Morgunblaðið - 03.02.2000, Síða 41

Morgunblaðið - 03.02.2000, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000 41 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Stýrivextir hækkuðu um 0,25% í Bandaríkjunum Islenskur hrossabóndi í Frakklandi lánar Bandaríski seölabankinn hækkaöi stýrivexti sína í gær um 25 punkta eöa 0,25%, eins ogflestir höfðu búist viö, og vill með því freista þess aö slá á mikla þenslu f þandaríska hagkerf- inu og draga úr verðbólguhættu. Þetta er fjóröa vaxtahækkun bank- ans frá því í júní, þá voru þeir hækk- aðirí 5%en eru nú komnirí 5,75%. Almennt haföi verið búist viö 25 punkta vaxtahækkun eftir tveggja daga vaxtafund bankaráös banda- ríska seölabankans sem lauk í gær, en einhverjir höföu þó spáö þvf aö hækkunin mundi nema 50 punktum. Því gætti nokkurs léttis þegar niöurs- taða fundarins var tilkynnt. Þó eru taldar Ifkur á enn frekari vaxtahækkunum á næstunni því bankinn sendi frá yfirlýsingu í kjölfar tilkynningar um hækkunina nú þar sem varað er viö aö áfram sé hætta á aukinni veröbólgu. Gengi hlutabréfa á Wall Steet haföi hækkaö nokkuð T gær eins og sföustu daga, þar til til- kynning seölabankans barst, en eftir hana tóku þau aö lækka. Dow Jones- vísitalan endaði f 11.003,2 stigum sem er 0,3% eða 37,85 stigum lægra en viö lokun daginn áður en Nasdaq-vísitalan náði aö hækka lítil- lega, um 0,61% eöa 22,68 stig, og var 3.724,46 stig við lokun. I Evrópu hækkuöu hlutabréf al- mennt í gær. FTSE 100-vísitalan í Bretlandi hækkaöi um 0,19% eöa 11,9 stig og fór í 6.302,8 stig, DAX- vísitalan í Frankfurt hækkaði um 1,72% eöa 121,49 stig og fór f 7.171,95 stig og CAC-40-vísitalan f París hækkaöi um 3% eöa 173,44 stig og fór T 5.946,86 stig. Þá hækk- aði Nikkei-veröbréfavísitalan í Tókýó um 0,8% og var því 19.578,91 stig. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. september 1999 FISKVERÐ A UPPBOÐSIVIORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 02.02.00 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 255 85 99 339 33.645 Blálanga 80 80 80 242 19.360 Gellur 320 290 300 70 21.000 Grálúöa 158 158 158 196 30.968 Grásleppa 20 20 20 331 6.620 Hlýri 110 101 110 2.229 244.811 Hrogn 234 50 209 1.504 314.054 Karfi 61 35 49 2.978 145.358 Keila 51 20 46 648 29.920 Langa 116 78 99 2.476 244.853 Langlúra 71 71 71 2.831 201.001 Lúða 830 200 596 88 52.405 Lýsa 76 76 76 75 5.700 Rauðmagi 125 30 108 208 22.389 Sandkoli 107 71 106 517 54.707 Skarkoli 310 155 262 1.055 276.704 Skötuselur 260 50 190 78 14.800 Steinbítur 113 61 93 9.811 914.084 Sólkoli 365 325 347 542 187.830 Ufsi 62 40 59 12.032 705.225 Undirmálsfiskur 235 91 184 8.780 1.612.044 Ýsa 182 94 163 38.288 6.242.633 Þorskur 198 107 143 121.627 17.370.053 FMS Á ÍSAFIRÐI Hrogn 200 200 200 290 58.000 Karfi 35 35 35 96 3.360 Keila 20 20 20 8 160 Lúða 830 200 710 21 14.910 Sandkoli 71 71 71 17 1.207 Steinbftur 103 103 103 294 30.282 Ýsa 176 176 176 683 120.208 Þorskur 182 120 146 3.475 507.454 Samtals 151 4.884 735.581 FAXAMARKAÐURINN Gellur 320 290 300 70 21.000 Grásleppa 20 20 20 225 4.500 Karfi 59 59 59 432 25.488 Langa 103 103 103 70 7.210 Rauömagi 125 30 108 208 22.389 Steinbítur 98 83 84 917 76.955 Ufsi 60 49 59 3.537 207.056 Ýsa 152 128 136 2.303 312.080 Þorskur 195 140 161 9.237 1.484.571 Samtals 127 16.999 2.161.248 2.2.2000FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 46 46 46 87 4.002 Keila 40 30 31 85 2.660 Langa 99 99 99 80 7.920 Lúða 810 200 589 52 30.645 Skarkoli 310 295 297 480 142.579 Steinbftur 112 85 97 3.540 343.345 Sólkoli 325 325 325 250 81.250 Ufsi 53 40 43 659 28.179 Undirmálsfiskur 112 91 