Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 7
Harry Potter er margverðlaunuö metsölubók og er nú komin í íslenskri þýðingu.
„Harry Potter og viskusteinninn er
fyndin, hrífandi og áhrifarík ...
J.K. Rowling er hrein galdrakona og
bók hennar er mikið afreksverk“
The New York Times Book Review
„Mjögfyndin, spennandi ogfrumleg
saga — full af töfrum og gríni. Égfékk
gcesahúð af hrifningu. Þetta er bók
sem enginri eldri en 9 ára œtti að láta
fram hjá sérfara ..."
Sunday Times
C/3 iHAXÓSHHÍtt '
/v S'
*
íslandsbanki gefur 250 bækur
aj í Harry Potter netleiknum.
Kíktu á isbank.is eða mbl.is
^ og taktu þátt.
Besta bók ársitis 1998 Pttblisbers Weekly
National Book verðlaunin 1997 og 1998
Gullverðlaun Smarties, virtustu
barnabókaverðlaun Breta, 1997 og 1998
Besta bók. ársins Netv York Public Library 1998
Bók ársins 1998 Parenting
BJARTUR
* Harry Potter og viskusteinninn hefur
setið 47 vikur á Netv York Times
metsölulistanum.
* Harry Potter hefur setið á metsölutístum
Bretlands í meira en tvö ár.
* Harry Potter hefur verið þyddur á 33
tungumáL
* Harry Potter hefur selst í 14 mittjón
eintökum á rrímu ári.
* Er á metsölutístum í Bandaríkjunum,
Bretlandi, Spáni, Frakklandi, Þyskalandi,
Ítalíu ogfjölmörgum öðrum löndum.