Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 24

Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI VKS hlýtur Islensku gæðaverðlaunin 1999 Morgunblaðið/Jim Smart Davíð Oddsson, forsætisráðherra, afhenti Ara Arnalds, framkvæmda- stjóra VKS, íslensku gæðaverðlaunin 1999. Samkeppnisstaða hugbúnaðarfyrirtækj a gagnvart Reiknistofu bankanna Ekki um mis- munun að ræða SAMKEPPNISRAÐ telur ekki ástæðu til afskipta ráðsins vegna erindis Samtaka iðnaðarins sem varðar samkeppnistöðu hugbún- aðarfyrirtækja gagnvart Reikn- istofu bankanna. Samtök iðnað- arins höfðu óskað þess að samkeppnisyfirvöld mætu hvort sú staðreynd að Reiknistofa bankanna greiðir ekki virðis- aukaskatt af starfsemi sinni skaði samkeppni á hugbúnaðar- markaðnum. Ennfremur kröfð- ust samtökin þess að beitt yrði ákvæði 2. mgr. 14. gr. samkeppn- islaga þar sem kveðið er á um fjárhagslegan aðskilnað vemd- aðs hluta rekstrar fyrirtækis frá þeim hluta sem er í samkeppni við aðra.Samkeppnisráð kemst að því í ákvörðun sinni, annars vegar, að lög um virðisaukaskatt og reglur byggðar á þeim mis- muni ekki almennum hugbúnað- arfyrirtækjum samkeppnislega í samanburði við Reiknistofu bankanna. I öðru lagi, séu skatt- skil RB til athugunar hjá skatt- yfirvöldum. Varðandi kröfu um aðskilnað segir í ákvörðun sam- keppnisráðs að rekstur RB upp- fylli ekki skilyrði fyrir því að beita téðu ákvæði samkeppnis- laga þar sem reksturinn njóti hvorki opinberrar verndar né sé rekinn í samkeppni við aðra. Hlutabréf netferðaskrif- stofu hækka um 50% ÍSLENSKU gæðaverðlaunin 1999 voru veitt á hátíðarfundi Gæða- stjómunarfélags Islands í Islensku ópemnni í gær en þetta er í annað sinn sem slík viðurkenning er af- hent. Verðlaunin að þessu sinni hlaut hugbúnaðarfyrirtækið Verk- og kerfisfræðistofan hf., VKS, en við sama tækifæri veitti Gæða- stjómunarfélagið Herði Sigurgests- syni, forstjóra Eimskips, og Pétri K. Maack verkfræðiprófessor sér- stakar heiðursviðurkenningar fyrir áralangt starf að gæðastjómunar- málum. Fyrirtækjarekstur í raun síbreytílegt þróunarferli Davíð Oddsson forsætisráðherra afhenti Islensku gæðaverðlaunin. Hann sagði verðlaunin veitt sem viðurkenningu fyrir raunvemlegan árangur í gæðamálum og að þeim væri ætlað að vera öðrum fyrirtækj- um til hvatningar. „Undanfarin ár hafa fyrirtækin í landinu styrkst, fagmennska hefur aukist og tækniumhverfi tekiðörum frarnförum," sagði Davíð. „Ymsar stjómunaraðferðir hafa mtt sér til rúms á undanfömum áram og ára- tugum, margar þeirra eru kenndar við gæði, gæðastjórnun og gæða- stýringu. Fyrirtækjarekstur er í raun síbreytilegt þróunarferli þar sem ætíð er leitað nýrra og betri leiða. Stjómendur verða að bregð- ast skjótt við og nýta tækifæri fram- þróunar og tækifæri til nýrra verk- efna.“ Sýnir árangur af gæðastarfínu Ari Arnalds, framkvæmdastjóri VKS, sagði í samtali við Morgun- blaðið að verðlaunin væra mikil hvatning fyrir starfsfólk fyrirtækis- ins tii að halda gæðastarfinu áfram. „Með þessu sjáum við að það sem við höfum verið að gera, er að skila okkur árangri." Hann sagði jafnframt að ákveðið hefði verið að taka þátt í samkeppn- inni um gæðaverðlaunin fyrst og fremst vegna áhuga á sjálfsmatslík- aninu sem notað er til grandvallar í mati á þátttakendum. „Við töldum þetta vera góða að- ferð til að mæla hvemig við væram að standa okkur og til að setja okk- ur markmið í gæðamálum. Reynsla erlendis sýnir að hin jákvæðu áhrif af samkeppni sem þessari era að þau fyrirtæki sem taka þátt, era að stórbæta sinn árangur frá ári til árs.