Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 58
i
^ 58 FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Viðurkenndir bókarar útskrifaðir: Frá vinstri: Ragnheiður Snorradóttir, form. prófnefndar, Geir H. Haarde fjármálaráðherra, Inga Jóna Óskarsdótt-
ir, Gísli Jóhannes Grímsson, Friðþjófur K. Eyjólfsson, Kristinn Guðmundsson, Kristinn Á. Einarsson, Anna Karlsdóttir, Guðrún Ó. Guðmundsdóttir,
Hulda Júliusdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir og Kolbrún Hilmarsdóttir.
✓
Utskrift viðurkenndra bókara
VIÐURKENNDIR bókarar voru í
fyrsta sinn útskrifaðir síðasta
föstudag. Geir H. Haarde fjár-
málaráðherra afhenti viðurkenn-
ingarskírteini til þeirra sem luku
prófi.
„Með 1. gr. Iaga nr. 29/1997,
um breytingu á lögum um bók-
hald var ákveðið að setja á lagg-
irnar námskeið og próf fyrir þá
sem vilja öðlast viðurkenningu
sem bókarar. I viðurkenningunni
felst að viðkomandi hefur staðist
próf í bókfærslu, helstu atriðum
reikningsskila og lögum og
reglum um skattskil, auk þess
sem þeir þurfa að fullnægja
ákveðnum almennum hæfis-
skilyrðum sem talin eru upp í lög-
unum. Markmið viðurkenningar-
innar samkvæmt lögunum er fyrst
og fremst að horfa til þeirra sem
kaupa bókhaldsþjónustu. Með op-
inberri viðurkenningu sem þess-
ari má gera ráð fyrir þegar fram
Iiða stundir að sá sem vill kaupa
þjónustu af hæfum aðila geti
gengið að því vísu að fá slíka
þjónustu ef fyrir liggur að við-
komandi þjónustuaðili hefur stað-
ist próf samkvæmt lögunum.
Gerður var samningur milli
fjármálaráðuneytisins og Við-
skiptaháskólans í Reykjavík, nú
Háskólans í Reykjavík, um nám-
skeiðahald í þessu skyni. Á fyrsta
námskeiðinu sem haldið var á
haustdögum voru skráðir 24 þátt-
takendur og hafa nú tfu þeirra
lokið prófum og fá því til staðfest-
ingar afhenta viðurkenningu ráð-
herra. Er þeim þar með heimilt að
kalla sig viðurkennda bókara.
Öðrum en þeim sem uppfylla of-
angreind skilyrði er óheimilt að
nota heitið viðurkenndur bókari,"
segir í fréttatilkynningu frá fjár-
málaráðuneytinu.
I3IOMIEGÁ
E-vítamín
I VÍTAM {N
3
i
Sindurvari sem verndar
frumuhimnur líkamans.
Fæst í næsta apóteki.
O
Omega Farma
Blöndunartæki
Moratemp High-Lux hentar sérlega vel
í eldhúsum þar sem koma þarf háum
Ilátum undir kranann.
Mora - Sænsk gæðavara
Æhrfömdfc
TeflGI
■—■IIIB-Illlf-'M
Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur
Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089
Fást i bygginga vöru versluiium tim l.wtl alll
Styðja
kröfur
VMSÍ
MORGUNBLAÐINU hefur
borist eftirfarandi samþykkt
frá Samninganefnd Stéttarfé-
lagsins Samstöðu:
„Samninganefnd Stéttarfé-
lagsins Samstöðu lýsir yfir
fullum stuðningi við fram
komnar kröfur Verkamanna-
sambandsins og Landssam-
bands iðnverkafólks vegna
komandi kjarasamninga.
Samninganefndin minnir á
að það umtalaða ástand sem
ákveðnir aðilar í þjóðfélaginu
halda nú mjög á lofti, er ekki af
völdum launahækkana til fé-
lagsmanna áðurnefndra lands-
sambanda, það ættu stjómvöld
í það minnsta að hafa hugfast,
það sýnir líka skuldaþróun
fjölskyldnanna í landinu.
