Morgunblaðið - 03.02.2000, Qupperneq 20
20 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Verð Veró Tilb. á
núkr. áðurkr. mælie.
11-11-búdirnar
Gildir til 16. febrúar
| Súpukjötfrosið Goða 398 462 398 kg|
Beikonbúöingur Goða 449 549 449 kg
I Kjötbúöingur Goða 449 498 449 kg|
Jacob's tekex, 200 g 44 49 44 kg
I tétt & laggott, 400 g 139 159 348 kg|
Kotasæla, 200 g 89 98 445 kg
1 Kotasæla m/ananas, eplum, hvftl. 99 117 495 kg|
Kanilsnúöar Kexsmiöjan, 400 g 189 210 473 kg
FJARÐARKAUP Gildir til 5. febrúar
| Svínakótilettur 658 798 658 kg |
Chicago town pítsur, 4 teg. 299 379 299 st.
I LW franskar kartöflur 159 209 159 kg|
LGG bragöbætt, 6 st. 230 255 590 Itr
| Pampers bleyjur, tvöf. pk. 1.098 1.769 1.098 st. |
Coke, 2 Itr 155 187 76 Itr
| Þorskalýsi, 500 ml 498 538 996 Itr |
Egils kristall, 2 Itr 139 175 69 Itr
HAGKAUP Gildirtil 9. febrúar
| Ferskur kjúklingur 498 630 498 kg |
Tikka masala kjúklinghlutar 698 798 698 kg
I Buffalokrydd. kjúklingahl. 698 798 698 kg|
Ýsa í piparostasósu 799 945 799 kg
| BKI luxus kaffi, 500 g 269 309 538 kg|
Aviko Crispy krókettur, 450 g 149 169 331 kg
| Venusarvatn sftrónu 149 169 149 Itr |
Gintec rauttgingseng, 100 st. 1.898 2.497 19 st.
HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 29. febrúar
| Egils Kristall, sftrónu, 0,5 Itr 99 120 198 Itr |
Mónu rommy, 24 g 29 45 1.210 kg
| Elitessi súkkulaöikex, 40 g 45 59 1.130 kg|
Nóa risa tópas, 60 g 79 105 1.320 kg
| Nóa risatópas.xylitol, 60 g 79 110 1.320 kg |
Stjömupopp, 90 g 69 90 770 kg
I Stjömu ostapopp, 100 g 79 100 790 kg|
Eldhúsrúllur, 4 rl. 149 198 37 rl.
10-11-búdirnar og HRAÐKAUP Gildirtil 9. febrúar
I Piparsteik tilboð 1.399 1.698 1.399 kg |
Heinz tómatsósa, 567 g 85 99 150 kg
I Heinz Yellow mustard 99 119 260 kg |
/’if, ' TILBOÐIN
Verð Vérð Tílb. á
nú kr. áður kr. mælie.
Blá Mokka kaffi 399 nýtt 798 kg
1 Milt f/bamiö 559 638 220 kg|
Frigg handsápa m/dælu, 3 teg. 119 139 360 Itr
ISun RiceTafel, 150 g 99 165 660 kg|
Smellur meö ávaxtabragöi, 2 teg. 59 68 390 kg
KÁ verslanir
Gildir meðan birgðir endast
I Barilla spaghetti 98 118 98kg|
Barilla pastasósa, 400 g 98 179 245 kg
I Búrfells blandað hakk 498 687 498 kg|
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
NETTÓ Mjódd
Gildirtil 9. febrúar
I Cuchenmaister kökur, 400 g 139 169 349 kg|
Bisca bruöurogtvíbökur, 300 g 129 nýtt 430 kg
| Nettó kaffl, 500 g 279 298 558 kg|
Ópal suðusúkkulaði, 200g 129 158 645 kg
I Emmess popp-pinni 69 89 69 st. |
Super star vanillu/súkkulaði, 500 g 159 184 318 kg
1 Kínakál 159 207 159 kg|
Tómatar 198 268 198 kg
NÝKAUP Gildir til 9. febrúar
1 Frosinn kjúklingur 359 667 359 kg|
Holta buffaló vængir 599 769 599 kg
I Holta piri piri hlutar 599 799 599 kg|
Buitoni spaghetti, 500 g 49 69 98 kg
| Egils Mix, 2 Itr 149 199 74 Itr |
Appelsfnur 149 198 149 kg
I Steiktir kjúklingabitar, 6 st. í fötu 599 799 100 st. |
AB-ostur 711 889 711 kg
SAMKAUPSVERSLANIR Gildirtil 6. febrúar
| Svfnahnakki 495 699 495 kg|
Svínabógur 395 625 395 kg
I Svfnalæri 395 640 395 kg|
Svínahryggur m/puru 679 1.007 679 kg
1 Appelsínur 139 198 139 kg|
Kínakál 219 298 219 kg
SELECT-verslanir Gildir til 16. febrúar
I Select franskar 110 150 1.100 kg|
Kaffiogtebolla 99 nýtt
I Pipamriyntu hrís 169 nýtt 1.408 kg|
Mónu buffaló 65 75 1.857 kg
I Fílakaramella 10 15 1.000 kg|
Doritos, 150 g 199 220 1.327 kg
| Homeblest (blátt og rautt) 99 115 495 kgl
ÞÍN VERSLUN Gildirtil 9. febrúar
11944 strokanoff 329 365 339 pk. |
1944 kjúklingabr. í súrs. sósu 369 389 369 pk.
