Morgunblaðið - 13.11.1999, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 13.11.1999, Qupperneq 78
tofan.is 78 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM jt Britney Spears með tvo af Qór- um verðlauna- gripum si'num. Norman Cook, öðru nafni Fat- boy Slim, með verðlaunagrip- inn. Það lá vel á þeim Mick Jagger og Bono. Whitney Houston með eiginmanni sín- um Bobby Brown og verðlaunagripinn. Carmen Electra smellti fingur- kossi til Uós- myndaranna. Geri Halliwell vakti athygli í gegnsæjum kjól. x — v eykur úthald og árangur Verð með stálgrind i^LGAGM aW KSV^ 533 3500 • I Kynningarverð á nýrri gerð af “Posturepedic" heilsudýnu frá Sealy af gerðinni Newberry Rétt verð TWin 97x190 cm. 82.000,- 69.700,- TWinXl 97x203 cm. 84.000,- 71.400,- Full 135x190 cm. 104.000,- 88.400,- FullXl 135x203 cm. 108.000,- 91.800,- Queen 152x203 cm. 114.000,- 96.900,- King 193x203 cm. 158.000,- 134.300,- W-King 183x213 cm. 158.000,- 134.300,- Britney Spears hlut- skörpust SÖNGKONAN Britney Spears uppskar ríkulega þegar MTV- verðlaunin voru afhent á Irlandi í fyrrakvöld. Hún var valin besta söngkona, besti frumheiji, með besta poppatriðið og bestu smá- skífuna „Hit Me Baby One More Time". Sýnir það vel vinsældir stúlkunnar, sem er 17 ára, að 2 milljónir tóku þátt í símaatkvæða- greiðslu um alla Evrópu. Björk Guðmundsdóttir var tii- nefnd fyrir besta myndband við lagið „AIl is Full of Love" en beið lægri hlut fyrir Blur sem sigraði með lagið „Coffee and TV". Sljöm- uprýdd athöfnin fór fram í Point Depot í Dublin, sem áður var vöm- hús og liggur á bökkum árinnar Liffey. Og þar þakkaði Spears „Je- sú kristi og íjölskyldunni minni... og bara heiminum öllum fyrir að hlusta aftur á popp". Friðarverðlaun hátíðarinnar sem, bera yfirskriftina „Free Your Mind", mnnu til frægustu út- flutningsafurðar Ira, Bono söngv- ara U2, sem barðist fyrir jáyrðinu í friðarumræðunum á Norður- Irlandi í fyrra og berst fyrir því að skuldir þriðja heimsins verði af- skrifaðar. „Hann býr enn í Dublin, hann gengur um strætin og drekk- ur á bömnum - einkum þeim sem em í eigu hans. Framtak hans í þágu fátækra hefúr gert hann að eiginlegum dýrlingi," sagði Mick Jagger, söngvari Rolling Stones, þegar hann veitti Bono verðlaunin. Kofi Annan, aðalritari Samein- uðu þjóðanna, hældi Bono fyrir að leggja eitthvað „í raun“ af mörk- um. Var leikin upptaka á hátiðinni með ræðu Annans sem sagði: „Þú hefur ekki látið neitt stöðva bar- áttu þína. Þú hefur fengið fólk til að hlusta. Þú hefur fengið fólk til að sýna samúð." Hann hélt áfram: „Þú hefur kennt ungu fólki að það hefur afl til að breyta heiminum. Og þú hefur minnt þjóðarleiðtog- ana á að þeim ber fyrst og fremst skylda til að vinna að betri heimi. Til hamingju, vinur minn, og haltu áfram á þessari braut." Þegar Bono tók við verðlaun- unum sagði hann að hrósið „ætti vísast eftir að gera hann enn meira óþolandi". Önnur sveit frá Dublin, Boyzone, var sú eina sem vann til fleiri en einna verðlauna. Hún var verðlaunuð fyrir besta breska og írska atriðið og einnig fyrir bestu breiðskífú „By Request". Annars var Will Smith valinn besti karlsöngvari, Backstreet Boys besta hljómsveit og einnig unnu Whitney Houston, Eminem, Fatboy Slim og Offspring. v O O s E Df DA cÞ o> O) 'X', Kosningar Kosningartil Edduverðlaunanna fara fram laugardaginn 13. nóvember. Staður: Kvikmyndasjóöur íslands, Túngötu 14, Reykjavík Tími: Frá kl. 9:00 til kl. 19:00. Kosningarétt hafa þeir sem eru á kjörskrá íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar. Kjörskrá liggur fyrir á skrifstofu Kvikmyndasjóðs íslands, sfmi 562-3580 og á mbl.is. Munið einnig kosninguna á mbl.is ÍSLENSKA KVIKMYNDA- OG SJÓNVARPSAKADEMlAN ehf. Túngðtu 14.101 Reykjavík Helsti stuðningsaðili Edduverðlaunanna: Aðrir stuðningsaðilar: Itúshnnm HEKLA BHBB
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.