Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 80

Morgunblaðið - 07.12.1999, Qupperneq 80
80 ÞRIÐJUDAGUR 7. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ HASKOIABIO # * HASKOLABIO Sýnd kl. 5 oq 7 íslenskt tal. James Bond er mættur í sinni stærstu mynd hingað til! Pierce Brosnan, Robert Carlyle, Sophie Marcueau og Denise Richards fara á kostum og hasaratriðin slá öllu við. Algjörlega ómissandi mynd. .Snilld" HK Fókus www.samfilm.is Morgunblaðið/Ámi Sæberg Þórhildur Þorleifsdóttir leikhússtjóri óskar Mörtu Nordal og Baldri Trausta Hreinssyni til hamingju með góðan leik í Bláa herberginu. Bláa herbergið frumsýnt AFÖSTUDAGSKVÖLD var leikritið Bláa herbergið frumsýnt á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. I öllum tiu hlut- verkunum eru Baldur Trausti Hreinsson og Marta Nordal, og það er María Sigurðardóttir sem leik- ífltýrir þeim. Bláa herbergið er eftir breska leikritaskáldið David Hare og bygg- ir hann það á þýska leikritinu Reig- en, en einnig hefur þekkt frönsk kvikmynd, La Ronde frá 1950, verið gerð eftir sama verki. I því er fjallað um samskipti kynjanna og er mörg- um ólíkum spurningum kastað fram; hvað dregur fólk hvort að öðru og hveiju fólk sækist eftir með kynlífi. Hvað er gott siðferði í kynlífi? Eftir sýninguna ríkti mikil gleði í Borgarleikhúsinu enda flestir sam- mála um að Marta og Baldur Trausti hafi staðið sig með prýði í erfiðu við- fangsefni. Gestum og starfsmönnum lcikhússins voru boðin dýrindis veisluföng og undir lék sveitin Leynifélagið nokkra notalega cjjass- standarda. María Sigurðardóttir lcikstjóri og Helga I. Stefánsdóttir húningahönn- uður voru ánægðar með frumsýninguna. Kristm Johannesdottir og Sigurður Pálsson osku leikkonunm til hamingju. Nýjasta tískan í Kínaklæðum KÍNVERJAR eru nú óðum að taka upp vestræna siði og til merkis um það eru þeir dug- legir að halda tískusýningar og er þar síst fornfálegri klæðnaður á boð- stólum en á sýningum í Evrópu eða vestanhafs. Núna stendur yfir sex daga tískuvika í höfuðborginni Pek- ing og auk þess að sýna fjölbreytnina í kínverskri fatahönnun er meiningin að kjósa besta hönnuðinn í hópnum. Þessar þrjár eru í skrautlegra lagi og ekki ólíklegt að fatnaður- inn sé hugsaður fyrir einhver há- stemmd tilefni. Kannski kín- verskar konur klæðist einhverju svipuðuá gamlárskvöld? Glæsilegar kínverskar fyrirsætur gefa vestrænum sprundum ekkert eftir. Tískuvika í Kína ■HMIWWBlilBIIIH Kröftug mótmæli spilltu ekki fyrir STÚLKAN sem sigraði í feg- urðarsamkeppninni ungfri heimur siðastliðinn laugar- dag er tvítug, frá Indlandi, og heitir Yukta Mookhey. Ungfrú ísl- and, Katrúi Rós Baldursdóttir, var meðal keppenda cn alls tóku stúlk- ur frá 93 löndum þátt í keppninni sem haldin var í London í ár. Mikil mótmæli höfðu átt sér stað vegna keppninnar í London og mótmæl- endur söfnuðust saman fyrir utan samkomuhúsið þar sem keppnin var haldin og líktu henni við gripasýningu. En hin indverksa Yukta lét það ekki á sig fá. „Allt frá því ég var lítil stelpa hefur mig dreymt um að vera metin að verð- leikum vegna skoðana minna, hugsjóna og persónuleika," sagði hún í viðtali eftir keppnina. Fegurðarsamkeppnir hafa alla tíð verið umdeildar og var þess gætt í ár að andstæðingar hennar Reuters Yukta Mookhey frá Indlandi sigraði í keppninni Ungfrú heimur en ungfrú Suður Afríka, Sonia Raciti (t.v.) og ungfrú Venesúela, Martina Thorogood urðu í 2.-3. sæt.i. gætu ekki notað þau rök að aðcins karlmcnn dæmdu stúlkurnar og var helmingur dómaranna konur. Stúlkurnar komu heldur ckki fram á baðfötum á sviðinu í ár hcldur fóru þær ásamt kvik- myndatökuliði til Möltu þar sem fjörlegt strandaatriði var tekið upp og sýnt á skjá í keppninni sjálfri. Ekki geta þó allir fallist á það að persónuleiki og innri fegurð skipti eins miklu máli og aðstand- endur keppninnar vilja halda fram heldur sé sakleysislegt jóm- frúarútlit það sem skipti máli um valið á sigurvegara. Hvað sem öllum inótmælum og vangaveltum Iíður var kvöldið hið glæsilegasta og er talið að um einn milljarður manna hafi fylgst með keppninni í sjónvarpi um all- an heim. Ungfrú Bandaríkin varð ekki sigursæl en í viðtali kom hún fram með eftirminnilega fullyrð- ingu sem mun síst verða til þess að keppnin verði talin snúast um út- geislun, greind og iimri fegurð. Var stúlkan spurð að því hver væri heista áskorun sem hún hefði staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og eftir stutta umhugsun svaraði hún: „Að reyna að komast að því hver ég er.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.