| Oxpytt, 550 g 299 339 538 kg|
Neskaffi gull, 100 g 398 468 3.980 kg
I Nesquik, 500g 229 265 458 kg|
Pepsi, 2 Itr 139 148 69 Itr
Nýtt
Húðvörur
NÝLEGA hóf Haraldur Sigurðsson
ehf. heildverslun innflutning á húð-
vörum sem nefnast Alpha Hydrox
og koma frá Bandarfkjunum. í
fréttatilkynningu frá heildverslun-
inni kemur fram að Alpha Hydrox
sé sýrukrem sem er unnið úr Clyeol-
icsýru.
Alpha Hydrox húðvörulínan inni-
heldur hreinsilínu, ávaxtasýrukrem,
næturkrem bæði rakakrem og ret-
inol, rakakrem með SPF 15 sólar-
vöm, djúphreinsimaska, augnmeð-
ferðarkrem, varakrem, húðkrem,
fótameðferð og handkrem.
Húðvörumar fást í verslunum
Hagkaups.
Flugu
hnýtingar
VEIÐIHORNIÐ í Hafnarstræti
hefur opnað nýja fluguhnýtinga-
deild á 40 fermetra svæði. Boðið
er uppá úrval af öllu til fluguhnýt-
inga, jafnt efni sem verkfæri.
Aðstaða er til fluguhnýtinga á
staðnum og reglulega er boðið upp
á námskeið. Einnig eru í boði tvær
útfærslur af hnýtingakennslu á
CD-rom geisladiskum fyrir pc-
tölvur. í Veiðihorninu em opin hús
öll fimmtudagskvöld, sérstaklega
fyrir fluguhnýtara og heitt á könn-
unni. Veiðihomið er opið alla daga
vikunnar.
Sl. laugardag féll niður hluti af uppskrift-
um úr þættinum Eldhús sannleikans.
Ratatuille sveita- mannsins 5. Tómatþykkni og kirsuberja- tómötum er bætt í. Grófu salti stráð yfir og bakað í 5 mínútur í viðbót.
1 eggaldin Lambafille
8 skalottlaukar eða perlulaukar með rifjjum
1 rauðpaprika
4 hvítlauksrif 800 g lambakjöt
12 kirsuberjatómatar Dry Martini
4-5 kartöflur Salt
Ferskt timian Pipar
Ólífuolía Tómatþykkni
Tómatþykkni Balsamic edik
1. Kartöflurnar em forsteiktar í
nokkrar mínútur í ólífuolíu.
2. Eggaldin og paprika era gróf-
skorin en laukurinn afhýddur og
látinn vera heill.
3. Kartöflum, eggaldini, papriku
og lauk er blandað saman í eldfast
form. Hvítlaukur skorinn í bita og
honum stráð yfir.
4. Ólífuolíu er „steinkað“ yfir
grænmetið og 4-5 timianstilkar
settir á það. Bakað í ofni í 30 mín.
við 170 gráður; hrært í tvisvar til
þrisvar meðan á eldun stendur.
1. Lambakjötið er steikt á pönnu
upp úr smjöri við háan hita.
2. Látið jafna sig í ofni við um 120
gráður í 8-10 mín.
3. Skvetta af Dry Martini er sett
á pönnu og síðan er soði bætt á.
4. Sósan er bragðbætt með salti,
pipar, tómatþykkni og balsamic
ediki. Setjið ratatuille í skálar, hell-
ið sósu yfir og leggið lambakjötið
ofan á.
Gott er að bera fram sýrðan
rjóma, dijon-sinnep og volgt brauð
með.