christof
Wehmeier hjá Stjömubíói. „Við
getum ekki annað en verið sáttir
þar sem „Blue Streak“ varð í fyrsta
sæti hér rétt eins og í Bandaríkjun-
um fyrr í haust.“ Þriðja nýja mynd-
in í þessari viku er Framapot eða
„Election" með Matthew Broderick
og Reese Witherspoon og hafnaði
hún í ellefta sæti. Annars virðast
F'lóttabrúðurin og Sjötta skilning-
arvitið ætla að verða fastheldnar á
sæti ofarlega á listanum þótt þeim
fatist aðeins flugið og Úngfrúin
góða oghúsiðer á öruggri siglingu í
sjötta sætinu. Martin Lawrence í hlutverki sínu í hasargrínmyndinni Lygalaupnum.
tír sænsku kvikmyndinni Fucking Ámál.
Tilnefningar til evrópsku kvikmyndaverðlaunanna
Tvær af átta frá
N orðurlöndum
ÁTTA kvikmyndir hafa verið til-
nefndar til evrópsku kvikmynda-
verðlaunanna sem afhent verða í
Berlín 4. desember næstkom-
andi. Eru það sænska myndin
FuckingÁmál sem leikstýrt er af
Lukas Moodysson, danska
myndin Síðasti söngur Mifune
sem leikstýrt er af Soren Kragh
Jacobsen, rússneska myndin
Moloch sem leikstýrt er af Al-
exandr Sokurov, breska gaman-
myndin Notting Hili sem leik-
stýrt er af Roger Michell,
belgíska myndin Rosetta, sem
leikstýrt er af Luc & Jean-Pierre
Dradanne, mynd ungverska leik-
stjórans István Szabó Sunshine,
enska myndin The War Zone
sem leikstýrt er af Tim Roth og
loks spænska myndin Allt um
móður mína úr smiðju leikstjór-
ans litríka Pedro Almodóvar.
500 manna dómnefnd
evrópsku kvikmyndaakadem-
íunnar velur sigurmyndina og
verða úrslitin kynnt á mikilli há-
tíð sem fram fer í þúsund sæta
Schiller-leikhúsinu í Berlín, sem
er heimili evrópsku kvikmynda-
akademíunnar. Þegar er orðið
uppselt á hátíðina og komnir
langi biðlistar.
„Myndirnar sem fengu til-
nefningu voru valdar úr breiðum
og álitlegum hópi evrópskra
mynda sem aðeins voru fram-
leiddar á þessu ári,“ sagði Nik
Powell, sem er í forsæti
evrópsku kvikmyndaaka-
demíunnar.
,Að svo margar frábærar
myndir séu tilnefndar sýnir
hversu mjög evrópskar myndir á
tungumáli heimalandsins eru að
sækja í sig veðrið utan við eigin
landamæri og ná almennum vin-
sældum. Maður þarf aðeins að
skoða velgengni sigurmyndar-
innar í fyrra Lífíð er fallegt eftir
Roberto Benigni. Það er ætlunin
með evrópsku kvikmyndaverð-
laununum að halda áfram kynn-
ingu slíkra mynda og að sigur-
vegarinn árið 1999 njóti viðlíka
velgengni."