Samninganefnd Stéttarfé-
lags Samstöðu skorar á launa-
fólk að sýna í verki samstöðu
og samtakamátt hreyfingar-
innar og mynda það bakland
sem þarf til að ná fram þeim
sanngjörnu kröfum sem lagðar
hafa verið fram þeim lægst-
launuðu í landinu til hagsbóta.“
VasHhugi
A L H L I D A
VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐUR
I Fjárhagsbókhald
I Sölukerfi
I Viöskiptamanna
kerfi
l Birgðakerfi
I Tilboðskerfi
I Verkefna- og
pantanakerfi
i Launakerfi
I Tollakerfi
Vaskhugi ehf. Síöumúla 15 - Simi 568-2680
Strik.is á WAP
Tölvupóstur og
dagbók í farsímann
NETÞJÓNUSTA á Striki.is var frá
og með miðvikudeginum 26. janúar
aðgengileg þeim farsímanotendum
sem eru með WAP-síma. Þeir sem
hafa skráð sig inn á Strikið geta
þannig meðal annars náð í og lesið
tölvupóst og fylgst með gengi
hlutabréfa og gjaldmiðla, auk þess
sem þar má finna fréttir Morgun-
blaðsins á mbl.is. Það var Asgeir
Friðgeirsson, framkvæmdastjóri
Islandsnets, sem opnaði þessa
þjónustu á ráðstefnu Íslandssíma
um WAP-tækni á Hótel Loftleiðum.
„Strik.is verður þannig fyrsta al-
menna þjónustugáttin á íslandi til
að bjóða efni og þjónustu í gegnum
WAP, en hingað til hafa einstakir
þjónustuaðilar á borð við banka-
stofnanir opnað gáttir sínar,“ segir
í fréttatilkynningu.
„Á allra næstu dögum verður
WAP-þjónusta Striksins aukin enn
frekar, meðal annars með því að
bjóða þjónustu banka og fyrirtækja
á borð við Gulu línuna, Tal og fleiri.
Fréttir úr heimi íþrótta, viðskipta,
fjármála og tölvutækni verða í boði
innan skamms og síðast en ekki síst
verður notendum Striksins gert
kleift að halda eigin dagbók. Þá
þjónustu Striksins verður einnig
hægt að nálgast með aðstoð WAP-
tækninnar.
íslandsnet rekur þjónustugáttina
Strik.is," segir þar ennfremur.
A
Islandsbanki veitir
heyrnarlausum
bankaþj ónustu
FELAG heymarlausra á 40 ára af- hófst hún þriðjudaginn 1. febrúar, í
mæli um þessar mundir og af því til- útibúinu við Lækjargötu. Valgerður
efni hefur sérstakt þjónustuútibú Sverrisdóttir, viðskipta- og iðnaðar-
fyrir heymarlausa verið sett á lagg- ráðherra, verður heiðursgestur við
imar í útibúi íslandsbanka í Lækjar- opnun þessarar þjónustu ásamt full-
götu 12. Þar hefur verið sett upp for- trúum Félags heymarlausra og mun
ritið Skjámi sem gerir heymar- formaður þeirra, Berglind Stefáns-
lausum kleift að hringja í útibúið og dóttir, verða fyrst til að notfæra sér
ræða við starfsfólk útibúsins. þessa nýju þjónustu.
Skjámi er textasímaforrit fyrir íslandsbanki leggur ríka áherslu á
PF-tölvur og getur notandi þess nýtt þjálfun starfsfólks svó það geti sinnt
tölvuna sína sem textasíma. Fonitiö h’eymarlausum á sama hátt og öðr-
er mjög einfalt í notkun og teíst bylt- um viðskiptavinum bankans. Á
ing fyrir heymarlausa. Landssfminn næstu vikum munu því starfsmenn
þýddi forritið og geta menn nálgast Lækjargötuútibúsins sækja tákn-
það ókeypis á vefsvæði fyrirtækisins. málsnámskeið. Auk þess mun bank-
Nýherji er þjónustuaðili Skjáma. inn í tilefni afmælisársins bjóða
Það að Skjámi sé tekinn í notkun í heyrnarlausum upp á kennslu í notk-
fjármálafyrirtæki veitir heymarlaus- un Netsins og Netbankans.
um möguleika á að sinna sínum pers- Aðalbaráttumál félagsins og lykill-
ónulegu fjármálaerindum í bankan- inn að aðgengi heymarlausra í sam-
um án þátttöku þriðja aðUa, túlks. félaginu er það að táknmálið verði
íslandsbanki er fyrsti bankinn hér viðurkennt sem móðurmál þeirra á
á landi sem veitir Skjámaþjónustu og afmælisárinu.