102 1.658 169.381 Ýsa 166 94 156 2.609 406.534 Þorskur 191 111 142 68.813 9.779.704 Samtals 140 78.313 10.996.199 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 158 158 158 196 30.968 Hlýri 101 101 101 12 1.212 Karfi 57 57 57 487 27.759 Ufsi 47 47 47 18 846 Undirmálsfiskur 112 112 112 155 17.360 Samtals 90 868 78.145 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun slöasta útboðshjá Lánasýslu rlkisins Ávöxtun Br. frá Ríkisvíxlar 17. janúar ‘00 í% síðasta útb. 3 mán. RV00-0417 10,45 0,95 5-6 mán. RV00-0620 10,50 - 11-12 mán. RV00-0817 Ríkísbréf 11. nóv.‘99 10,80 “ RB03-1010/KO 8,90 0,18 Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98 RS04-0410/K Spariskírteini áskrift ■ ' 5 ár 4,67 Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA hross í exemrannsóknir ÍSLENSKUR hrossaeigandi, Frið- bert Páll Njálsson, sem rekur hrossabúgarð í Normandí í Frakk- landi ásamt franskri eiginkonu sinni, Monique Jacquette, hefur lánað 24 íslensk hross til sumar- exem-rannsókna við Dýralæknahá; skólann í Hannover í Þýskalandi. I þessum hópi eru flest hrossin inn- flutt frá Islandi og hluti þeirra fædd í Frakklandi. Fyrir rannsókninni stendur dr. Wolfgang Leibold ásamt Birni Steinbjörnssyni dýralækni. Ætlað er að rannsókn þessi muni standa Friðbert fór utan seinni partinn í janúar ásamt Óla Pétri Gunnars- syni, bónda í Litlu-Sandvík, til að undirbúa hrossin fyrir flutninginn. Gáfu þeir hrossunum ormalyf og snyrtu hófa og voru þau flutt á tveimur bílum. Frá Þýskalandi komu tveir dýralæknar og bóndinn sem mun sjá um hrossin í Þýska- landi og fylgdu þeir hrossunum á leiðarenda. Fyrir rúmu ári stóð fyrir dyrum samstarf milli Wolfgang Leibold og íslenskra aðila með styrk frá framleiðnisjóði en ekkert varð af yfir í tvö ár og verða hrossin í því. Leibold hafði áður haldið fyr- Þýskalandi þann tíma. irlestur á Tilraunastöð Háskólans FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 20 20 20 106 2.120 Hrogn 200 200 200 253 50.600 Karfi 52 52 52 21 1.092 Keila 20 20 20 5 100 Langa 90 90 90 10 900 Lúða 585 410 457 15 6.850 Skarkoli 305 305 305 300 91.500 Skötuselur 50 50 50 10 500 Steinbftur 113 113 113 165 18.645 Sólkoli 365 365 365 292 106.580 Ufsi 53 49 52 312 16.087 Ýsa 169 123 160 926 148.012 Þorskur 155 116 127 11.500 1.457.970 Samtals 137 13.915 1.900.956 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 85 85 85 30 2.550 Hrogn 230 230 230 30 6.900 Karfi 56 56 56 20 1.120 Keila 30 30 30 50 1.500 Ýsa 168 155 158 310 48.831 Þorskur 133 107 111 1.354 150.077 Samtals 118 1.794 210.979 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 96 96 96 300 28.800 Hrogn 234 50 213 931 198.554 Karfi 61 61 61 338 20.618 Keila 51 51 51 500 25.500 Langa 113 96 99 744 73.872 Sandkoli 107 107 107 500 53.500 Skötuselur 260 260 260 16 4.160 Steinbítur 103 83 85 320 27.139 Ufsi 62 53 60 5.979 361.490 Ýsa 169 108 153 6.498 994.389 Þorskur 189 130 145 20.257 2.930.783 Samtals 130 36.383 4.718.805 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 105 85 97 2.016 194.625 Undirmálsfiskur 152 152 152 1.957 297.464 Ýsa 153 153 153 96 14.688 Þorskur 115 115 115 433 49.795 Samtals 124 4.502 556.572 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Langa 99 99 99 147 14.553 Lýsa 76 76 76 75 5.700 Skötuselur 195 195 195 52 10.140 Steinbítur 83 83 83 118 9.794 Ufsi 62 62 62 906 56.172 Þorskur 198 198 198 1.880 372.240 Samtals 147 3.178 468.599 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 110 110 110 1.946 214.060 Langa 78 78 78 603 47.034 Steinbitur 93 93 93 351 32.643 Samtals 101 2.900 293.737 