Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.11.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. NÓVEMBER 1999 63 Fyrir hana Fyrir hann POSTSENDUM SAMDÆGURS Toppskórinn Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212. Fáið sendan myndalista MYNDSAUMUR Hellisgata 17, 220 Hafnarfjörður. Sími 565 0122. www.if.is/ myndsaumur Topptilboð 3.995.- Teg. 150/98 Stærðir 41-46 Litur: Svartur verð áðuc Dr. Sigurbjörn Einarsson flytur erindi í Laugar- neskirkju í KVÖLD kl. 20 mun Fullorðins- fræðsla Laugarneskirkju bjóða upp á opinn fyiirlestur í safnaðarheimil- inu þar sem dr. Sigurbjörn Einars- son fjallar um trúarlíf kristinna manna. Ekki þarf að fjölyrða um dr. Sigurbjörn en þess heldur vilj- um við hvetja allt hugsandi fólk til að fjölmenna í safnaðarheimilið og njóta þess sem hann hefur fram að færa. Má geta þess að Fullorðins- fræðslan er í boði alla þriðjudaga kl. 20 þar sem tugir fólks koma saman vikulega til að læra betur á lífið og bænina. Kl. 21 er að venju „Þriðjudagur með Þorvaldi“ lofgjörðar- og bæna- stund í kirkjuskipi þar sem Þor- valdur Halldórsson leiðir söng ásamt Gunnari Gunnarssyni píanó- leikara, en sr. Bjarni Karlsson flyt- ur ritningarorð og bæn. Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl. 10-14. Léttur hádegis- verður. Mömmu- og pabbastund í safnaðarheimilinu kl. 14-16. Bústaðakirkja. Æskulýðsfélagið fyrir unglinga í 8. bekk í kvöld kl. 19.30 í félagsmiðstöðinni Bústöð- um. Dómkirkja. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 14 fyrir 6-7 ára börn, kl. 15.30 fyrir 8-9 ára börn og kl. 17 fyrir 10-12 ára börn. Æskulýðsfé- lag Dómkirkju og Neskirkju. Sam- eiginlegur fundur í safnaðarheimili Neskirkju kl. 19.30. Grensáskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Orgelleikur, ritningarlestur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eft- ir stundina. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Laugameskirkja. Morgunbænir kl. 6.45. Fullorðinsfræðsla kl. 20. Markviss kennsla um trú. „Þriðju- dagur með Þorvaldi" kl. 21. Lof- gjörðarstund. Neskirkja. Æskulýðsfélag Nes- kirkju og Dómkirkju. Sameiginleg- ur fundur í safnaðarheimili Nes- kii-kju kl. 19.30. Litli kórinn, kór eldri borgara kl. 16.30 í umsjón Ingu J. Backmann og Reynis Jón- assonar. Nýir félagai’ velkomnir. Seltjarnarneskirkja. For- eldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Foreldramorgnar í safnaðarheimilinu kl. 10-12. Hitt- umst, kynnumst, fræðumst. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Æsku- lýðsstarf á vegum KFUM og K og kirkjunnar kl. 20. Digraneskirkja. Starf aldraðra kl. 11.15. Leikfimi ÍAK, léttur máls- SÉRMERKTAR HÚFUR OG HANDKLÆÐI KIRKJUSTARF Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Verðlaunahafarnir í þreniur efstu sætum Stórmóts Bridsfélagsins Munins og Samvinnuferða/Landsýnar. Talið frá vinstri: Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Gísli Þórarinsson, Þórður Sigurðsson, Gunulaugur Sævarsson og Karl G. Karlsson. Pantið tímanlega fyrir jól. BRIDS liinsjón Arnór fi. Kagnarsson FÉLAGSHEIMILIÐ AÐ MÁNAGRUND STÓRMÓT MUNINS OG SAMVINNU- FERÐA/LANDSÝNAR Þijátíu og sex pör - 20. nóvember. GÍSLI Torfason og Jóhannes Sig- urðsson sigruðu með nokkrum yfir- burðum í stórmóti bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnu- ferða/Landsýnar sem fram fór sl. laugardag. Gísli og Jóhannes tóku snemma forystu í mótinu og héldu henni til loka með glæsibrag, skor- uðu 181 stig yfir meðalskor. Spilaður var Monrad og spiluðu þeir félagar á íyrsta borði nær allt mótið. Þátttakan í mótinu var þokkaleg, eða 36 pör, sem er 6-8 pörum færra en undanfarin ár og má segja að mótið hafi staðist þá niðursveiflu sem verið hefir í mótum sem þessum að undanförnu. Að þessu sinni vant- aði nokkur sterk pör sem verið hafa með undanfarin ár og var það rakið til stóraimæla tveggja valinkunnra spilara sl. laugardag. Lokastaða efstu para í mótinu varð þessi: Gísli Torfason - Jóhannes Sigurðss. 181 Þórður Sigurósson - Gísli Þórarinss. 94 Karl G. Karlss. - Gunnlaugur Sævarss. 91 Þröstur Ingimarss. - Sigurjón Tryggvason 90 Hjördís Sigmjónsd. - Kristján Blöndal 77 Símon Símonarson - Sverrir Kristinss. 