Bækling-
ur um
rannsókn-
jr á melt-
ingarvegi
KOMINN er út bæklingurinn Listin
að spegla meltingarveginn og fjallar
hann um holsjárskoðanir og holsjár-
aðgerðir. Höfundar em Ásgeir
Theodórs yfirlælknir og Guðjón Har-
aldsson læknanemi.
I formálsorðum segir Ásgeir
Theodórs meðal annars að rannsókn-
um til að greina sjúkdóma í melting-
arvegi hafi fleygt mjög fram síðustu
árin og með speglunartækinu hafi
orðið breyting til batnaðar í meðferð
þeirra. Hafi speglunartækið eða hol-
sjáin verið notuð í vaxandi mæli við
meðferð. Hann segir speglunartækið
eða holsjána hafa tekið mUdum
breytingum og tengist það framfdr-
um á sviði tölvu- og mynd-
bandstækni. Ásgeir segir litla
fræðslu hafa verið um holsjárskoðan-
ir fyrir heilbrigðisstéttir og fræðslu-
efni af skomum skammti. Er bækl-
ingnum ætlað að bæta úr þeirri þörf
auk þess sem hann henti til að fræða
sjúklinga um rannsóknir og aðgerðir
sem þeir standa frammi fyrir.
Bæklingurinn fæst á meltingar-
sjúkdómadeild St. Jósefsspítala í
Hafnarfirði.
----------------
Stuðningur
við starfsemi
Barnahúss
ÁGREININGUR og deUur í fjölmiðl-
um um stöðu og not Bamahússins
bijóta í bága við hagsmuni þeirra
bama sem sætt hafa kynferðislegu of-
beldi, segir í ályktun stjómar HeimU-
is og skóla vegna Barnahúss frá 12.
janúar sl. DeUumar hafa leitt af sér
öryggisleysi fyrir bömin og fjölskyld-
ur þeirra að viðbættri þeirri óvissu
sem nú er um hvaða meðferðar böm-
inmegavænta.
Þar segir ennfremur: „Stjómin
skorar á alla aðila þessara deilna að
útkljá ágreining sinn sem fyrst í þágu
velferðar þessara barna. Stjómin tek-
ur eindrenga afstöðu með starfrækslu
Bamahúss enda mun óumdeUt að sú
aðstaða sem bömum er boðin þar er
tU fyrirmyndar og með því allra besta
sem gerist hjá öðmm þjóðum. Minna
megum við ekki að sætta okkur við.“
----------------
Styrkir í boði
ÍSLANDSDEILD Letterstedtska
sjóðsins mun veita ferðastyrki á
árinu 2000 íslenzkum vísinda- og
fræðimönnum sem ferðast vilja til
Norðurlanda á árinu í rannsóknar-
skyni.
Ekki er um eiginlega náms-
styrki að ræða, heldur koma þeir
einir til greina sem lokið hafa námi
en hyggja á frekari rannsóknir eða
þekkingarleit á starfssviði sínu svo
sem við rannsóknir á vísinda- eða
fræðastofnunum eða með þátttöku
í fundum eða ráðstefnum.
Umsóknir með greinargóðum
upplýsingum um tilgang ferða skal
senda til ritara íslandsdeildar
Letterstedtska sjóðsins, Þórs
Magnússonar þjóðminjavarðar,
Þjóðminjasafni íslands, Lyngási 7,
210 Garðabæ, fyrir 1. mars 2000.
------♦-♦-♦-----
Leiðrétt
í FRÉTT um viðræður Landsvirkj-
unar og hreppsnefndar Fljótsdals-
hrepps í blaðinu í gær var sagt að
samningar þyrftu að liggja fyrir við
jarðeigendur og ábúendur í byrjun
júní nk. Þetta er ekki alls kostar rétt.
Engar sérstakar tímasetningar hafa
verið settar um samninga aðila.