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 49 49 49 66 3.234 Langa 99 99 99 92 9.108 Langlúra 71 71 71 2.831 201.001 Ufsi 60 51 60 438 26.210 Ýsa 163 147 156 184 28.728 Þorskur 150 150 150 1.500 225.000 Samtals 97 5.111 493.281 FISKMARKAÐURINN HF. Steinbítur 81 81 81 100 8.100 Ýsa 162 162 162 500 81.000 Þorskur 140 140 140 1.500 210.000 Samtals 142 2.100 299.100 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Blálanga 80 80 80 242 19.360 Hlýri 109 109 109 271 29.539 Karfi 49 40 41 1.431 58.685 Langa 116 115 115 730 84.257 Steinbltur 105 84 87 1.935 169.158 Ufsi 59 46 50 183 9.185 Undirmálsfiskur 235 224 227 4.860 1.100.839 Ýsa 182 156 171 21.729 3.725.220 Samtals 166 31.381 5.196.242 SKAGAMARKAÐURINN Steinbitur 83 61 62 55 3.399 Undirmálsfiskur 180 180 180 150 27.000 Ýsa 164 138 148 2.450 362.943 Þorskur 136 132 133 500 66.400 Samtals 146 3.155 459.742 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 255 255 255 9 2.295 Samtals 255 9 2.295 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 2.2.2000 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegíð kaup- Vegið sölu Sfðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboö (kr). efllr (kg) eflir (kg) verð(kr) verð (kr) meðilv. (kr) Þorskur 260.532 117,74 117,00 117,49 607.150 440.541 109,18 117,92 115,72 Ýsa 16.759 82,00 81,99 0 34.701 82,11 82,19 Ufsi 11.500 35,50 35,00 0 58.453 35,05 35,43 Karfi 4.275 40,00 39,99 0 69.759 39,99 40,04 Steinbítur 10.000 30,00 30,00 6.815 0 30,00 30,00 Grálúða 14.613 95,25 95,00 0 982 96,05 105,06 Skarkoli 8.236 120,00 120,00 2.603 0 118,08 119,94 Þykkvalúra 100 79,50 78,99 0 7.976 79,00 79,50 Langlúra 42,21 3.992 0 42,11 40,00 Sandkoli 21,00 25,00 37.998 20.198 21,00 25,00 20,97 Skrápflúra 22,22 63.000 0 21,24 25,03 Úthafsrækja 29,90 0 168.841 30,66 31,96 Ekki voru tilboð I aðrar tegundir á Keldum sem gerður var góður rómur að. Ræktun í smáum stíl Friðbert flutti fyrir um tíu árum 36 hross til Frakklands og hefur verið þar með ræktun í smáum stíl. Hann kvaðst hafa mikla trú á því sem þeir Björn og Leibold væru að gera og því væri hann mjög fús að leggja þeim lið í bar- áttunni gegn sumarexemi sem ylli miklum skaða á mörkuðum fyrir íslenskfædd hross í Evrópu fyrir utan þau óþægindi og vanlíðan sem sumarexem-hross þurfa að líða. Morgunblaðið/J6n Svavarsson Vinnuslys við Granda- garð KRANASTJÓRI var fluttur slasað- ur á Sjúkrahús Reykjavíkur í gær- morgun eftir vinnuslys við Granda- garð. Hann hlaut höfuðáverka er hann rak höfuðið í járnbita við tveggja metra fall eftir að hafa skrik- að fótur á hálli undirstöðu á kranan- um. Að sögn læknis á Sjúkrahúsi Reykjavúkur hlaut maðurinn ekki al- varleg meiðsli, en var lagður inn til eftirlits. Fulltrúi frá Vinnueftirliti ríkisins kom á vettvang og kannaði aðstæður , á slysstað. ' Norsk Hydro barst hótun frá Islandi STARFSMÖNNUM Norsk Hydro, sem héldu kynningarfund um ál- framleiðslu fyrirtækisins hér á landi sl. mánudag, barst hótunarbréf frá Islandi áður en þeir komu hingað til , lands. Samkvæmt heimildum Morg- unblaðsins var starfsmönnunum, sem voru þrír, hótað lífláti kæmu þeir hingað til lands. Samkvæmt upplýsingum frá emb- ætti ríkislögreglustjóra var afstaða embættisins sú að taka hótunina sem í bréfinu fólst alvarlega. Liður í því fólst m.a. í því að láta öryggisverði fylgjast með kynningarfundinum. Hann fór friðsamlega fram og Norðmennirnir héidu af landi brott á þriðjudag. Engar vísbendingar hafa komið fram um sendanda bréfsins og ekki hefur verið tekin ákvörðun um 'C framhald málsins af hálfu ríkislög- reglustjóra. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.