Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 19

Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 19 GLÆSIBOK A OTRULEGU VERÐI FRABÆR BOK FYRIR ALLA ALDURSHOPA Tryggðu þér bókina á sérstöku kynningarverði! Hringdu strax í síma: 550 3000 * * ♦ * * jk wOh Síoumúla 6,108 Reykjavík VAKAHELCAFELL Ómissandi veganesti mn i nýja old Saga veraldar við upphaf nýrrar aldar er einstakt ferðalag gegnum aldirnar. Hér er gerð grein fyrir sögu mannkyns frá upphafi vega til okkar daga á einkar lifandi og myndrænan hátt. Bókin er prýdd glæsilegum teikningum, Ijósmyndum, kortum og töflum. Að gerð bókarinnar stóð fjöldi sagn- fræðinga og myndlistarmanna. Afraksturinn er stórvirki; fræðandi, skemmtileg og falleg bók sem á erindi inn á hvert heimili. Meira en 1.000 teikningar, skýringarmyndir og Ijósmyndir. Hnitmiðaður og aðgengilegur texti. Fjöldi iandakorta með skýringum. Helstu atburðir á sviði stjórnmála, uppgötvana, tækni lista, trúarbragða og daglegs lífs frá upphafi mannkyns til loka 20. aldar. Töflur og aðgengilegar skrár um sögulega atburði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.