Morgunblaðið - 03.02.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2000 7^
VEÐUR
' IJJR, 25m/s rok
20mls hvassviðri
-----^ 15 m/s allhvass
10mls kaldi
\ 5 m/s gola
Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað
Alskýjað
* é é * Ri9nin9 y« Skúrir |
% % * % S|ydda V Slydduél !
**** Snjókoma V & /
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil fjöður
er 5 metrar á sekúndu.
10° Hitastig
s Þoka
*éé Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan 8-13 m/s og él eða dálítil
snjókoma á morgun, einkum austanlands. Frost
3 til 10 stig, kadlast inn til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Sunnan- og suðvestan 8-13 m/s og slydda eða
snjókoma, einkum suðvestanlands á mánudag
og þriðjudag, en snýst í norðanátt með éljum og
kólnandi veðri á miðvkudag. Útlit fyrir
suðvestanátt með slyddu eða rigningu og
hlýnandi veðri á fimmtudag og föstudag.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Skammt norður af Færeyjum er 941 mb lægð , sem
hreyfist allhratt austur, en dálítið lægðardrag teygir sig
suður með landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að Isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik -3 skýjað Amsterdam 8 rigning
Bolungarvík -7 snjóél Lúxemborg 3 rigning
Akureyri -5 snjókoma Hamborg 5 rigning
Egilsstaðir -5 Frankfurt 5 rigning
Kirkjubæjarkl. -4 skafrenningur Vin 0 skýjað
Jan Mayen -14 skafrenningur Algarve 10 léttskýjað
Nuuk -9 frostrigning Malaga 9 þokumóða
Narssarssuaq -20 heiðskírt Las Palmas
Þórshöfn 0 snjóél Barcelona 4 þokumóða
Bergen 6 rigning Mallorca 3 þokuruðningur
Ósló 3 þokumóða Róm 8 skýjað
Kaupmannahöfn 4 rign. á síð. klst. Feneyjar -3 þokumóða
Stokkhólmur 1 Winnipeg -8 alskýjað
Helsinki -2 skviað Montreal -15 heiðskirt
Dublin 11 rign. á síð. klst. Halifax -10 léttskýjað
Glasgow 9 rign. á síð. klst. New York
London 11 alskýjað Chicago -8 skýjað
París 7 rigning Orlando 13 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
30. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.42 3,1 8.05 1,6 14.06 3,0 20.31 1,6 10.14 13.39 17.06 8.55
ÍSAFJÖRÐUR 3.57 1,7 10.11 0,9 16.00 1,6 22.35 0,8 10.38 13.46 16.54 9.02
SIGLUFJÖRÐUR 5.54 1,1 12.11 0,5 18.33 1,0 10.21 13.27 16.35 8.43
DJUPIVOGUR 5.01 0,8 10.55 1,4 17.09 0,7 23.57 1,6 9.47 13.10 16.33 8.25
Sjávarhæö miöast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 tág, 8 sælu, 9 tómið, 10
elska, 11 hljóðfærið, 13
peningar, 15 endurtekn-
ingar, 18 kjáni, 21 ótta,
22 ákveðin, 23 guð, 24
dæmalaust.
LÓÐRÉTT:
2 óviljandi, 3 sleifín, 4
áma, 5 grefur, 6 þvætt-
ingur, 7 kvenfugl, 12
þræta, 14 reyfí, 15 skert,
16 örlög, 17 fugls, 18
hagnað, 19 niðurbældur
hlátur, 20 vitlaus.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 firra, 4 gafls, 7 óvild, 8 raupa, 9 agn, 11 skil, 13
hiti, 14 ógæfa, 15 húnn, 17 farg, 20 þak, 22 ansar, 23
runni, 24 afræð, 25 koðna.
Lóðrétt: 1 flóns, 2 reipi, 3 alda, 4 görn, 5 fauti, 6 skaði, 10
græða, 12 lón, 13 haf, 15 hvata, 16 nusar, 18 annað, 19
geipa, 20 þráð, 21 krók.
í dag er fímmtudagur 3. febrúar,
33. dagur ársins 2000. Kyndilmessa.
Orð dagsins: Saltið er gott, en ef
saltið sjálft dofnar, með hverju á þá
að krydda það?