69 GuðjónSvavar Jenssen - Birkir Jónsson 64 Guðlaugur Sveinsson - Erlendur Jónsson 62 Verðlaun fyrir fyrsta sætið voru 70 þúsund kr., fyrir annað sætið 50 þúsund, þá 20 þúsund, 10 þúsund kr. og 6 þúsund kr. fyrir 5. sætið. Einnig eru dregnir út ferðavinningar að verðmæti 50 þúsund kr. og matar- vinningar. Eru öll nöfn spilaranna sett í pott og síðan dregið. Að þessu sinni unnu Guðni Ingvarsson og Guðmundur Baldursson ferðavinn- ingana frá S/L en Björgvin Már Kristinsson og Hjördís Sigurjóns- dóttir matarvinningana frá veitinga- Topptilboð 3.995.- Teg.7275 Stærðir 36-41 Litur: Svartur verð áðuL5r99!T,- Gott úrval af kuldaskóm áalla fjölskylduna samdægurs Tannlæknir ICópavogsbúar og íbúar á stór— Reykjavíkursvæðinu athugið Hef opnað tannlæknastofii í Bæjarlind 6, Kópavogi (í sama húsi og Míra) Opið alla virka daga og á milli kl. 9 og 14 á laugardögum. Tímapantanir í síma 564 6550 Verið velkomin Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, tannlæknir. verður, helgistund og samvera. Kl. 17 TTT 10-12 ára starf á vegum KFUM og K og Digraneskirkju. Fella- og Hólakirkja. Foreldra- stund kl. 10-12. Starf fyrir 9-10 ára stúlkur kl. 15-17. Starf fyrir 11-12 ára stúlkur kl. 16.30-17.30. Grafarvogskirkja. Opið hús kl. 13.30-16 fyrir eldri borgara, kyrrð- arstund, handavinna, spjall, spil og kaffiveitingar. Kh-kjukrakkar í Rimaskóla kl. 17-18 fyrir 7-9 ára börn. KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17.30-18.30. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 18-19 fyrir 7-9 ára börn. Æskulýðsstarf fyrir unglinga kl. 20-22. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmumorgnar kl. 10-12. Opið hús. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyi’h’bænir kl. 18.30. Opið hús fyrir 8-9 ára börn kl. 17-18.30. Ilafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyr- ir 10-12 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17-18.30. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús kl. 17-18.30 fyrir 7-9 ára börn. Lágafellskirkja. Foreldramorgun kl. 9.30-11.30. Umsjón Þórdís og Þuríður. Kristniboðssalurinn. Almenn sam- koma verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58, á morgun mið- vikudag og hefst kl. 20.30. Sigur- björn Einarsson biskup talar og Laufey Geirlaugsdóttir syngur ein- söng. Kaffiveitingar verða í lok samkomunnar. Öllum heimill að- gangur. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 16.30 kirkjuprakkarar (7-9 ára börn). Æfingar að hefjast fyrir leik- þátt. Keflavíkurkirkja. Fjölskyldustund í Kirkjulundi kl. 10.30-11.30. Helgi- stund, fræðsla og samfélag fyrir að- standendur bai'na undir grunn- skólaaldri. Umsjón Lilja G. Hall- grímsdóttir djákni og Laufey Gísla- dóttir kennari. Grindavíkurkirkja. Foreldramorg- unn kl. 10-12. Borgarneskirkja. TTT tíu-tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17- 18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15-19. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir vel- komnir. Hvammstangakirkja. Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20.30 á prests- setrinu. Hólaneskirkja Skagaströnd. Kl. 10 mömmumorgunn í félagsheimilinu Fellaborg. Kl. 16 KFUM og KFUK fyrir börn 9-12 ára. Kirkjubæjarklaustur. Fyrirbæna- stund verður í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar á Kirkjubæj- arklaustri miðvikudaginn 24. nóv. kl. 17. Allir hjartanlega velkomnir til kyrrðar, fyrirbænar og íhugun- ar. Laugavegi 56, sími 552 2201. Safnaðarstarf húsunum Glóðinni og Við Tjörnina. Keppnisstjóri og reiknimeistari var Sveinn Rúnar Eiríksson en um verðlaunaafhendingu sáu Garðar Garðarsson og Svala Pálsdóttir. For- maður Bridsfélagsins Munins er Víð- ir Jónsson. Félag eldri borgara í Kópavogi Þriðjudaginn 16. nóvember var spil- aður eins kvölds Mitchell-tvímenn- ingur með þátttöku 24 para og urðu úrslit þessi í N/S: Jón Stefánsson - Sæmundur Bjömsson 264 Guðm. Magnúss. - Kristinn Guðmundss. 262 Einar Markússon - Sverrir Gunnarss. 242 Hæsta skor í A/V: Hannes Ingibergss. - Þórður Jörundss. 264 Asthildur Sigurgíslad. - Lárus Arnórss. 248 Magnús Ingólfss. - Siguróli Jóhannss. 245 Föstudaginn 19. nóv. spiluðu 20 pör og þá urðu úrslit þessi í N/S: Lárus Hermannss. - Guðjón Kristjánss. 283 Albert Þorsteinss. - Sæmundur Bjömss. 270 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristóferss. 262 Hæsta skor í A/V: Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss. 245 Sigurleifur Guðjónss. - Þorsteinn Erhngss. 24þ Ingveldur Viggósd. - Halla Olafsdóttir 240 Meðalskor var 216 báða dagana. NYK0MIÐ SKÓUERSLUN KÓPAV0GS KAMRAB0RG 3 • SÍMI 5 54 1754
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.