Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 80

Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 80
MORGUNBLAÐIÐ kTTHEW BROÐERIOÍ S^WITHERSPOON 'rjitóu þvi Loksins, loksins hafa Richard J Gere og Julia Roberts snúið v - saman bökum á ný. STEVE MARTIN EDDIE MURPHY Miskunnarlausir Blygðunarlausir JUUAROBERTS RICHARDGERE RUNAWAYBRIDE Sýnd kl. 6.45 og 9. Sýnd kl. 3 og 4.50. iH't'OORSEOh THE BcAIR WITCH Stórnierkilegur þáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin í dularfyllsta mannshvarfi fyrr og síðar. Endursýndur á morgun, laugardag, kl. 18.00, vegna fjölda áskoranna. Bióin er á enda. Svalasti grtnhasarsmellur ársins er kominn. Meö gamanleikaranum. Martín Lawrence (Bad Boys. Nothing to Lose). Hvernig er hægt að endurheimta gimstein? Meö pizzu eða lögguskirteini? Pottþéttur grinhasar sem þú filar aftur og aftur. Störmyml bypgð á söqu Hallriórs Laxness EDIisauisun I M.HII ÓÐA OGHlTSIÐ hk dv www.samfilm.is 80 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 # * r T HASKOLABIO HASKOLABIO Hagatorgi, simi 530 1919 jj vMmMiI smaMí S&msMt\ sAmítSSn swutiBk ah Biónöilii slcXfÍD FYRIR 990 PUNKTA FERDU i BÍÓ Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Morgunblaðið/Jim Smart Graffif idjainm var haldið á vegum Unglistar og tóku nokkrir veggjalistamenn sig til og spreyjuðu myndir fyr- ir gesti og gangandi. Morgunblaðið/Jim Smart Nemendur í fataiðn í Iðnskólan- um í Reykjavík héldu veglega tiskusýningu í Tjarnarbíói. Morgunblaðið/Kristinn Við setningu Unglistar í Sundhöll- inni skemmti fólk sér í lauginni sem á bakkanum. Morgunblaðið/Kristinn Hljómsveitin Nova kom fram á Skonrokki, tónleikum sem haldnir voru í Tjarnarbíói. Svona var Unglist 1999 UNGLIST, listahátíð unga fólksins lauk um síðustu helgi. Hátíðin stóð yfir í tíu daga, var sett í Sundhöll Reykjavíkur og lauk með sí- ðdegistónleikum á Geysi Ka- kóbar í Hinu húsinu en fjöldi viðburða fóru fram um alla borg á meðan á hátíð- inni stóð. Á setningunni voru sett af stað myndlistar-, stuttmynda- og ljósmyndamaraþon og munu sýningar með afrakstri þeirra verða settar upp í Galleríi Geysi í dag og á næstu dögum og verðlaun afhent. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var margt til gamans gert á Unglist í ár og augljóst að ungt fólk hefur ýmislegt fram að færa þegar kemur að list, í hvemig formi sem hún kann að vera. Morgunblaðið/Golli Ljóðalestur og djasstónlist óm- aði um sali Menntaskólans í Hamrahlíð og áhorfendur fylgd- ust spenntir með. Morgunblaðið/Kristinn Plötusnúðar sendu ljúfa tóna í neðanvatns- hátalara í Sundhöllinni og gestir urðu að fara í kaf til að njóta tónlistarinnar. Morgunblaoio/Golli Framhaldsskólanemar höfðu veg og vanda af tveimur listakvöldum sem haldin voru á Geysi Kakóbar og var margt til gamans gert, meðal annars upplestur. Morgunblaðið/Golli Leikskólinn var með opid hús í Leikhúsinu og fengu áhorfendur að fylgjast með æfingu í spuna. Morgunblaðið/Kristinn Áhorfendur nutu tónlistarinnar á Skonrokki. am: Morgunblaðið/Jim Smart Ýmis furðuverk og önnur venjulegri voru til sýnis í Gal- leríi Geysi er nemendur í hönnunardeild Iðnskólans létu ljós sitt skína.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.