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Thor
Lone og Arnarfell fara í
dag.
Hafnaríjarðarhöfn:
Coshero kom í gær.
South Island fór í gær.
Fréttir
Ný Dögun, Menningar-
miðstöðinni Gerðubergi.
Símatími á fimmtud. kl.
18-20 í síma 861-6750,
lesa má skilaboð inn á
símsvara utan símatíma.
Símsvörun er í höndum
fólks sem reynslu hefur
af missi ástvina.
Kattholt. Flóamarkað-
ur í Kattholti, Stangar-
hyl 2, er opin þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna. Ath.!
Leið tíu gengur að Katt-
holti.
Félag frímerkjasafn-
ara. Opið hús alla laug-
ardaga kl. 13.30-17
nema fyrir stórhátíðir.
Þar geta menn fræðst
um frímerki og söfnun
þeirra. Þar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frím-
erki.
Mannamót
Aflagrandi 40. Enska kl.
10-11 og 11-12, mynd-
mennt kl. 13. Þorrablót
verður haldið 4. feb.,
húsið opnað kl. 18.
Þorrahlaðborð. Gunnar
Eyjólfsson leikari flytur
minni kvenna, Herdís
Egilsdóttir rithöfundur
flytur minni karla. Geirf-
uglarnir skemmta.
Hljómsveit Hjördísar
Geirs leikur fyrir dansi
Uppl. í síma 562-2571.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9-16.30
handavinna, kl. 10.15
leikfimi, kl. 11 boccia, kl.
13-16.30 opin smíðastof-
an.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8-16 hárgreiðsla, kl.
8.30-14.30 böðun, kl. 9-
9.45 leikfimi, kl. 9-16
fótaaðgerð, kl. 9-12
glerlist, kl. 9.30-11 kaffí,
kl. 9.30-16 handavinna,
kl. 11.15 matur, kl. 13-16
glerlist, kl. 15 kaffi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50. I
dag verður spiluð félags-
vist kl. 13.30. Á morgun
verður dansleikur með
Caprí Tríói.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla
virka daga frá kl. 10:00-
13:00. Matur í hádeginu.
Brids kl. 13.00. Ákveðið
hefur verið að hætta
rekstri bingós á fimmtu-
dögum. Leikhópurinn
Snúður og Snælda mun
frumsýna leikritið
Rauðu klemmuna "
sunnudaginn 6. febrúar
nk. kl. 17.00. Sýningar
verða á sunnudögum kl.
17.00, miðvikudögum og
föstudögum kl. 14.00.
Námskeið í framsögn
hefst 7. febrúar kl. 16.15.
Fyrirhugaðar eru ferðir
til Mið-Evrópu og Norð-
urlanda í vor og sumar
(Lúk. 14,34.)
nánari upplýsingar á
skrifstofu félagsins í
síma 588-2111 frá kl. 9.00
til 17.00.
Félagsstarf eldri
borgara, Garðabæ.
Fótsnyrting kl. 9-13,
boccia kl. 10.20-11.50,
leikfimihópur 2 kl. 12-
12.45, keramik og málun
kl. 13-16, spilakvöld á
Garðaholti kl. 20. Boðið
upp á akstur fyrir þá
sem fara um lengri veg.
Uppl. um akstur í síma
565-7122.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 fóndur og hand-
avinna, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar
og útskurður, leirmun-
agerð og glerskurður, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 matur,
kl. 13.15 leikfími, kl. 14
samverustund, kl. 15
kaffi.
Gerðuberg, félags-
starf. Sund- og leikfim-
iæfingar í Breiðholts-
laug kl. 9.25, kennari
Edda Baldursdóttir. Kl.
10.30 helgistund, umsjón
Lilja Hallgrimsdóttir
djákni. Vinnustofur og
spilasalur opin frá há-
degi. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi 9.05, 9.50 og
10.45, handavinnustofan
opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9-15. Kl.
9.30 og kl. 13 gler- og
postulínsmálun, kl. 14
boccia. Farið verður að
sjá Gullna hliðið í Þjóð-
leikhúsinu 19. febrúar.