“ Óvenju sterk einurð í umsögn matsnefndar íslensku gæðaverðlaunanna segir að VKS hafi unnið markvisst að gæðamálum sínum á undanfórnum áram og sé því verðugur vinningshafi verðlaun- anna. Þar segir að fyrirtækið hafi þróað gæðakerfi sem nær til allrar starfsemi þess og fengið það vottað samkvæmt alþjóðlega staðlinum ISO 9001 árið 1995, fyrst íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja- Ennfremur segir að fyrirtækið hafi ekki látið þar við sitja, heldur unnið að stöð- ugum endurbótum og uppbyggingu gæðastarfsins og grundvalli það m.a. á nýjustu upplýsingatækni. „Það sem öðra fremm’ hefur eink- ennt gæðastarf VKS er óvenju sterk einurð helstu stjómenda og starfsmanna við að ná tökum á öll- um helstu stjómunar- og verkferl- um í starfsemi fyrirtækisins. Þessi einurð hefur auk þess að vera leið- arljós í innra starfi fyrirtækisins, einnig haft afgerandi áhrif á þjón- ustu- og vöraframboð þess. Þannig vinnur fyrirtækið nú af krafti við að fullþróa þau stjóm- og upplýsinga- kerfi sem það hefur notað í eigin gæðastarfi yfir í lausnir sem standa öðram fyrirtækjum til boða. Þessar lausnir eiga eflaust eftir að nýtast mörgum fyrirtækjum og stofnunum til uppbyggingar í sínu gæðastarfi, auk þess að eiga góða möguleika í útflutningi þar sem þær era fylli- lega samkeppnisfærar við það sem best þekkist á alþjóðlegum vett- vangi í dag á þessu sviði." Ennfremur segir í umsögninni að gæðastarf fyrirtækisins hafi þegar skilað miklum árangri í starfi þess og verði sá árangur vart mældur með áþreifanlegri hætti en góðri rekstrarafkomu fyrirtækisins. HLUTABRÉF í bresku netferða- skrifstofunni ebookers hækkuðu um tæp 50% fyrsta daginn eftir skráningu á hlutabréfamarkaðinn í New York, að því er fram kem- ur á fréttavef BBC. Samkvæmt genginu er mark- aðsvirði fyrirtækisins nú sem svarar 32 milljörðum íslenskra króna. Aftur á móti nema sölut- ekjur ebookers um 1.200 milljón- um króna á ári og fyrirtækið var rekið með um 230 milljóna króna tapi á fyrstu sex mánuðum þessa FORSVARSMENN breska far- símafyrirtækisins Vodafone Air- Touch hafa tilkynnt opinberlega að þeir hugleiði að gera tilboð í þýska fjarskiptafélagið Mannesmann. Hugsanlegt tilboð Vodafone ýtti undir breytingar á gengi hluta- bréfa félaganna en hlutabréf Vodafone lækkuðu um 4% í gær. Aftur á móti hefur gengi hlutabréfa í Mannesmann hækkað um 16% í vikunni vegna umræðna um hugs- anlegan samrana félaganna. Nýleg yfirtaka Mannesmann á bandaríska félaginu Orange er í hættu og talið er að Orange verði árs. Væntingar fjárfesta hafa því meira að segja í þessu tilviki eins og algengt er um netfyrirtæki. Ástæður fyrir vexti fyrirtækis- ins eru m.a. taldar þær vænting- ar sem hafðar eru til evrópskra fyrirtækja. „Evrópa er talin nokkrum árum á eftir Bandaríkj- unum og nú er búist við miklum vexti í evrópskum netfyrirtækj- um,“ segir sérfræðingur á vef BBC. Búist er við aukinni sam- keppni í sölu ferðalaga á Netinu á næstunni. selt aftur. Hluthafar í Orange hafa frest til 22. nóvember að sam- þykkja söluna. Sérfræðingar segja hugsanlegt að Orange verði selt France Telecom eða Vivendi. Fjármálasérfræðingar segja ástæðu hugsanlegs tilboðs Voda- fone í Mannesmann að breska fé- lagið vilji stöðva vöxt hins banda- ríska Orange. í Wall Street Journal var haft eftir ónefndum heimildar- mönnum að hugsanlegt tilboð Vodafone í Mannesmann hljóði upp á 200 evrur á hlut, alls 78 milljarða evra sem samsvarar um 5.800 millj- örðum íslenskra króna. Yahoo! fyrir rétt St. Louis. AP. NÝSJÁLENSK kona, Juliette Harrington, hefur stefnt netfyr- irtækinu Yahoo! fyrir að nota hugbúnað sem hún hafði hlotið einkaleyfi á í Bandaríkjunum. Hugbúnaðurinn auðveldar fólki að gera verðsamanburð á vörum sem seldar eru á Netinu og versla í mörgum netverslunum frá einu svæði. Fyrirtækið SBH sér um mála- ferlin fyrir Harrington en hún réð fyrirtækið til að markaðs- setja hugbúnað sinn. Yahoo! not- ar samsvarandi búnað en hefur ekki gert samninga við SBH um notkunina, að því er fram kemur í ákæru. Forsvarsmenn Yahoo! hafa ekki tjáð sig um málið en forstjóri SBH segir samninga- viðræður ekki hafa borið árang- Hugsanleg yfírtaka Vodafone á Mannesmann London. Reuters. fMn OPID HÚS HJÁ LIMHVERFlSVlNiIM Laugardag, kl. 15 Bubbi Moríhens o.fl. Sunnudag, kl. 15 Ljóða- og skáldavaka Ólafur Gunnarsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Andri Snær Magnason o.fl. KREFJLIMST LÖGFORMLEGS UMHVERFISMATS ifliUWI umhvertisvinir@mmedia.is UMHVERFIS :<vinir Síðumúla 34 ■ sími 533 1180 • fax 533 1181* www.umhverfisvinir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.