Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 23.11.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 63 Fyrir hana Fyrir hann POSTSENDUM SAMDÆGURS Toppskórinn Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212. Fáið sendan myndalista MYNDSAUMUR Hellisgata 17, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 0122. www.if.is/ myndsaumur Topptilboð 3.995.- Teg. 150/98 Stærðir 41-46 Litur: Svartur verð áðuc Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur erindi í Laugar- neskirkju í KVÖLD kl. 20 mun Fullorðins- fræðsla Laugarneskirkju bjóða upp á opinn fyiirlestur í safnaðarheimil- inu þar sem dr. Sigurbjörn Einars- son fjallar um trúarlíf kristinna manna. Ekki þarf að fjölyrða um dr. Sigurbjörn en þess heldur vilj- um við hvetja allt hugsandi fólk til að fjölmenna í safnaðarheimilið og njóta þess sem hann hefur fram að færa. Má geta þess að Fullorðins- fræðslan er í boði alla þriðjudaga kl. 20 þar sem tugir fólks koma saman vikulega til að læra betur á lífið og bænina. Kl. 21 er að venju „Þriðjudagur með Þorvaldi“ lofgjörðar- og bæna- stund í kirkjuskipi þar sem Þor- valdur Halldórsson leiðir söng ásamt Gunnari Gunnarssyni píanó- leikara, en sr. Bjarni Karlsson flyt- ur ritningarorð og bæn. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöð- um. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára börn. Æskulýðsfé- lag Dómkirkju og Neskirkju. Sam- eiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 19.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. „Þriðju- dagur með Þorvaldi" kl. 21. Lof- gjörðarstund. Neskirkja. Æskulýðsfélag Nes- kirkju og Dómkirkju. Sameiginleg- ur fundur í safnaðarheimili Nes- kii-kju kl. 19.30. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jón- assonar. Nýir félagai’ velkomnir. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi ÍAK, léttur máls- SÉRMERKTAR HÚFUR OG HANDKLÆÐI KIRKJUSTARF Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Verðlaunahafarnir í þreniur efstu sætum Stórmóts Bridsfélagsins Munins og Samvinnuferða/Landsýnar. Talið frá vinstri: Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Gísli Þórarinsson, Þórður Sigurðsson, Gunulaugur Sævarsson og Karl G. Karlsson. Pantið tímanlega fyrir jól. BRIDS liinsjón Arnór fi. Kagnarsson FÉLAGSHEIMILIÐ AÐ MÁNAGRUND STÓRMÓT MUNINS OG SAMVINNU- FERÐA/LANDSÝNAR Þijátíu og sex pör - 20. nóvember. GÍSLI Torfason og Jóhannes Sig- urðsson sigruðu með nokkrum yfir- burðum í stórmóti bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnu- ferða/Landsýnar sem fram fór sl. laugardag. Gísli og Jóhannes tóku snemma forystu í mótinu og héldu henni til loka með glæsibrag, skor- uðu 181 stig yfir meðalskor. Spilaður var Monrad og spiluðu þeir félagar á íyrsta borði nær allt mótið. Þátttakan í mótinu var þokkaleg, eða 36 pör, sem er 6-8 pörum færra en undanfarin ár og má segja að mótið hafi staðist þá niðursveiflu sem verið hefir í mótum sem þessum að undanförnu. Að þessu sinni vant- aði nokkur sterk pör sem verið hafa með undanfarin ár og var það rakið til stóraimæla tveggja valinkunnra spilara sl. laugardag. Lokastaða efstu para í mótinu varð þessi: Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðss. 181 Þórður Sigurósson - Gísli Þórarinss. 94 Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. 91 Þröstur Ingimarss. - Sigurjón Tryggvason 90 Hjördís Sigmjónsd. - Kristján Blöndal 77 Símon Símonarson - Sverrir Kristinss. 69 GuðjónSvavar Jenssen - Birkir Jónsson 64 Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 62 Verðlaun fyrir fyrsta sætið voru 70 þúsund kr., fyrir annað sætið 50 þúsund, þá 20 þúsund, 10 þúsund kr. og 6 þúsund kr. fyrir 5. sætið. Einnig eru dregnir út ferðavinningar að verðmæti 50 þúsund kr. og matar- vinningar. Eru öll nöfn spilaranna sett í pott og síðan dregið. Að þessu sinni unnu Guðni Ingvarsson og Guðmundur Baldursson ferðavinn- ingana frá S/L en Björgvin Már Kristinsson og Hjördís Sigurjóns- dóttir matarvinningana frá veitinga- Topptilboð 3.995.- Teg.7275 Stærðir 36-41 Litur: Svartur verð áðuL5r99!T,- Gott úrval af kuldaskóm áalla fjölskylduna samdægurs Tannlæknir ICópavogsbúar og íbúar á stór— Reykjavíkursvæðinu athugið Hef opnað tannlæknastofii í Bæjarlind 6, Kópavogi (í sama húsi og Míra) Opið alla virka daga og á milli kl. 9 og 14 á laugardögum. Tímapantanir í síma 564 6550 Verið velkomin Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, tannlæknir. verður, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-17. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Grafarvogskirkja. Opið hús kl. 13.30-16 fyrir eldri borgara, kyrrð- arstund, handavinna, spjall, spil og kaffiveitingar. Kh-kjukrakkar í Rimaskóla kl. 17-18 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára börn. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyi’h’bænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyr- ir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorgun kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Kristniboðssalurinn. Almenn sam- koma verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, á morgun mið- vikudag og hefst kl. 20.30. Sigur- björn Einarsson biskup talar og Laufey Geirlaugsdóttir syngur ein- söng. Kaffiveitingar verða í lok samkomunnar. Öllum heimill að- gangur. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar (7-9 ára börn). Æfingar að hefjast fyrir leik- þátt. Keflavíkurkirkja. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 10.30-11.30. Helgi- stund, fræðsla og samfélag fyrir að- standendur bai'na undir grunn- skólaaldri. Umsjón Lilja G. Hall- grímsdóttir djákni og Laufey Gísla- dóttir kennari. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17- 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prests- setrinu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimilinu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. Kirkjubæjarklaustur. Fyrirbæna- stund verður í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæj- arklaustri miðvikudaginn 24. nóv. kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir til kyrrðar, fyrirbænar og íhugun- ar. Laugavegi 56, sími 552 2201. Safnaðarstarf húsunum Glóðinni og Við Tjörnina. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn Rúnar Eiríksson en um verðlaunaafhendingu sáu Garðar Garðarsson og Svala Pálsdóttir. For- maður Bridsfélagsins Munins er Víð- ir Jónsson. Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 16. nóvember var spil- aður eins kvölds Mitchell-tvímenn- ingur með þátttöku 24 para og urðu úrslit þessi í N/S: Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 264 Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðmundss. 262 Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 242 Hæsta skor í A/V: Hannes Ingibergss. - Þórður Jörundss. 264 Asthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 248 Magnús Ingólfss. - Siguróli Jóhannss. 245 Föstudaginn 19. nóv. spiluðu 20 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Lárus Hermannss. - Guðjón Kristjánss. 283 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 270 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 262 Hæsta skor í A/V: Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 245 Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erhngss. 24þ Ingveldur Viggósd. - Halla Olafsdóttir 240 Meðalskor var 216 báða dagana. NYK0MIÐ SKÓUERSLUN KÓPAV0GS KAMRAB0RG 3 • SÍMI 5 54 1754

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.