Miðar seldir í Gullsmára
og Gjábakka.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kl. 9.30 postulínsmál-
un, kl. 10 jóga, hand-
avinnustofan opin frá kl.
13-17.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa, kl.
9-14 bókband og öskju-
gerð, kl. 9-17 fótaað-
gerð, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 12 matur, kl.
14 félagsvist.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16.30 vinnust-
ofa, glerskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla og böðun, kl.
10 leikfimi, kl. 11.30 mat-
ur, kl. 13.30-14.30 bóka-
bíll, kl. 15 kaffi. Dans
hefst á ný fimmtudaginn
3. febrúar kl. 15.15.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla og opin
handavinnustofan hjá
Sigrúnu, kl. 10 boccia, kl.
13 handavinna hjá Ragn-
heiði, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun. Postu-
línsnámskeið hefst 4.
febrúar.
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan opin,
Hjálmar; kl. 9-16.45
hannyrðastofan opin,
Astrid Björk; kl. 10.30
dans hjá Sigvalda, kl.
13.30 stund við píanóið
með Guðnýju.
Sléttuvegur 11-13.
Þorrablót verður 4. febr^r
úar. Húsið opnað kl. 19.
Gestur: Þórdís Lóa Þór-
hallsdóttir, yfirmaður
öldrunarþjónustu. Ein-
söngur: Ingibjörg Aldís
Ólafsdóttir, undirleikari:
Ólafur B. Ólafsson. Upp-
lýsingar í síma 568-2586.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9-16 hár-
greiðsla, kl. 9.15-16 að-
stoð við böðun, kl. 9.15-
16 handavinna, kl. 10-11
boccia, kl. 11.45 matun^
kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-
16 kóræfing, kl. 14.30
kaffi. Helgistund kl.
10.30 í umsjá sr. Hjalta
Guðmundssonar dómk-
irkjuprests. Kór félags-
starfs aldraðra syngur
undir stjórn Sigurbjarg-
ar Hólmgrímsd. Allir
velkomnir.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-12 gler og mynd-
mennt, kl. 10-11 boccia,
kl. 11.45 matur, kl. 13-16
handmennt, kl. 13-16.30
spilað, kl. 14-15 leikfimi,
kl. 14.30 kaffi.
Brids-deild FEBK
Aðalfundur bridsdeild-
ar FEBK í Gullsmára er
í dag, fimmtud. 3. febr-
úar, í Gullsmára 13
klukkan 13.Venjuleg að-
alfundarstörf. Tvímenn-
ingur að loknum aðal-
fundarstörfum. Spilað
alla mánudaga og
fimmtudaga að Gulls-
mára 13 klukkan 13.
Mætið til skráninganr"
ekki seinna en kl. 12.45.
Félag áhugafólks um
fþróttir aldraðra. Leik-
fimin í Bláa salnum
(Laugardalshöll) er á
mánud. og fimmtud. kl.
14.30. Kennari Margrét
Bjarnadóttir. Allir vel-
komnir.
GA-fundir spilafíkla
eru kl. 18.15 á mánudög-
um í Seltjamarneskirkju
(kjallara), kl. 20.30 á
fimmtudögum í fræðslu-
deild SÁÁ Síðumúla 3-5,
Reykjavík og í Kirkju
Óháða safnaðarins vi^____
Háteigsveg á laugardög-
um kl. 10.30.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Leikfimi
í dag kl. 11.20 í safnaðar-
sal Digraneskirkju.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58-60. Biblíulestur í dag
kl. 17. Benedikt Arnkels-
son.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu, Hátúni
12. Tafl kl. 19.30.
Allir velkomnir.
Slysavarnadeild »
kvenna, Reykjavík. Að-
alfundurinn verður í
Höllubúð 10. feb. kl. 20,
venjuleg aðalfundar-
störf. Sumarferðin verð-
ur farin til Þýskalands
og Prag í Tékklandi.
Þátttaka tilkynnist fyrir
10. febrúar til Birnu, s.
557-1545, eða Helgu, s.
566-7895.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
heilla, til stuðnings má^-
lefnum barna fást a*
greidd á skrifstofu
samtakanna að Lauga-
vegi 7 eða í síma 561-
0545. Gíróþjónusta.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,—
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANíJjv
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.